22.2.2008 | 00:24
LISTAHÁSKÓLINN Í HEIMSÓKN
Á hverju ári fáum við Seyðfirðingar skemmtilega heimsókn frá Listaháskóla íslands en þá kemur vaskur hópur af ungu fólki með frjótt ímyndunarafl hingað í fjörðinn fagra og iðkar list sína af kappi laust við eril stórborgarinnar,enda Seyðisfjörður mekka myndlistarmanna.
Þessa daga er sem sagt ýmislegt í gangi og er alltaf gaman að sjá hvað kemur út úr þessari vinnu hjá krökkunum.
Eitt árið var td búið að mála nokkra ljósastaura í bænum appelsínugula.
Þessi hópur stóð fyrir smá uppákomu á Kaffi Láru í kvöld og skellti ég mér á viðburðinn......ekki skil ég alltaf allt sem er í gangi hjá þessu fólki, en það er líka allt í lagi og víkkar bara sjóndeildarhringinn hjá manni.Hér eru símamyndir frá í kvöld.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:28 | Facebook
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu. Bestu kveðjur austur,
Hlynur Hallsson, 22.2.2008 kl. 00:31
Ef maður skilur ekki, víkkar þá sjóndeildarhringurinn? Nú ég ekki skilja sko og fyrir vikið víkkar ekkert hjá mér v/þess ég skil ekki.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 09:36
Stundum er bara allt í lagi að skilja ekki allt...ekki satt
Einar Bragi Bragason., 22.2.2008 kl. 10:14
Hehe,það þurfti þó varla sendingu að sunnan til að mála staurana, þú hefðir nú alveg getað það líka!?
En jú alltaf gaman eða oftast að fá heimsóknir.
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.