Assgoti eru þetta nú góðir söngvarar í Amríkuni

Þetta er eiginlega fáranglegt hversu þetta eru flottir söngvarar í Amercan Idol....og ég get ennþá dáðst af hversu þetta eru vel útfærðir þættir,sándið gott,bandið frábært......ó já ég elska þessa þætti .

Var sáttur með útkomuna í kvöld......Smile 

 

Annars var ég líka að lesa dóma Atla Bollasonar hljómborðseiganda um tónleika Sálarinnar í Mbl(ég var nú samt ekki á tónleikunum) en mér finnst hann ekki tala af viti þegar hann segir að gömlu lög Sálarinnar eldist illa.

Fyrst ég er byrjaður að nöldra þá heyrði ég viðtal við einn af leikurunum í Heiðinni sem er ný íslensk bíómynd um daginn,myndin er víst tekin upp fyrir vestan og fannst mér þessi blessaði leikari tala svo illa um staðinn sem myndin er tekin upp að það hálfa væri nóg....hann botnaði ekkert í því hvernig fólk nennti að búa þarna,það væri bókstaflega ekkert þarna.......Halló þetta kalla ég ekki kurteisi og manasiði.

Ég efast ekki um að þetta fólk sem býr þarna hafi tekið vel á móti kvikmyndafólkinu og það á ekki skilið að þurfa síðan að hlusta á svona borgarbarna rugl.

Minnir mig að þetta hafi verið Króksfjarðarnes. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Kíktu yfir

Heiða Þórðar, 17.3.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

Hvernig leist þér á eight days a week í línudans country útgáfu?

Annars var stelpan sem söng come together frábær að mínu mati.

Pétur Kristinsson, 18.3.2008 kl. 00:35

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he það var svolítið fyndið.....þau eru öll góð.....

Einar Bragi Bragason., 18.3.2008 kl. 00:41

4 Smámynd: Björg Árnadóttir

Leikarinn hefur s.s. verið jafn leiðinlegur og myndin? Er ekki með St.2 svo ég veit ekkert um Idolið

Björg Árnadóttir, 18.3.2008 kl. 13:43

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

David Archuleta er magnaður, 17 ára gutti. Reyndar hans versta frammistaða í síðasta þætti fram til þessa. Margir Kanar sem fíla kántríið og stelpan komst upp með þetta. Er yfirleitt alltaf sáttur við hverjir fara heim. Frábærir þættir.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 16:48

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Og Sálin er klárlega ein af 5 bestu hljómsveitum frá upphafi á Íslandi að mínu mati. Lög þeirra munu lifa.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 16:49

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sammála með Sálina.........en Sálin fær nú samt sem áður ekki mikla umfjöllun hjá úlpupoppsskríbentunum...

Einar Bragi Bragason., 20.3.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband