24.3.2008 | 16:58
svo getur verið að hún sé vond
70 ár er langur tími og viður eldist misvel.....en þetta er örugglega flottur gripur.......
Tenor saxinn minn er Selmer Mark VI smíðaður upp úr 1963 og er þar með í hópi bestu hljóðfæra Selmer sem eru svona Rollsar saxófónsins........
Eigendur frá upphafi:
Gunnar Ormslev, Bragi Einarssonog ég Einar Bragi Bragason..
PS hann er ekki til sölu.
Leikið á dýrustu fiðlu í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi fiðla er nú eldri en 70 ára. Hún hafði bara farið 70 ár án þess að vera spiluð fyrir almenning, en hún er 261 árs gömul, frá árinu 1741 eins og kemur fram í fréttinni.
Axel (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:10
Axel ég veit það en það eru 70 ár frá því að spilað var á hana......ég held að þurfi að spila öll hljóðfæri rglulega...
Einar Bragi Bragason., 24.3.2008 kl. 19:13
Hvað kostar gripurinn?
Matti sax, 24.3.2008 kl. 22:47
Not for sale my friend.....
Einar Bragi Bragason., 24.3.2008 kl. 23:02
Gætir nú prófað að setja hann á söluskrá í Rússíá fyrst það eru svona háir prísar á hljóðfærum þar.
Haraldur Bjarnason, 24.3.2008 kl. 23:09
Not for sale en ég á ágætis konu til.................grín
Einar Bragi Bragason., 24.3.2008 kl. 23:35
Nei,nei, en það má kanna prísinn........á saxanum sko....
Haraldur Bjarnason, 24.3.2008 kl. 23:40
gæti fengið vel fyrir hann á Ebay
Einar Bragi Bragason., 24.3.2008 kl. 23:52
veistu mig langar mjög að sjá mynd af gripnum, ég spila sjálf á trompet en á ekki enn minn eigin það er á stefnuskránni að fjárfesta í svoleiðis ;)
Jóhanna Á (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 02:06
Mynd af saxanum....ok smelli af í dag
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 10:18
Þaqð er einn svipaður á Ebay á buy it now 13795 dollarar og það eru 1.1 milljón.
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 11:03
SVo ég gerist nú þýðandi óbeðin, þá þýðir "Not For Sale" "Notast fyrir sali", En Einar Bragi kann bara ekki að segja það á íslensku!
Reyndu samt karlinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.3.2008 kl. 11:38
he he he
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 11:40
Já þetta er bara austfirsk flámælska "sale - sali"
Haraldur Bjarnason, 25.3.2008 kl. 11:44
einmitt
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 11:47
En þó ekki Sallon!?
En í alvöru talað Saxi, ætla nú rétt að vona í allri virðingu fyrir gömlum dýrgripum, að þú passir vel upp á rörið, ég myndi nú hafa það uppi á vegg í sérsmíðuðum skáp!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.3.2008 kl. 13:27
Nei ég spila á hann ....en fékk mér einn Buescher til þess að rokkast með líka....
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 13:39
Eins gott að þú týnir honum heldur ekki!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.3.2008 kl. 22:03
engin hætta að vísu týndi ég 3 söxum einu sinni........tók bensín á bílinn og fór í skottið að ná í olíubrúsa tók þá úr skottinu á meðan...lokaði skottinu og ók í burtu.......uppgötvaði svo fyrir utan Hljóðrita að þeir voru ekki í skottinu......Guð blessi þann bensínafgreiðslu mann sem bjargaði þeim úffff hvað ég varð hræddur um þá.
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.