Virkjum vindinn...Vindmillur í alla garða

Allir að fá sér Vindmillur í garðinn og geymir............þá getum við sent Orkuveitu, Rarik og öðrum langt nef,,,,,,,Smile
Auk þess gæti þetta nú bara verið skemmtilegt......allir með sýnar útgáfur af vindmillum...jafnvel gætu fótboltaáhugamenn verið með þær í liðs litunum......Annars fór rafmagnið af hér í 50 mínútur í kvöld og það er kannski ástæðan fyrir því að ég fór að spá í þétta.........Tjöruborg á morgun ...eins og Steingrímur kallar Reykjavík.Smile
 
 
En 137 metrar á sekúndu váááááá......þetta er Concorde vindhviða. 

mbl.is Mesta hviða 137 m/s
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ansi leiðinlegt veður á Íslandi í dag. Kannski jákvætt samt?

Jón Halldór Guðmundsson, 9.2.2008 kl. 00:15

2 identicon

Venjuleg vindmylla þolir 25 m/s :) Svo slær hún út.

Við meiri vind eru þær ónothæfar

Kveðja frá landi þar sem er fullt af vindmyllum.

Ævar

Ævar (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 00:33

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Er þá ekki hægt að gera óvenjulegar íslenskar vindmillur???????????

Það væri kannski hægt að smíða þær úr járni sem hægt væri að fá úr togurum sem ekki mega fara á veiðar?????

Umhverfisvænt Rok.

Einar Bragi Bragason., 9.2.2008 kl. 00:38

4 identicon

Þetta er sláandi hraði, en sem betur fer fór hann nú ekki upp í Concorde hraða! 137 m/s eru um það bil 500 km / klst, svo við verðum að sætta okkur við litla Fokkerinn í þetta skipti.

Steini (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 02:16

5 identicon

Ef ég hef tekið eftir í eðlisfræði er hljóðhraðin 330m/s og var concorde ekki í kringum hljóðhraða?

Ómar (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 03:33

6 Smámynd: Heiða  Þórðar

  • Þetta var svolítið almennilegt...meira svona!

Heiða Þórðar, 9.2.2008 kl. 11:16

7 identicon

Sniðugt þetta með vindmyllurnar, annars þetta með járnið, er það ekki svo leiðandi líkt og álið að það verður bara varasamt að koma nálægt þeim?

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 17:56

8 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Er ekki hægt að nota þá vindmyllur tengda bor til gagnagerðar? Drífa sig

Kjartan Pálmarsson, 9.2.2008 kl. 22:09

9 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Óttalegt leiðinda veður undanfarið. Hér í Hafnarfirði eru ótrúlega margar beiglaðar og brotnar fánastangir

Svala Erlendsdóttir, 10.2.2008 kl. 19:12

10 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Æi en spæló að tilkynna þér að vindmyllur er ekki hægt að notast við á Íslandi.
Það merkilega er nefnilega að þær þola ekki þann vind sem við búum við hér á landi.

Linda Lea Bogadóttir, 10.2.2008 kl. 20:42

11 Smámynd: Garún

Ég er sammála Saxa....afhverju er þá ekki hægt að hanna vindmyllur svona deluxe hardcore fyrir okkur? Nei nei það er hægt að senda fólk til tunglsins en vinmyllur þola bara 25 m á sek....give me a break

Garún, 11.2.2008 kl. 11:23

12 Smámynd: Einar Steinsson

Vindmillur vinna best í stöðugum jöfnum vindi, lítið um svoleiðis á Íslandi

Einar Steinsson, 11.2.2008 kl. 17:09

13 Smámynd: Garún

Einmitt og hönnum þá þannig vindmyllur!

Garún, 11.2.2008 kl. 17:28

14 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

En að nota æfingarhjól við rafmagnsframleiðslu heimilisins? Semsagt ef maður ætlar að horfa á sjónvarpið þá verður að hjóla fyrir rafmagni á kassann

Sé alveg unglingana mína fyrir mér við raforkuframleiðsluna en þau eru bæði stórnotendur á því sviði með allar sínar græjur, og mamma borgar bara rafmagnsreikninginn

Guðrún Sæmundsdóttir, 11.2.2008 kl. 22:45

15 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já ég held að þetta sé hægt ,,,,,,,,góð hugmynd Guðrún

Einar Bragi Bragason., 11.2.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband