15.3.2008 | 22:36
Vetrarparadís Austurlands er í Stafdal.............
Já Stafdalur stóð undir því nafni í dag og er eitt af betri skíðasvæðum landsins....Í Stafdal er frábær aðstaða fyrir skíðamenn,brettamenn,gönguskíðamenn og snjósleðamenn.........þarna geta sem sagt allir aðdáendur vetraríþrótta sameinast á einu svæði ólíkt svæðinu sem er aðeins sunnar en við....
í dag var Skíðaskálinn okkar vígður með pompi og prakt...nóg var að gera hjá mér,koma fyrir hljóðkerfi og margt annað.
Bæjarstjórar Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar þeir Eiríkur og Óli bæjó veitt skálanum formlega viðtöku en Tómas Sigurðsson forstjóri ALCOA sá um að afhenda hann til okkar.
Presturinn okkar Cecil Haraldsson blessaði skálann og virtist engin vera á móti því he he ...Hljómsveitin Húfur og strigaskór lék svo lagið Fjöllin hafa vakað ,,,,enda mjög viðeigandi uppi í fjalli.Á meðan á þessu stóð fylgdust forvitin Hreindýr með úr fjarska.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott og blessað með skíðabrekkurnar Einar minn, en hví í ósköpunum varst þú ekki í höllinni í gær í stuðinu á 20 ára afmæli Sálarinnar?
Einhver leiðindi í gangi, gömul og/eða ný?
Magnús Geir Guðmundsson, 15.3.2008 kl. 22:49
Nei nei ég bý hér fyrir austan og var bar ekkert að þvælast suður.......en ég á bestu Sálar sólóin he he
Einar Bragi Bragason., 15.3.2008 kl. 22:59
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.3.2008 kl. 23:24
Einar, hvað má kalla Austfirska Alpa - ekki þetta svæði?
Gunnlaugur B Ólafsson, 15.3.2008 kl. 23:35
Gratjú með kofann, næst er náttúrlega að safna fyrir almennilegri skíðalyftu, frekar en að treysta á að bóndinn láni alltaf traktor & kaðal.
Er einhver rembíngur í sálarsöxunum, eða Jens bara Benz þar, & Einar Woffi ?
Steingrímur Helgason, 15.3.2008 kl. 23:35
Engin rembingur Jens er fínn.........ég er bara betri he he...bara grín....hann er í bandinu
en ég spilaði gömlu sólóin.....allt er að tjá ..þig bara big ....og eitthvað meira.,,,,,,
Sko við megum greinilega ekki fíflast með alpa dæmið ,þannig að við notum bara eitthvað annað....
En málið er að skíðagönguland er lítið sem ekkert á hinu svæðinu......og þar eru sleðamenn ekki velkomnir.....
Auk þess er dýrara þar.....
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 00:18
traktor og kaðal Steingrímur þetta er doppelmær diskalyfta 1 km löng og jú svo er einn kaðall
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 00:20
Hehe, ég vissi þetta með kaðalinn & vissi líka að ég næði þér á spuna með það...
Steingrímur Helgason, 16.3.2008 kl. 00:26
grunnti nú það líka félagi.......farinn að kunna á þig....
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 00:49
Þú taldir ekki upp góða aðstöðu fyrir byrjendur og börn! Væntanlega viljandi, því hún er nánast ekki fyrir hendi. Hreinilega ömurleg aðstaða fyrir byrjendur í Stafdal og standa Oddskarði(skíðasvæðið sem er aðeins sunnar) langt, langt að baki í varðandi þá aðstöðu. Og að mínu viti verður Stafdalur ekki samkeppnishæfur við Oddskarðið fyrr en það verður bætt.
Veistu til þess að eigi að bæta eitthvað úr því aðstöðuleysi?
Tjörvi Hrafnkelsson (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 14:44
Mættu fulltrúar hreindýra líka í vígsluna? Flottar myndir.
Jón Halldór Guðmundsson, 16.3.2008 kl. 15:48
Það er kaðal byjendalyfta í Stafdal sem mörgum hefur fundist fín en að sjálfsögðu erum við alltaf að reyna finna peninga til að laga aðstöðuna og þar með byrjendaaðstöðu......meðal annars erum við mikið að spá í gömlu Egilsstaða lyftuna og ætlum færa hana yfir........En Stafdalur er flottastur
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 17:38
og ég var á Goðamóti.....
Billa (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 23:09
Sæll Einar.
Þetta eru flottar myndir og ég hlakka til að koma heim á skíði. Eins gott að veðrið verði gott.
Ég er sammála þér, Stafdalur er flottastur.... meira að segja langflottastur!
Kv. Sandra Rut
Sandra Rut (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 23:22
ÆÆÆ Billa í frystiklefa á Akureyri.....Já Sandra við pöntum gott veður áfram
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.