25.3.2008 | 13:38
Hljóðfærin mín(Megnið af þeim)
Já eins og ég kom að áður þá hefur Tenorinn minn Selmer Mark VI spilað inn á fjölda platna um ævina...
og svo er hér ein mynd af megninu af flotanum...Selmerinn..Buescherinn.Jupiter c Flautan..Keilwerth sópraninn Conn Baritoninn, Jupiter Alt Saxinn(Pro Typa)....þarna vantar að vísu Alt flautuna og Selmer Klarinett.....og kannski eitthvað fl. .
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi haugur af 'tréblásturshljóðfærum' er glæsilegur & hlýtur að vera búinn til úr gullnu 'málmtré'.
Steingrímur Helgason, 25.3.2008 kl. 13:42
Gaman að sjá þetta. Sjálfur spilaði ég á tenorhorn í skólahljómsveit Melaskóla þegar ég var örlítill piltur. Hef ekki átt hljóðfæri nema skemmtara og píanó - á það ekki lengur.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 13:50
Tónabúðin Akureyri Doddi......þeir vilja örugglega selja þér eitthvað he he he.
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 17:04
Ansi hefur fjölgað í flotanum hjá þér saxmann, flautan mín liggur óhreyfð upp í skáp hér hjá mér, hef ætlað mér að koma henni í yfirfærslu og pússun, er orðin skelfilega svört blessunin.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 17:46
Það vantar samt þarna upp á ......1 sax sem pabbi átti og er stofuskraut heima og einn c melody sax sem eg er að gera upp og eins og ég koma að fyrir ofan klarinett og Alt þverflautu(sem ég dýrka þessa dagana)
Svo á Elísa Björt dóttir mín 1 klarinett og einn altó sax.
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 17:53
Ohhh... saxafónn er alveg með flottari hljóðfærum... og klarínettið... svei.. ég lærði bara á fiðlu og gítar... hef aldrei getað blásið í klarínett
Signý, 25.3.2008 kl. 19:14
Hvaða saxa ætlar þú að mæta með þann 12? Sama og þann 19?
Hef franskt horn fyrir augunum (og eyrunum) hér heima hjá mér alla daga! Finnst það líka einstaklega fallegt hljóðfæri...
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 25.3.2008 kl. 19:31
Einar, ég held bara núna að þú blásir í flest, nema kannski ekki í kaun eða glæður!?
En heldur þú að þú hafir eitthvað í Gísla Helga að gera á blokkflautunni?
Magnús Geir Guðmundsson, 25.3.2008 kl. 22:01
Signý það er nú líka gott að kunna á þau hljóðfæri og þú ert að nota gítarinn á fullu og ert að gera flotta músik.
Krissa ég verð með amk 2 á þeim dagsetningum
Gísli er flinkur.....en hann hefur hrósað mér fyrir allan flautuleikinn á Skuggum......þar eru allskonar flautur.
ég spilaði nú líka á tinflautu í laginu Eldur með Friðriki Ómari í fyrra he he .
Berglind ekkert mál ég skal kenna þér
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 22:55
Þetta er bara eins og byssusafnið hans Jóa Sveinbjöss!
Jón Halldór Guðmundsson, 26.3.2008 kl. 00:27
Varð það ekki ROP.........til er ég
Einar Bragi Bragason., 26.3.2008 kl. 00:33
Jóa Sveinbjörns he he Pentagon
Einar Bragi Bragason., 26.3.2008 kl. 00:34
...svo gerir fólk grín að skósafninu mínu!
Bylgja (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 10:43
Það er ekki hægt að blása í þá Bylgja he he
Einar Bragi Bragason., 26.3.2008 kl. 11:16
en það er hægt að dansa í þeim við dynjandi undirleik Stjórnarinnar
Bylgja (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 11:18
já rétt þetta eru listaverk þessir skór.........styð skósafnið þitt
Einar Bragi Bragason., 26.3.2008 kl. 11:21
Vá! Gaman að sjá djásnin þín.
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 00:55
Flott er það. Ég þarf að vera duglegri að safna. Á selmer Mark VI silvur tenor, Keilwerth shadow tenor, LA sopran sax, Yamaha klarinett, málm klarínett, bassaklarínett, 1 Kínverskan alto sem er algjört drasl, en flottur og Akai midi sax. Einnig á ég græna Kínverska þverflautu og einn Rauðan Kínverskan alto. Mig langar rosalega í bassa sax eða contra bass. Það eru ekkert smá geðveik kvikindi og rosalega dýr . Ætli ég láti mér bara ekki baritone duga næst þegar ég versla mér sax. Já það er gaman að vera nörd
Matti sax, 30.3.2008 kl. 00:59
já ég gleymdi Yamaha wx7 rafmagnskvikindinu
Einar Bragi Bragason., 30.3.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.