21.4.2008 | 17:21
Smá egó í tilefni komu vorsins......já það er komið.
Lagið Vorkoma við ljóð Hákonar Aðalsteins...sungið af hinni ægifögru Ernu Hrönn með fallegu röddina.(já já ég veit að þetta hefur verið hér áður)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta lag eftir þig??? -Viltu giftast mér?? Úpps.. búin að giftast öðrum og þú líka... en ég má en ekki þú .. fjölkvæni er bannað, en ekki fjölmenni
Lagið er YYYYYYNDISLEGT!!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 18:17
he he he takk fyrir það.....andskotans vesen þetta með fjölkvænið Annars syngur Erna Hrönn líka lagið Móðir Jörð sem er líka einstaklega fallegt ljóð...það er íno 8 í spilaranum hér við hlið.......gaman að heyra þetta
Einar Bragi Bragason., 21.4.2008 kl. 18:33
Frábært þú ert æði og hún er frábær söngkona líka !!!!
Sigríður Guðnadóttir, 21.4.2008 kl. 19:22
Ætli Hákon hafi samið þetta áður en hann flutti í Fljótsdalinn? Líklega.
Mjög fallegt.
Lilja Kjerúlf, 21.4.2008 kl. 20:51
Ekki vissi ég að Sigurgeir spilaði á alvöru "slide guitar" Hann greinilega lumar á sér drengurinn!
Hákon Möller (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 22:03
Mjög fallegt:)
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.4.2008 kl. 22:19
Það er alveg í fínu að vera með smá 'egó' þegar menn eiga jafn vel fyrir því & þú.
Flott lag & flutníngur.
Steingrímur Helgason, 21.4.2008 kl. 22:43
Má vera með egó, já, enda ertu að því leiti byrjandi við hliðina á óperusöngvurum.
Erna er jú óttalega sæt stúlka og syngur eins og égveitekkihvað. Lagið er líka ljómandi.
Ingvar Valgeirsson, 21.4.2008 kl. 23:03
Takk fyrir það öll sömul......kæmi mér ekki á óvart að Hákon Aðalsteins hafi fengið þessar ljóða...hugmyndir í Fljótsdalnum fagra..Konni ....ha ha ha ........En fyrir þá sem ekki vita er Hákon Gunnar Möller einn af okkar betri gítarleikurum en við höfum ekki hist í 2000 ár.........vorum í den síamstvíburar.....þangað til að Hákon tók nokkrar....tja óvæntar beygjur á lífsleiðinni og býr í USA..
Einar Bragi Bragason., 21.4.2008 kl. 23:09
Glæsilegt! Og gleðilegt sumar, Einar minn Bragi!
Þorsteinn Briem, 21.4.2008 kl. 23:40
Þetta lag er algjör perla hjá þér. Það er staðreynd.
Jón Halldór Guðmundsson, 22.4.2008 kl. 10:41
Yndislega fallegt lag, og verður betra og betra bara við hverja hlustun - ekkert að því að setja það hér tvisvar á síðuna, eða þrisvar ... eða ... já ...
Sumarið er að koma og hin fallega rödd Ernu nýtur sín vel hér.
Kærar kveðjur!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 14:50
Þú hefur ekki heyrt mig syngja...það er nokkuð ljóst. En lagið er æðislegt.
Heiða Þórðar, 22.4.2008 kl. 23:13
Fallegt lag Einar Bragi, falleg söngkona með fallega rödd... góður flutningur, vill maður hafa það eitthvað betra???... varla
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:34
Þetta er snilld hjá ykkur
Haraldur Bjarnason, 23.4.2008 kl. 00:00
Svo ég bætist nú í halleljújakórinn, þá er þetta nú orðið frekar þreytt og slitið lag og löngu hætt að heyrast á rás tvö þar sem hinn eini sanni tónn býr!
Svo eru grunsamlega margir tónlistarmenn sem tjá sig hérna og ef ekki tónlistarmenn þá austfirðingar og ef ekki austfirðingar þá bara nærbuxnalausar breddur sem halda að Nafnið Saxi sé fallegt!
Svo grunar mig að Einar Bragi hafi gert sér sérstaka ferð í ónefnda hljóðfæraverslun síðast þegar hann var í höfuðstaðnum, grunsamlega falleg orð falla nefnilega hérna úr munni sjálfs verslunarstjórans þar, nokkuð sem sá maður er bara ekki þekktur fyrir!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2008 kl. 00:55
Nú á ég ekki orð... og það gerist ekki oft!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 09:27
He he he Magnús er að reyna að stríða mér......Lýst vel á þetta með Fjölkvænið
Einar Bragi Bragason., 23.4.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.