Leikskólabörn og Töfraflautan

Ţegar ađ ég var víst 6-7 ára (Ţetta sögđu foreldrar mínir mér) gerđust undur og stórmerki á heimili mínu.......Einar Bragi Bragason sagđi ekki múkk í marga klukkutímaBlush.

mozart

Máliđ var ađ ţađ var veriđ ađ sýna óperuna Töfraflautuna eftir Mozart í sjónvarpinu(og ţá í svart hvítu) og ég varđ alveg heillađur og hef veriđ ţađ síđan ţá.

Jćja, á Miđvikudögum fer ég alltaf og kenni tónföndur í leikskólanum hér, viđ höfum gert ýmislegt í vetur sungiđ lög eftir mig viđ dýravísur Hákonar Ađalsteinssonar og eftir Gullu sem er sniđugur leikskólakennari hér  sem hefur búiđ til skemmtileg leikskólalög.

Um daginn vorum viđ ađ hlusta á tónlist frá Brasilíu og vorum ađ skreyta trommur(fékk sendingu af málningardósum frá Málningu hf)

En í dag sýndi Hr Mozart ađ hann getur enn fengiđ börn til ađ sitja kyrr og hlusta......Viđ sem sagt hlustuđum og horfđum á nokkra kafla úr Töfraflautunni ...börnin voru alveg heilluđ og einn vildi ađ Pabbi sinn keypti svona DVD disk.

og svo endađi ég tímann á ađ sýna ţeim Todmobile og Sinfó međ Pöddulagiđ einnig á DVD en međ ţví var ég ađ sýna ţeim ađ sinfónísk hljóđfćri vćru enn notuđ og einnig í popptónlist.

Kannski verđur ţetta til ţess ađ ţessi börn segja ekki oij ţegar einhver nefnir Óperur í framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Ţetta finnst mér frábćrt!... Fćra tónlistina nćr börnunum... ţađ finnst mér ađ meigi gera miklu meira af. Ég allavega nýtti allann ţann lausa tíma sem gafst til ađ glamra á gítarinn minn međ krökkunum á leikskólanum sem ég vann á. Ţau eru nefnilega alveg ofsalega mótćkileg fyrir öllu svona lítil... 

Töfraflautan var einmitt eitt af uppáhöldum mínum sem krakki, og reyndar bara enn... algjörlega bjútífúl!

Signý, 2.4.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já og einmitt á ţessum aldri finnst ţeim engin tónlist skrítin......ţetta er einfalt

Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 23:18

3 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Hey! hvar fć ég svona töfraflautu á dvd, gćti notađ hana í vinnunni minni í Ćvintýralandi...

Svala Erlendsdóttir, 3.4.2008 kl. 00:07

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Skemmtileg frásögn. Takk fyrir mig.

Marta B Helgadóttir, 3.4.2008 kl. 00:08

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gćti veriđ til í Skífunni en ég pantađi á Amason

Einar Bragi Bragason., 3.4.2008 kl. 00:14

6 identicon

ćtli ţađ hafi veriđ á sama tíma og ég horfđi á töfraflautuna?? gleymi ţví aldrei ,sat ein og horfđi alveg dáleidd. gaman ađ ţessu.

Berglind Sigurđard (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 08:32

7 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Bara frábćrt mál hjá ţér.

Jón Halldór Guđmundsson, 3.4.2008 kl. 09:05

8 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Skemmtileg fćrsla.

Steingerđur Steinarsdóttir, 3.4.2008 kl. 10:06

9 Smámynd: Ásgeir Páll Ágústsson

Ég brá mér einmitt á Töfraflautna fyrir börn í Vínarborg fyrir skemmstu.  Sú sýning hefur gengiđ ár eftir ár í Staatsoper, alltaf fyrir fullu húsi og börnin sitja agndofa.  Frábćrt hjá ţér Einar ađ kynna ţetta fyrir börnum.  Fordómaleysi ţeirra gefur ţeim forskot á okkur hin ađ međtaka.

 kv. frá Salzburg.

Ásgeir Páll Ágústsson, 3.4.2008 kl. 10:48

10 identicon

Já litla frćnka mín 4ra ára sat alveg stjörf yfir Puccini óperu og bađ á hverjum degi um ađ horfa á hana aftur! Enda Puccini snilld...

En gaman samt ađ fá loksins skýringu á ţessu Töfraflautu ćđi ţínu hehe... ţú ćttir nú ađ taka ţér smá skottúr í borgina 11-13 apríl og koma í óperuna ađ horfa á smá Mozart, ţetta verđur rosa skemmtilegt (sko sýningarnar eru 6, 9 - lokuđ sýning, 11, og 13 apríl en ég syng bara 11 og 13) Cosi fan tutte

Tinna Árnadóttir (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 13:00

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Tinna vćri alveg til ......var einmitt búinn ađ skođa augl. um ţetta en er ađ spila......verđur ţetta ekki tekiđ upp?

Einar Bragi Bragason., 3.4.2008 kl. 16:10

12 identicon

veistu ég held ţví miđur ađ ţetta verđi ekki tekiđ upp....

Tinna Árnadóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 17:57

13 Smámynd: Pétur Kristinsson

Alveg pottţétt til á piratebay.com 

Pétur Kristinsson, 4.4.2008 kl. 23:55

14 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hvernig virkar piratebay.com

Einar Bragi Bragason., 4.4.2008 kl. 23:57

15 Smámynd: Pétur Kristinsson

Hey, ekki spyrja mig ţekki nákvćmlega ekkert inná ţetta, hef eingöngu heyrt af ţessu af orđspori. Kannski slćmur húmor ţar sem ég er á móti stuldi á tónlist.

Pétur Kristinsson, 5.4.2008 kl. 00:03

16 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he he

Einar Bragi Bragason., 5.4.2008 kl. 00:08

17 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Ţetta hefur ábyggilega veriđ sama Töfraflautan og ég horfđi á, sjónvarpsútgáfa Ingmars Bergman frá 1975. Í mörg ár á eftir var ég sannfćrđ um ađ Mozart hefđi veriđ sćnskur. Ógleymanlegir englarnir ţrír á skýinu sem sungu Í dag er glatt í döprum hjörtum, sem hét auđvitađ eitthvađ allt annađ. Miđađ viđ kommentin hér á undan virđast fleiri en ég hafa setiđ dáleiddir og horft á ÓPERU! Hún var svo skemmtileg enda kvikmynduđ af snillingi.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 8.4.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband