4.3.2008 | 23:42
eighties í sinni bestu mynd....Duran Duran og Wham voru rusl við hliðina á þessu bandi
ABC pródúserað af Trevor Horn þeim sama og gerði plöturnar með Grace Jones og owner of the lonely heart með Yes
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var svo mikið á skjön við þetta að ég hlustaði bara á Queen og FGTH - fer aldrei ofan af því að FGTH voru ansi mikið framlag. Og svo auðvitað Bowie.
Relax, Power of love, Two tribes o.fl. - en eins og ég og ágætur félagi minn vorum absúrd á þessum árum -
lærðum alla textana á Queen (Works) og svo tókum við Eurovision 1986 - það skýrir lagið sem við tókum ástfóstri við - Zeljo Moja - enda ekki áhlaupaverk að læra skammarlaust Serbó Króatísku ...
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 5.3.2008 kl. 00:44
he he ég get sagt það sama um Queen....var ekki Trevor Horn líka á bak við FGTH...held það.....Relax og allt það.
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 00:51
Halló halló halló! Sem GM aðdáandi númer eitt og gamall Whammari! þrælmótmæli ég þessum orðum af krafti!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 10:39
He he Doddi ok ok ok en ABC var alveg hreint magnað band
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 10:43
Jú Trevor Horn stóð að baki hinum geysivinsælu Frankie Goes to Hollywood, og ekki má gleyma að hann er annar höfunda lagsins Video Killed the Radio Star. Trevor Horn var einn afkastamesti upptökustjóri níunda áratugarins og átti m.a. að annast upptökur á Do they know its Christmas árið 1984, komst ekki í það en lánaði stúdíóið sitt í staðinn án endurgjalds í 24 klukkustundir. Midge Ure annaðast upptökurnar.
Markús frá Djúpalæk, 5.3.2008 kl. 10:49
Bíddu hlustaði einhver á þessi ósköp?? ég átti eina vinkonu sem hlustaði á duran duran og wham, EINA vinkonu af af annsi mörgum vinum ég fæ ennþá hroll þá sjaldan ég heyri þetta í dag.
sigríður (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 11:14
Sko við í Rvík vorum aðeins víðsýnni í tónlist he he .......ég hef stundum strítt félögum mínum hér á því hvort að það hafi engar plötusendingar komist hingað austur á áttunda áratuginum.
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 11:20
Markús þá er þetta allt rétt munað hjá mér.......annars var ég mikið Level 42 fan...en söngvari ABC var með flotta rödd......og Trevor Horn gerði flotta hluti.
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 11:22
ABC starfar enn þann dag í dag....
Markús frá Djúpalæk, 5.3.2008 kl. 11:25
Nú!!!! töff þarf að tékka á því
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 11:38
Getur kki sagt að Queen sé rusl. Það bara passar ekki.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.3.2008 kl. 13:00
Martin Fry og David Palmer fóru í tónleikaferð undir merkjum ABC árið 2006 og núna í marz 2008 á að koma út ný plata sem kemur til með að heita Traffic. Gary Langan sem m.a. vann að Lexicon of love annast upptökur. Eitt lag The Very First Time hefur farið í útvarpsspilun. Ég hef ekki fundið það á Youtube, svona eftir snögga leit. En sumt af því sem maður hlustaði með andakt á á 9.áratugnum eldist ekkert sérlega vel. Mér finnst t.d. margt af því sem Spandau Ballet gerði og var í gríðarlegu uppáhaldi hljóma fremur illa í dag. En það er samt gaman að rifja þetta upp.
Markús frá Djúpalæk, 5.3.2008 kl. 13:22
Nei Nanna það er satt ....var nú ekki að meina þá í þessu eighties dæmi.....Já ég er sammála að þetta eldist mis vel ...en þessi plata með ABC the lexicon of love var og er frábær......þarf að eignast hana aftur.....
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 14:08
Trevor Horn var aðal maðurinn, jú hann var á bak við fyrstu plötu ABC,Frankie Goes..,Art Of Noiz, Propaganda,Seal.
Svo vann hann náttúrulega með Grace Jones, Tínu Turner og mörgum fleiri sem ég er að gleyma akkurat núna.
Hann var um tím liðsmaður Yes og pródúseraði Owner of a ... hann söng Video killed the radio star ef ég man rétt og var það ansi gott hjá honum að skella sér bara á takkana eftir það.
Þá má líka geta þess að hann gerð 12" remixið fyrir Band Aid á sínum tíma.... magnað
Það besta er að Trevor hélt því fram að engin í Frankie Goes.... gerði nokkurn skapaðann hlut ú bandinu , sagðist gera þetta allt í tölvunni sinni. Hélt því meira að segja fram að Holly Johnson syngi ekki lögin.
Það voru málaferla og gott stuð, Frankie vildu komast í burtu frá útgáfu Trevors, Zam Tum Tum en hann vildi halda þeim enda gáfu þeir vel af sér, held að hann hafi tapað málinu.
Afsakið ritgerðina, bara sjaldan sem maður sér einhvern vera að tjá sig um Trevor Horn og snilldina sem hann skapaði in the 80´s.
ps. Af þeim böndum sem hann pródúseraði var Þýska sveitin Propaganda það allra besta og skora ég alla að finna sér þeirra fyrstu plötu Secret Wish, en þaðnn dag í dag mín uppáhalds plata..... og þá skal ég þegja, góðar stundir
Doddi litli (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 15:21
Góður pistill Doddi
Einar Bragi Bragason., 5.3.2008 kl. 16:05
ABC var hreint afbragðsband sér í lagi Lexicon of Love platan og 12" sem fylgdu, og síðan Alphabet City þar sem þeir náð góðu flugi aftur. Var Anne Dudley ekki líka í útsetningum hjá þeim?
Duran Duran voru líkt hreint ágætir líka og tel ég Rio plötuna þeirra með 500 bestu platna ever. (Kaupið bókina 1001 Albums You Must Hear Before You Die).
Queen var að sjálfsögðu ein af merkilegri hljómsveitum allra tíma bæði útefningar, lagasmíðar og magnaður flutningur.
FGTH var fyrst og fremst prodúserað baby Trevor Horn, hann gerð ekki mikið með stærri listamönnum eins og McCartney samt.
Það var fullt að fínni músík á 9. og 10. áratugnum.
Halldór Ingi Andrésson, 5.3.2008 kl. 22:07
Ég var meira í Classix Nuveaux http://youtube.com/watch?v=A2CrCIyy1EA&feature=related
Björg Árnadóttir, 5.3.2008 kl. 22:08
Mikið er þetta skemmtileg umræða jey! Prefab Sprout voru nú mínir menn! ásamt Nik Kershaw! sem er snillingur!!
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 5.3.2008 kl. 22:47
Oh hvað er notalegt að vera komin aftur í samband...
Heiða Þórðar, 5.3.2008 kl. 23:37
JÁ það má ekki gleyma NIK KERSAW sem gaf fínt stuff og hélt áfram að gefa út góða músik eftir alla smellina.....Prefab Sprout voru líka æðislegir .........og enn og aftur minni ég á Level 42
Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 00:35
Já! Level42
kvitt, kvitt
Njöddi (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 01:00
Ég segi áfram Hannes! Ég get bara ekki tekið undir "voru" því að ég hlusta heilmikið á þá í dag svo að Prifab Sprout eru mínir menn frá þessu tímabili. Teljast Tears for fears ekki með líka?
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 10:24
obbosí auðvitað Tears for fears.....
Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 11:16
Ef þið eruð að tala um 80´s alment þá er náttúrulega besta sveit sögunar frá upphafi þessa magnað áratugar, Depeche Mode !!!! og eru en yfirburða menn í bransanum!
Ég er að vísu á mögnuðu O.M.D. trippi núna (fyrstu plöturnar frá 80-83) massívur skítur og Japan og David Silvian hafa verið að hrynja í dánlód möppuna mína síðustu daga rétt eins og rerití stuff með Talk Talk.
Vil minna fólk á að það er bannað að stela musik á netinu!
Doddi litli (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 15:08
ha ha ha góður ok tek undir með Japan sem Pax vobis stældu mikið en hitt var ég ekki alveg að fíla
Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 15:12
Eigum við að fara í upptalningar, OMD voru rosalega góðir framan af ferli, Thomas nokkur Dolby gerði margt skemmtilegt, Ultravox var einhver glæsilegasta hljómsveit 9. áratugarins. Það má ekki gleyma Lloyd Cole & the commotions, Simple Minds, Dire Straits, Stranglers og fleiri og fleiri. Það var rosalega gaman að vera ungur á þessum árum. Það er líka gaman að vera ungur núna.... held ég.
Markús frá Djúpalæk, 6.3.2008 kl. 18:29
Markús við erum enn strákar er það ekki
Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 20:34
Talk Talk fær líka mitt atkvæði... og Einar ég nenni alls ekki að spila inn gítar fyrir þig í kvöld:( En á morgun þá hérna ... ja allavega Talk Talk!
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 21:59
Mætti ég mæla með Creedence Clearwater Revival,The Band og Mungo Jerry
Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:43
Já Einar, það var þér að þakka að ég uppgötvaði Level 42 og á flestar þeirra plötur á vinyl. Þar finnst mér gamla stuffið bera af og einhver albesta live plata sem að ég á er tvöfalda albúmið þeirra frá 86 að mig minnir. The early tapes er líka vandfundinn safngripur í dag.
Pétur Kristinsson, 6.3.2008 kl. 22:45
Einar, jú ekki spurning!
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 08:09
Tek undir með þetta varðandi ABC - yndisleg hljómsveit. Mæli með gripnum sem kom á eftir Lexicon Of Love - hét Beauty Stab, og þar var um algjöra kúvendingu að ræða. Vel þess virði að tékka á henni því hún er svo allt annað dæmi. Kv, Svanur
Svanur Már Snorrason (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.