18.3.2008 | 00:32
Skíðað utan slóða
Það er alltaf sport hjá krökkunum hér þegar að snjóalög eru eins og núna að renna sér úr Stafdal og niður í bæ....þetta eru ca 8-1o km leið eftir því hvernig hún er farinn...
Á Sunnudaginn fór Elmar Bragi ásamt nokkrum góðum skíðastrákum erfiðu leiðina en það er að renna sér úr Stafdal og eftir hlíðum Bjólfsins og demba sé svo niður í bæ rétt fyrir ofan hann.
í dag fóru þeir síðan ennþá erfiðari leið niður svo kallað Suðurfjall frá Stafdal og niður í bæ.....þetta er hörkupúl og ég hefði aldrei getað þetta he he.
Elísa Björt og vinkona hennar hún Sara fóru síðan í fyrsta skipti meðfram þjóðveginum úr Stafdal og niður í bæ.
Ég fylgdist með úr bílnum og smellti af nokkrum myndum með aðdráttarlinsu.
Elmar Bragi er þarna fyrstur af þeim.Elísa Björt er síðan sú fremri.
Það er dásamlegt að búa út á landi.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður gerði þetta nú stundum í gamla daga, að renna sér úr fjallinu í bæinn og þetta var mjög gaman þangað til komið var niður á jafnsléttu, þá voru sporin oft þung heim. Enda fyrir tíma gsm svo ekki var hægt að hringja heim og láta ná í sig
Syrrý (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 15:19
Já þetta er gamall siður en það eru brjálæðingarnir sem fara svona ofarleg í hlíðum Bjólfsins og Suðurfjallsins
Einar Bragi Bragason., 18.3.2008 kl. 17:19
Einar minn, já það er gott að búa víðar á landinu en ÚT Í HORNI á höfuðborgarsvæðinu!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.3.2008 kl. 21:58
Höfuðborgarsvæðið er jú "úti á landi" frá okkur séð, Einar!
Haraldur Bjarnason, 18.3.2008 kl. 22:43
Það er dásamlegt að búa í borginni líka... bara á annan hátt dásamlegt.
Marta B Helgadóttir, 18.3.2008 kl. 23:50
JÁ JÁ BORGIN ER LÍKA STUNDUM FÍN Á ANNAN HÁTT
Einar Bragi Bragason., 19.3.2008 kl. 00:40
Vá hvað þetta eru flottar myndir :) Æðislegt!
Auður Guðfinna Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 17:12
Flottar myndir.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:56
Svona líf fíla ég eins og þú ert að lýsa, en samt ég er soddan malarkelling
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 21:02
Gleðilega páska
Brynja skordal, 19.3.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.