26.2.2008 | 12:02
íslendingar svona erum við !!!!!!!
Íslendingar....
+15°C
Fólkið á Spáni notar kuldaúlpur og þykka vettlinga.
Íslendingar liggja í sólbaði.
+10°C
Frakkar reyna af vanmætti að fá kyndinguna í gang.
Íslendingar planta blómum í garðana sína.
+5°C
Bílar á Ítalíu neita að fara í gang.
Íslendingar fara að gamni sínu í bíltúr á Saab druslunni.
0°C
Eimað vatn frýs.
Vatnið í Hvítá verður aðeins þykkara.
-5°C
Fólkið í Kaliforníu frýs næstum til dauða.
Íslendingarnir grilla í síðasta sinn áður en veturinn skellur á.
-10°C
Bretar byrja að kynda húsin sín.
Íslendingar byrja að nota langerma boli.
-20°C
Götusalar byrja að flýja frá Mallorca .
Íslendingar enda miðsumarshátíðina. Haustið er gengið í garð!
-30°C
Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar.
Íslendingar hætta að þurrka þvott úti.
-40°C
Eiffelturninn byrjar að gefa eftir í kuldanum.
Íslendingar standa í biðröð við pylsuvagnana.
-50°C
Ísbirnirnir byrja að flykkjast burt frá Norðurpólnum.
Íslenska landhelgisgæslan frestar björgunaræfingum, í von eftir alvöru vetrarveðri.
-60°C
Mývatn frýs.
Íslendingar leigja sér spólu og halda sig inni við.
-70°C
Jólasveinninn heldur í suðurátt.
Íslendingarnir verða pirraðir því þeir geta ekki geymt brennivínið sitt úti.
Íslenska landhelgisgæslan setur í gang björgunaræfingar.
-183°C
Örverur í mat lifa ekki af.
Íslenskar kýr kvarta yfir handköldum bændum.
-273°C
Öll atóm staðnæmast vegna kulda!
Íslendingar byrja að tala um að það sé kalt úti.
-300°C
Helvíti frýs!
Ísland vinnur Eurovision!
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.2.2008 kl. 12:39
Vildi bara hryggja þig gamli með því að hún Carola komst ekki beint í úrslit í sænsku laugardagslögunum :)
Hún fór áfram í aukakeppni þar sem keppt verður um sæti í úrslitum, en lítill séns er talinn á að hún komist áfram.
Ásgeir (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 13:23
Snillingur ertu...sérstaklega síðasta færsla.....Helvíti frýs og við vinnum
Garún, 26.2.2008 kl. 14:45
En...en...en... þetta var sagt um Finna þegar þeir unnu en þetta var samt soldið fyndið...
Signý, 26.2.2008 kl. 15:55
Hahahhahahaha.... snillingur ertu, en þetta með hvernig menn upplifa hitann ólíkt hefur einmitt vakið athygli mína undanfarið. Hér í Salzburg hefur hitinn farið upp í 22°C í sólinni undanfarna daga skv. mælinum á svölunum hjá mér. Menn sitja úti á kaffihúsum og gróður er aðeins byrjaður að taka við sér, svo maður dregur þá ályktun að vorið sé á næsta leiti. Íslendingarnir hér ráða sér ekki fyrir kæti og nota hvert tækifæri til að skarta stuttbuxum og strigaskóm. Sjálfur sat ég ber að ofan úti á svölum í dag við textalærdóm. Austurríkismenn hér eru hinsvegar margir enn með húfur utandyra og klæðast þykkum jökkum þó einhverjir leyfi sér að vera doldið villtir og fara út á flíspeysunni.
kv. frá Salzburg.
Ásgeir Páll
Ásgeir Páll Ágústsson, 26.2.2008 kl. 16:08
Salsburg....Mozart...alveg ótrúlega falleg borg
Einar Bragi Bragason., 26.2.2008 kl. 16:32
Æðislegt alveg!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 16:41
Hahaha:)
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 26.2.2008 kl. 16:53
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 26.2.2008 kl. 17:42
Ok, ok. Þú ert fyndnari en ég, Einar . Þú ert fyndnari en ég!
... Í dag. Bara í dag.
- Þetta skrifar Jóni sem var í heita pottinum á laugardaginn. He, he.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.2.2008 kl. 17:57
Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 20:41
Já Jón sem á heiðurinn á því að blaðra í heira pottinum á Hvammstanga með þeim afl. að stóra Alpa málið fóri í fjölmiðla....he he he góður.
Einar Bragi Bragason., 26.2.2008 kl. 21:16
Skrýtið að menn séu að flissa yfir þessu enn, man ekki lengur hvenær ég sá þetta fyrst!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.2.2008 kl. 22:49
og svo las ég ath-semdina frá Magnúsi Geir
Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:47
Já Magnús hefur verið súr
Einar Bragi Bragason., 26.2.2008 kl. 23:59
Ég sá að þú minntist á íslenskar kýr. Ég verð alltaf ánægð þegar ég sé minnst á okkur. Annars finnst mér aldrei kalt úti.
Fjósakveðjur
Brúnkolla (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 00:08
Snilld
Pétur Kristinsson, 27.2.2008 kl. 01:35
Við getum kannski líka haft,
-301°C - helvíti frýs og Ísland vinnur Dani í fótbolta
Bjarney Hallgrímsdóttir, 27.2.2008 kl. 07:43
Allir að prófa að upplifa Stafdal. - Skíðaparadís íslensku Alpanna.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.2.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.