11.4.2008 | 00:14
Mikið að gera
Jebbs það er bara helv. mikið að gera þessa daga.......Fyrir utan að kenna hef ég verið að spila dinner í hádeginu með Jóni Hilmari Jazzgítarsnillingi í Álverinu á Reyðarfirði .....Þar er verið að fagna því að síðasta kerið var sett í gang nú í vikunni og er það gert með þessum hætti ...Miðvikud...Fimmtud...og Föstud...Hádegishlaðborð og lifandi dinner tónlist fyrir starfsfólkið.
Á laugardaginn er svo fyrri Árshátíðin hjá þeim og þá er ég líka að spila dinner og svo ball með rokkurunum í Von.
Eins og þetta sé ekki nóg þá var ég einnig að spila inn á 2 lög sem verða á væntanlegri plötu með verkum Bergþóru Árnadóttur en þar syngja margir af okkar bestu söngvurum lög hennar.
Eyjólfur Kristjánsson sem að Jens Kr dýrkar og dáir sér um gerð þessarar plötu og held ég að hún verð alveg frábær, en Stefán Hilmarsson og Ellen K syngja lögin sem ég spila í.
Einnig er ég spila inn á 5-6 lög fyrir söngleik sem Þorvaldur Bjarni er að vinna....þetta vinn ég allt á Seyðisfirði og nota netið til að fá og senda hljóðfæla.......snilld.Jan-Mars voru frekar slappir í spiladjobbum en Apríl er alveg fullur......
Svo er ég að leggja lokahönd á verkið mitt Draumar sem verður frumsýnt þann 25.Júní en það er eins og sumir vita Dans/Tónverk þar sem að Irma Gunnarsdóttir sér um að semja Danshlutann...Er það stefnan að gefa út tónlistina á disk auk 2 nýrra laga og 2 eldri laga...undir nafninu DRAUMAR...þetta er Jazz...nýaldartónlist......suður Amerísk og aðeins eitt lag verður sungið og það heitir Draumur....
Demóin úr verkinu Draumar eru í spilaranum hér til hægri ...fyrstu 4 lögin .....ég þarf að vísu að fara setja nýjustu útgáfurnar þarna inn ......gerið það bráðum ...... langi kaflinn er td alltaf að stækka orðinn að lítilli sinfóníu.
fann samt þessa söngkonu í dag á Youtube Caterina Valente ......á einhver óskiljanlegan hátt hef ég aldrei heyrt í henni fyrr eða vitað af henni.....hlustið þá skiljið þið mig....og skoðiö á Youtube....http://www.youtube.com/watch?v=WvSWBo6ioR4&feature=related þetta er snilld Paganini hvað og http://www.youtube.com/watch?v=fot7lqTDvKI&feature=related
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kraftur í þér...
Eyþór Árnason, 11.4.2008 kl. 00:57
Ég tek undir orð Eyþórs...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.4.2008 kl. 07:34
Vá! Bæði á þig og Caterinu
Þú ert svaka duglegur að finna hluti á netinu.... ég er of löt.
Björg Árnadóttir, 11.4.2008 kl. 08:48
Já, það er engin deyfð yfir ykkur þarna á Austurlandi. Frábær söngkona takk fyrir að benda á hana.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:23
Innlitskvitt, góða helgi
Kveðja, Lovísa.Lovísa , 11.4.2008 kl. 10:49
Þetta er bara eins og það á að vera fyrir ungan og frískan karlmann!
En Saxi, svona okkar vinanna á milli og af því engin er að hlusta. Er frúin ekki farin að karta undan.... tja, sinnuleysi!?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 19:27
Vá maður verður bara þreyttur ... Þú hvílir bara seinna
Linda Lea Bogadóttir, 11.4.2008 kl. 20:43
Magnús neibb .....hún veit að þetta gengur svona í törnum....fær síðan hundleið á mér á þess á milli....
Einar Bragi Bragason., 11.4.2008 kl. 21:05
Gott að það er nóg að gera hjá þér góurinn,,,, best að hafa brjálað að gera í smá tíma og svo taka hvíldina. Tarnir eru flottar enda vinna margir best undir álagi. Gangi þér vel vinur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 21:22
Mér þótti meira til um gítarleikarann en söngkonuna með gítarinn.. þó hún væri góð.
PS.: Til að fyrirbyggja misskilning þá á ég að sjálfsögðu við gítarleik gítarleikarans...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.4.2008 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.