1.4.2008 | 23:59
Eldsneytismótmæli á Seyðisfirði
Já það var sko líka mótmælt hér...ég og Jón Halldór sem er einnig öflugur bloggari og Leedsari hittumst og horfðum á fótbolta á Kaffi Láru í kvöld(báðir með kaffibolla) og ég fékk þessa líka fínu hugmynd um að mótmæla eldsneytisverðinu, þannig að við parkeruðum bílunum okkar á fjölförnustu gatnamótum Seyðisfjarðar í heilar hmmmmmm hmmmmm jæja ok nokkrar mínútur....ég meina það kostar að láta bíl ganga í lausagangi..........hér er sönnunin.....bæjú
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hjá ykkur!!!! Kom engin lögga til að "skakka leikinn"?
Styð ykkur eindregið í þessu!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 07:40
Þið hefðuð frekar átt að skilja bílinn eftir heima og ganga naktir á kaffihúsið með stríðsleturs áletranir á kroppinum
Niður með bensínverðið!
Upp með Leeds!
Eysteinn Þór Kristinsson, 2.4.2008 kl. 08:34
Þetta var vel til fundið. Áreiðanlega öflugustu mótmælin til þessa (miðað við höfðatölu).
Steingerður Steinarsdóttir, 2.4.2008 kl. 09:52
Þið Jón Halldór vegið svo þungt þarna að miðað við höfðatölu þá svarar þetta til svona 300-400 manna mótmæla höfuðborgarsvæðinu - Öflugir!!
Haraldur Bjarnason, 2.4.2008 kl. 10:19
æji, en þið eruð frábærir.
Berglind Sigurðard (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 11:39
Ef ég þekki minn heimabæ, þá hafa það ekki verið sérlega margir sem hafa orðið fyrir óþægindum af þessum mótmælum :)
Jon Kolbeinn (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 12:10
Jón Kolbeinn vertu ekki að skemma þetta fyrir okkur..........en við vorum nú heldur ekkert að reyna vera með einhver óþægindi....við erum góðir strákar....
og já Eysteinn upp með Leeds
Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 12:38
Þetta er a.m.k. flott mynd.
Guðrún Katrín Árnadóttir (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 18:21
Flottir félagarnir! eitt núll fyrir ykkur
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.4.2008 kl. 20:33
Góðir!!
Björg Árnadóttir, 2.4.2008 kl. 21:00
Var hringt á lögguna.....hringdi þá kannski síminn þinn
Eysteinn Þór Kristinsson, 2.4.2008 kl. 23:44
he he he nei löggan var á Egilsstöðum og heiðin ófær he he he
Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.