4.2.2008 | 12:48
ég er alltaf að tauta um þetta....Göng
Vegagerðarkortið í dag.
Snéri sjálfur við á Fjarðarheiði áðan ........nennti ekki að verða veðurtepptur.Skoðið bloggin fyrir neðan.
PS og munið skoðanakönnun hér til hliðar .....Heiða er að vinna.
Björgunarsveitir að störfum á Fagradal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 222379
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er Heiða að vinna. Sú eina sem vitlegt er að skipa í þennan stól
Steingerður Steinarsdóttir, 4.2.2008 kl. 13:23
Hugsaðu til 2020. Þá þarftu ekki að snúa við af neinni heiði því þú verður kominn í sælunna fyrir sunnan..er það ekki?
Bylgja (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 13:58
Með gasgrímuna og Pál óskar sem forseta he he he en þið sjáið vel að Fagridalur er lokaður en þar sem göng eiga koma fyrst er þungfært........leiðin okkar á Sjúkrahús er alltaf jafn skrautleg...
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 14:04
Því voru ekki borvélanar sem notaðar voru upp í Kárakkhnjúkum ekki teknar eignarnámi og látnar ráðast á fjöll og firði hérna á Austurlandi og víðar .
Það verður gaman að sjá hvernig Alcoa ætlar að standa af vaktaskiptum seinna í dag og kvöld ef allt er ófært og hvað á að hýsa þá þreyttu starfsmenn sem eru búnir að vinna í allan dag.
Við búum á mörkum þessa byggilega heims.
Guðjón Ólafsson, 4.2.2008 kl. 14:18
jamm réttt er það......höldum áfram að berjast fyrir göngum.
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 14:28
Er ekki hægt að hafa svona fljótandi sjúkraskip þarna hjá ykkur og flytja svo spítalannn frá Norðfirði á Egilsstaði?
Bylgja (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 14:32
he he he þá hiitir þú á þrætuepli Austfirðinga hvort núverandi staðsetning á spítala sé rétt eða ekki.
Með betri samgöngum væru menn ekkert að rífast um það.
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 14:41
Við getum þá lagt þessu fína sjúkraskipi að bryggju við Lagarfljót eða hvað??
Nei að öllu gamni slepptu, þá er það löngu tímabært að taka vegina niður af fjöllunum eins og hægt er og helst eiga austfirskir fjallgarðar að vera jafn götóttir og svissneskir ostar.
KvER
Eiður Ragnarsson, 4.2.2008 kl. 14:55
Akkúrat Eiður
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 15:18
Einhvern vegin held ég að fólk geri sér ekki grein fyrir því að sennilega er það dýrasti kosturinn ( fyrir utan að vera sá vitlausasti ) að færa sjúkrahúsið. Göng í gegnum öll fjöll og allir glaðir!!!!!
kv
Eysteinn
Eysteinn Þór (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:01
eg bjó í neskaupsstað í ein 6 ár og á hverju ári gerði illviðri á bolludaginn , svo það kemur ekki á óvart þó svo sé enn, ef er ekki fannfergi þá svo mikið rok að bílar og heilu húsin taki á loft. bestu kveðjur austur , og hafið gaman af veðrinu ,innandyra...
bakari (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:09
Gleymið ekki að fréttin er tilkomin vegna ófærðar á FAGRADAL, ekki Oddsskarði. Hvað hefði átti að gera ef flytja hefði sjúklinga frá Reyðarfirði upp í Egilsstaði. Það er margsannað mál að mesti farartálminn á Austurlandi er FAGRIDALUR.
kv
Eysteinn
Eysteinn Þór (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:58
Ég hélt þú hefðir sagt Gong... svona Falun Gong...
Það er byltingin sem rúlar - labba inn í stjórnsýsluna þarna á Seyðó og ... Falun Gong, nú eða Falun Göng.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 4.2.2008 kl. 18:08
Smáborgara minnimáttarkenndin ætlar ekki að eldast af þér Einar Braga endalaust að argast útaf staðsetningu F.S í Neskaupstað.
Hrepparígurinn heldur áfram á meðan að menn eins og þú leita sér ekki hjálpar við þessari geðröskun. Héraðsmenn og þú verðið að fara að sætta ykkur við að sjúkrahúsið verður hvergi annarstaðar en á Neskaupstað.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 21:06
kæra Ingibjörg ég hef ekki sagt eitt orð um mína skoðun á því máli...... ég hef einungis minnst á að þetta sé þrætuepli okkar hér fyrir Austan...........Í raun er ég frekar á því að það eigi að vera þar sem það er og flýta göngum,
Aftur á móti ef að göngum verður ekki flýtt þá er ég hræddur um að þrýstingur um flutning á því muni aukast.
