23.4.2008 | 09:24
Hvort skiptir meira máli lag eða texti?????????
Þetta eru bara smá vangaveltur.....væri gaman að heyra frá ykkur......Þá er að sjálfsögðu frábært þegar að þessir hlutir passa alveg saman .......sem er þó ekki alltaf.
En gott dæmi um lög þar sem lag og texti passa alveg saman eru lög eins og....Hótel Jörð....Stál og Hnífur.....Nína og að sjálfsögðu fullt af öðrum lögum.........ég man eftir einum jólatexta strax sem passar engan vegin við lagið en það er textinn En jólin(last Christmas)....
Svo er að sjálfsögðu til svona veiði orð hjá textahöfundum sem virka alltaf....td...Söknuður ...Ást....Ball....komdu í eða með osfrv.
En þegar að ég fæ mér plötu þá verð ég að viðurkenna að fyrir mér er lag no 1 og texti no 2.....Nema þegar Hákon Aðalsteins á í hlut ......ég get sem sagt fyrirgefið góðu lagi þó að það sé með vondum texta og nenni ekki að hlusta á vont lag.......þó að það sé með góðum texta.......Jæja going to the Donald Duck games.....kvakk kvakk
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður texti getur bjargað afleitu lagi. Slæmt lag getur líka verið það "vont" að það beri góðan texta ofurliði.
En versta sem ég veit - gott lag og afleitur text... arg. Gæti ...
Sálin hans Jóns míns hefur stundum dansað þessa línu. Þeir hefðu þurft að fatta fyrir 100 árum að þeir voru að flytja popp en ekki að kveða yfir Jónasi Hallgrímssyni heitnum...
... þessi sál er kaunum sett...
Svo er náttúrulega alveg brilliant þegar þetta fer saman.
Dylan er ekki allra en kann að semja.
En af þeim erlendu er Tool að negla mig þannig að ég hef lítið annað til að hrífast yfir...
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 23.4.2008 kl. 11:05
Steely Dan og Stevie Wonder...hitta alltaf
Einar Bragi Bragason., 23.4.2008 kl. 11:41
Ég er rosaleg texta manneskja... Það er allavega það sem ég hlusta á, áður en ég hlusta á lagið sem slíkt. Mér finnst lagið þurfa að meika sens við textan og segja sömu söguna... sem er als ekkert alltaf. En eins og Bragi segir hérna fyrir ofan þá getur góður texti algjörlega bjargað vondu lagi og öfugt...
Ég mundi koma með dæmi... ég bara get ekki hugsað svo...heppinn þú því annars yrði þetta comment endalaust
Signý, 23.4.2008 kl. 14:05
Ef að ég er að hlusta á Dylan, Nick Cave, Springsteen, Megas og fleiri að þá er textinn klárlega þungamiðjan í laginu. Hins vegar má segja um Bítlana, Stones, Chicago o.fl. að þar er melódían að spila stærra hlutverk.
Eitt af mínum uppáhalds þegar að kemur að því að texti og melódía smella saman er Piano man með Billy Joel. Vanmetinn textahöfundur þar á ferð.
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 15:32
Góða skemmtun og gott gengi á Andrés! Við verðum með í anda!
Flensubælið (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:29
hæ saxi firsta athugasemdin hjá mér bæ bæ
Korri cool (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:31
Sæll Einar.
Eru ekki allir fagurkerar á tónlist sammála um að lagið skipti meira máli, það er það sem maður er að hlusta á. Vissulega skiptir textinn miklu máli, en mér finnst lagið vera mikið stærra atriði. Enda er ég fagurkeri á tónlist.
Auðbergur D. Gíslason
15 ára áhugatrommari
Auðbergur Daníel Gíslason, 23.4.2008 kl. 21:09
Textarnir geta bjargað laginu og lagið getur bjargað textanum. Má þá helst benda á hljómsveitina Búdrýgindi sem inniheldur unga drengi sem spila "hart" rokk, textarnir hjá þeim eru sá verstu sem ég veit um en lögin er samt alveg frábær. Það þarf bara í rauninni góða tónlistarmenn til að semja góð lög með góða texta :)
Dagur Björnsson, 23.4.2008 kl. 23:07
Annars er einn sem vert er að skoða og ég er alltaf veikur fyrir -
OzzY Osbourne... sumt þarna er alveg gjörsamlega að spila rulluna - en svo slær útí fyrir honum - en þá er því yfirleitt bjargað með stórskotaliði í spilamennsku.
... eins og brjáluð hundstík í stórri kindahjörð (hjörð af ...)
... og skipstjórinn sagði vinstri snú (var nokkur ár á sjó og held ég hafi eldrei heyrt annað en í bak eða stjór...)
.. ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn... argh... - samstarf við Stebba ???
og heldur vinna í skógerð ... toppaði þetta fyrir okkur í ganginum á Tjaldinum um árið.
er af mörgu að taka en vil ekki særa neinn eða vera um of að gagnrýna.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 23.4.2008 kl. 23:49
Lagið skiptir auðvitað mestu máli en getur orðið algjört krapp ef textinn er ekki góður helst þetta ekki bara í hendur minn kæri ? ég hlusta alveg rosalega mikið á textann og þurfa þeir að hafa einhverja meiningu !! Get gjörsamlega misst mig þegar ég hlusta á góðan texta - lifi mig inní hann og jafnvel farið að grenja heheheh svona er að vera ljóshærð úr Hafnarfirði og Kona !!!!!
Sigríður Guðnadóttir, 24.4.2008 kl. 00:35
Jebb Sigga
Einar Bragi Bragason., 24.4.2008 kl. 00:56
Ég söng við brúðkaup, lag Einars Bárðarsonar "Ég sé þig", en BÓ söng þetta fyrir nokkrum árum. Ég veit ekki hvort Einar vinur minn á textann sjálfur en þar er á ferðinni eitt versta moð sem fyrir mér hefur orðið.
Textinn hefst á þessum orðum:
"Þarna ertu kominn bíður eftir mér.
Ennþá ég finn fyrir þér innst innan í mér...." (þetta er samt ekki klám)
Ég hafði samt ekki orðið var við þetta fyrr en ég þurfti að syngja lagið sjálfur, sem segir e.t.v. að tónsmíðin sjálf skipti mig meira máli en textinn, a.m.k. sem tónlistarneytanda.
Ásgeir Páll Ágústsson, 24.4.2008 kl. 10:48
Sum lög hefðu e.t.v. aldrei orðið neitt nema fyrir textann, en auðvitað er lagið númer eitt í TÓNLIST. Mörg lög eru gefin út instrumental, en fáir lagatextar rata í ljóðabækur, nema þeir hafi náttúrulega verið teknir þaðan í upphafi. Bubbi reyndi einhverntíma að ná til fjöldans með texta sína eingöngu að vopni en það mistókst hrapalega hjá honum blessuðum, enda ekki við öðru að búast. Hann bara ekki orðsins maður.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 02:10
Einhver frægur enskur leikari las upp texta Bítlanna, ens og hann væri að fara með ljóð...."sleeping lika a log". Það var hillaríus
Tek undir með Stórabjór hér að ofan, Piano man með Billy Joel er frábær texti. "A man, wearing younger man clothes", skemmtilega orðað.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.