12.4.2008 | 11:42
Lördagsrokk
ég man þegar ég sá þetta myndband fyrst , örugglega í gaggó....þá þótti manni þetta frekar gróft he he Ellen Foley söngkona í bol þannig að sást næstum í gegn og þau Meatloaf hálf stynjandi á sviðinu og gælandi við hvort annað........manni fannst erfitt að horfa á þetta við hliðina á foreldrunum.....
Annars er merkilegt að þegar poppskríbentar heimsins og þessa lands eru að gera einhverja rokk lista þá sést þetta lag hvergi.Þetta er nú einn skemmtilegasti rokkar ever....og var það alltaf skylda á Stjórninni að enda á þessu lagi þegar við vorum að spila á Hótel Íslandi.......græjurnar í botni....og hátt í 2000 manns í húsinu......segði svo að pöbba menningin hafi ekki skemmt sumt.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara æðislegt! Einu sinni kunni ég textana á allri plötunni!
Björg Árnadóttir, 12.4.2008 kl. 13:00
Þetta er náttúrlega ein af perlum rokksögunnar! Getur verið að ég hafi heyrt þetta með Stjórninni í Leikhúskjallaranum? Spiluðuð þið þar einhvern tíma?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 14:30
Held bara að ég kunni þetta ennþá.....þetta var auðvitað bara meiriháttar
Berglind Sigurðard (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 22:01
17 mínútur af þungum páwerhljómum, brotið upp með væmnu steríó chóruz pikki, & fólki undraði að Jónsi væri alltaf grannur ?
Steingrímur Helgason, 12.4.2008 kl. 22:10
Eins og flesti ættu að vita sem hafa gaman af þessu lagi og muna eftir þessu frábæra myndbandi þá er það Karla De Vito sem er með Kallinum í þessu myndbandi en ekki Ellen Foley, en það er hins vegar rödd hennar sem þarna heyrist enda söng hún á plötunni.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 22:25
Þetta er rosalega flott lag, meistaraverk eftir Jim Steinman. Hann mætti heyrast mikið meira. Það er rétt hjá Bubba, þetta er Karla DeVito sem þarna sést en rödd Ellenar Foley sem heyrist. Karla var bakraddasöngkona hjá Meat Loaf á þessum tíma. Vel gert engu að síður og gríðarlega sexy.
Markús frá Djúpalæk, 13.4.2008 kl. 00:44
Frábært lag. Takk fyrir að rifja þetta upp.
Marta B Helgadóttir, 13.4.2008 kl. 09:40
Takk fyrir þessa upprifjun. Þetta var eitt af kaffipásu lögum útvarpsmannsins þ.e fyrir daga playlistans
Kjartan Pálmarsson, 13.4.2008 kl. 11:19
Guð hvað ég er orðin gamall... ég man eftir þessu og fíla þetta í botn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.4.2008 kl. 12:56
Ekki slæmt ekki slæmt.
Heiða Þórðar, 13.4.2008 kl. 15:17
Geðveikt lag. Fíla hann í strimla......
Helga Dóra, 14.4.2008 kl. 13:46
Heiða meinti auðvitað svooooo floooooot!
Á þetta annars hérna í ruslinu mínu ásamt öðrum smellum "Kjöthleifs"/Jim STeinman á DVD!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.4.2008 kl. 20:22
Líkami minn var að tala við mig og sagði mér frá því að þegar að Stjórnin spilaði þetta á böllum var kynningu á hljómsveitarmeðlimum skotið inn í lagið. Getur ekki verið að þegar að kom að Jónsa að láta ljós sitt skína að þá hafi verið gripið til smoke on the water?
Annars er líkami minn ekki alltaf sannsögull og minni hans verður seint kallað óskeikult þannig að ef ekki er rétt farið með að þá kannski leiðréttir þú kallinn?
Pétur Kristinsson, 15.4.2008 kl. 20:59
Júbbs þetta er næstum því rétt......ég spilaði þetta á rafmagnssax
Einar Bragi Bragason., 15.4.2008 kl. 22:14
Tek undir það að Þetta er reyndar ekki Ellen Foley. Hún söng aðeins með honum á plötunni. Þessi þótti kynþokkafyllri. Þess vegna varð hún fyrir valinu á túrum og að sjálfsögðu myndbandinu einnig.
... þannig var það nú.
... en mikil nostalgía sem fylgir laginu.
Gísli Hjálmar , 16.4.2008 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.