4.5.2008 | 01:50
Til lukku Palli en samt ??????
Til lukku Palli en samt þarftu að fara að hvíla þig aðeins ........þetta er svo lítið land að maður hefur nú séð menn brenna ansi fljótt upp og verða ofnotaðir í þessum bransa.
Annars fannst mér þetta svolítið fyndinn þáttur,áhorfendur í sal náðu varla 37 og hálfu kg með skólatösku og nesti þannig að þetta varð svona pínu barnatími.
Sveppi var flottur...........EN BLOODGROUP VAR LANGFLOTTUST.......Til lukku með það......það band sándar mun betur live en á cd öfugt við sum.
Annars er ég að spá í að láta mynda mig með hamar og svona vinnubelti í einhverju hálfbyggðu húsi......,þið vitið svona leika trésmið og setja það svo á Youtube......MercedesClub er næstum þannig atriði.......fólk að reyna þykjast vera gera það sem að aðrir gerðu annarsstaðar á öðrum tíma.... söngkonan syngur þó allavega í stúdíói.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég viðurkenni að ég sá ekki þáttinn, nema eitt atriði með Mercedes Club, og það var það fyndnasta sem ég hef séð lengi. Var einhver að gera eitthvað þarna "live"??? MC er djók. Hefði viljað sjá Bloodgroup.
Varðandi Palla, þá hefur hann tekið skorpur ... finnst mér ... svona í gegnum tíðina, allt frá því að hann og Emiliana Torrini voru með söluhæstu plöturnar 1997 eða þar um bil. Hann hefur verið að gera frábæra hluti sem DJ og eftirspurnin segir bara ansi margt. Hins vegar missti ég smá álit á honum þegar hann tók Eurovision lagið sitt og gerði Rís auglýsingu út úr því. Fannst það obboslega eitthvað lummó.
En eru ekki þessir krakkar sem eru að hlusta á FM957 bara á þessum aldri og í þessari þyngd?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 10:05
Sammála ykkur báðum með MC. Þetta atriði þeirra var djók. Páll Óskar var greinilega að syngja live og ég ætla öðrum að hafa gert það líka....öllum nema MC. Annars var Palli flottur þarna en þetta var orðið pínu vandræðalegt í lokin. Mér fannst Bergur Ebbi flottur þegar hann þakkaði fyrir að Palli væri ekki hljómsveit. :o)
Ég verð nú að viðurkenna að ég hlusta oft á Zuper á FM þó að ég sé að verða 37 ára og töluvert þyngri en 37 kg.
Annars stóð ég við hliðina á þér E.B. við afgreiðslukassana í Eymundsson á fimmtudagsmorguninn en kunni ekki við að hræða þig með því að gefa mig á tal við þig svona snemma dags. hehe......
Lindan, 4.5.2008 kl. 12:04
bara að kvitta, gamli granni, kíki hér inn reglulega og hef gaman af :)
Gerða (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 13:00
Linda þú hefðir átt að gera það ...hefði verið gaman....það var nú næstum hádegi og eg var að kaupa kilju..MIkael Torfason......ég er bara svo oft hrikalega viðutan....skamm skamm
Einar Bragi Bragason., 4.5.2008 kl. 13:03
Sæll Einar. Já, Bloodgroup er frábær enda þau systkinin ættuð úr Garðabænum eins og svo margir góðir. Pabbi þeirra er bróðir minn
Margrét B. Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 13:34
ha er það....ekki vissi ég það
Einar Bragi Bragason., 4.5.2008 kl. 13:40
Já sammála með Palla- verður að passa sig að ofgera þjóðinni ekki! En amma hefði verið hæstánægð, væri hún enn meðal vor. Hún var alltaf svo hrikalega skotin í Palla og varð einu sinni að orði; "Ohh, mikið vona ég að hann Páll Óskar fari að hætta þessari vitleysu, hann sem er svvvo sætur!"
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 4.5.2008 kl. 20:49
Bloodgroup verða á Jazzhátíðinni!!!!!!!
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 22:56
Saxi minn!
Drengurinn Doddi mælir nú vel hérna og þú mátt alveg taka mark á honum!
Að vísu vitum við báðir "Gömlu karlarnir" að vinsældir Páls ná mun lengra aftur en til '97, raunar var hann í upphafi barnastjarna fyrir tilstilli Gylfa Ægis m.a. og sem unglingur sló hann í gegn bæði í söngkeppni framhaldskólanna minnir mig og svo auðvitað í uppfærslu M.H. á Rocky Horror!
Fyrsta platan hans með Millunumm, Milljón á mann, kom '93 eða 94? og síðan hefur nú strákurinn ekki litið til baka, eins og stundum er sagt!
Tvær plötur með Monicu minnir mig sömuleiðis, ein með Casino auk sólóverkefnana hefur hann svo gert, en platan hans gríðarvinsæla frá sl. ári var hans fyrsta slík í mörg ár.
Enn og aftur ertu því ekki alveg í takti elsku besti Saxi minn, sem ég ætla þó rétt að vona að þú sért oftast með hljóðfærið!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 00:57
Bíddu nú lestu eitthvað skakkt Magnús var ég eitthvað að setja út á Palla...síður en svo....var bara að benda á að það er auðvelt að veerða útbrunninn í þessum bransa hér......Ég spilaði nú einmitt inn á fyrstu sólóplötuna hans,,,,,og Palli er fínn.
Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 12:07
Palli er náttúrulega bestur og flottastur
ps. þú varst bara ágætlega flottur í sjónvarpinu
Bylgja (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 12:49
bara ágætlega flottur...uss uss.....
Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 13:08
ÉG las ekkert rangt Einar minn, var einmitt að benda þér á að hann hafi gert langt hlé á plötuútgáfu sem þessari, en þú ert beinlínis að segja honum að hann eigi bara að fara að hvíla sig o.s.fr.v Miðað við hvað honum í heildina tekið hefur gengið vel, hvernig hann hefur spilað úr sínum spilum m.a. að eiga þessa gríðarvinsælu plötu (ein sú söluhæsta held ég ef ekki bara sú söluhæsta?) segir það ekki bara að hann kunni einmitt fótum sínum forráð og þurfi til dæmis ekki á ráðum frá þér að halda?
Eins og með Bubba, sem svipuð furðuumræða spratt einu sinni sem oftar upp um daginn, þá er Palli jú atvinnumaður í tónlist og reynir því að finna sér farveg sem best og mest á markaðnum. Að hann sé lítill, segir ekkert endilega til um að meiri hætta sé á að menn brenni upp fljótar eða fái rauða spjaldið hjá þjóðinni og það hef ég minnst á við þig fyrr, langflestir þeirra tónlistarmanna sem selja mest og eru vinsælastir þar með skildi ég ætla, eru reynsluboltarnir með oftar en ekki áratuga feril að baki.
Magnús Geir Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 18:58
Magnús minn róaðu þig nú aðeins.....Palli hefur aldrei verið vinsælli en nú og því er fallið hátt.......
Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 21:42
Einar minn, alltaf þegar menn fara að segja mér að vera eitthvað, þetta eða hitt, t.d. rólegur eins og þú gerir núna, þá veit ég auðvitað fyrir víst, að ég er einmitt EINI Rólegi maðurinn í spjallinu.
Og það staðfestist endanlega með restinni af textanum,, hvaða fall? ER byrjað eitthvert slíkt hjá honum og það í dag kannski?
Og ef svo ólíklega kæmi í ljós á morgun, að allir litlu krakkarnir sem voru á FM hátíðinni, sem mun líklegra má telja að séu þvert á móti frjór jarðvegur fyrir poppstjörnuna til að uppskera áframhaldandi vinsældir til langrar framtíðar, eða allar kvinnurnar og þa ðá öllum aldri, sem dá hann, hefðu fengið ógeð og yfirdrifið nóg eftir Evróvisionþáttin hans á laugardagskvöldið, hvað á hann þá að gera til að bregðast við?
Hætta bara og fá vinnu til dæmis hjá Bjössa frænda og frú í 17, eða einhverri hinna búðana sem þau eiga? eða ætti hann bara að flytja úr landi og láta gleyma sér í svona þrjú ár,
Eða hvað, minn kæri?
Fyrst þú telur þig umkomin að segja a, þá verður þú líka að geta sagt b.!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 23:37
horfðu bara á....Stuðmenn....Írafár.....ofl þá sérðu að fallið er stundum hátt..ég er ekki að óska Palla þess ..var bara að spá í þetta
Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.