í þeim málum hafið þið Fjarðabyggðarmenn verið frekar slappir að mínu áliti.
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 21:15
Þú værir ekki kátur ef endalaust væri veið að jagast útaf ferjunni á Seyðisfirð og eru mjög skiptar skoðanir með staðsetninguna á henni.
Ekki hefurðu heyrt Norðfirðinga amast út af því.
Svo vil ég bara segja þér að það er bara móðgun fyrir Norðfirðinga að hlusta á þetta endalausa staðsetninga röfl og þér væri kannski skemmt ef sjúkrahúsinu yrði lokað og 100 manns missti vinnuna .
Það væri líka ágætt að fara heyra málefnaleg rök fyrir því hversvegna það er betra staðsett á Egilstöðum ekki bara að það henti Héraðsmönnum og þér best.
Heyrði um daginn eftir umdeildum Héraðsmanni að sjúkrahúsið væri ekki bara hús heldur er sjúkrahúsið fólkið sem vinnur þar.
Hann fékk bara mörg prik hjá mér fyrir þessi orð.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 21:50
Vantaði eitt s í viðbót í Egilsstaði sorry
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 21:55
HAHAHAHA EINAR BRAGI situr í þrætueplasúpunni
Tókst mér að koma einhverjum hrepparíg af stað? Minnir á skærur Breiðáss og Meláss í den sem þó voru samsíða götur í Garðahreppi. Var ekki meiningin. Auðvitað verður fjórðungssjúkrahúsið ekki flutt úr þessu og þar sem allir Austfirðingar virðast óskaplega óhraustir (skv umræðunni) og þurfa mikið til læknis held ég að flýta ætti ölllum göngum um fjórðunginn og við ættum að efna til þjóðarátaks í því máli. Er svo langt síðan að gert var "ÁTAK" á landsvísu.
PS: lýsi er mjög gott
Bylgja (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 21:57
Ég skil þig vel Ingibjörg og er bara nokkuð sammála þér en þegar að við erum að berjast fyrir fl göngum og notum spítalann sem beytu þá hlýtur þetta að poppa upp...ekki satt.
Byllgja góð hugmynd.....
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 22:12
Það er alveg magnað hvað Fjarðarbyggðarmenn fara í taugarnar á Einari Braga.
Kannski er það útaf því að hann grunar að það verða enginn göng til Seyðfirðinga næstu 20 árin.
Héraðsmenn hefðu nú getað staðið betur með ykkur en nei þeir vildu bara veg yfir Öxi svo hverjir eru svikararnir?
Anna F (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 22:28
F.S í Neskaupstað á ekki að vera nein beyta fyrir eitt eða neitt enda ekki verið það hingaðtil.
Við eigum að vinna með F.S í Neskaupstað en ekki endalaust að tala það niður í skítinn frekar ósmekklegt.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 22:37
Ekki hef ég verið að þv að tala neitt í skítinn ,en jú auðvitað á að nota það sem vopn í baráttunni fyrir göngum.
Anna ekki veit ég hvað rugl þetta er í þér flestir að mínum bestu vinum hér fyrir Austan eru úr Fjarðabyggð.....þó að þeir sjálfir vilji nú frekar kalla sig Eskfirðinga og Norðfirðinga.......höfum það á hreinu.
Þetta er bloggið mitt og hér viðra ég mínar skoðanir.
Til að bæta aðeins við þetta hafa Norðfirðingar verið okkar Seyðfirðingum bestir í gegnum tíðina og eru í dag ekki sáttir við allt sem er gert í nafni Fjarðabyggðar,
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 22:44
PS ég vil líka betri veg yfir Öxi
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 22:45
Og Ingibjörg Nobbi er snillingur
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 22:53
Takk fyrir hrósið þú ert ekki alslæmur.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 22:57
He he he við erum nú ekki svo ólík...með sterkar skoðanir og ólíkt allt of mörgum.....þorum að segja þær
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 23:01
Ef þú ert ósáttur við bæjarstjórn Fjarðarbyggðar þá er ég pínu sammála þér enda hafði aldrei trú á að það yrði okkur til heilla að fá kerlingu í brúnna.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 23:14
Jói þetta er nú ekki svona auðvelt Héraðið hangir á sömu spítunni.......auk þess sé ég ekki sjó þar...en þar er ekki síður fallegt víða.
Já maður velur sér búsetu og hér vil ég geta verið ....það er einmitt málið.......
Einar Bragi Bragason., 4.2.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.