Fátækt í USA

Um daginn var sýndur þáttur á Stöð 2 sem hét idol Gives back og var þar á ferðinni söfnun til hjálpar bágstöddum um víða veröld.

Fínn þátturSmile en það sem stakk mig mest var hversu illa Bandaríkjamenn eru sjálfir að hugsa um sitt eigið fólk.

Ok maður vissi að það væri fátækt til víða í Bandaríkjunum en ekki kannski svona mikil.

Þessi sjálfumglaða þjóð að manni virðist ,því að á yfirborðinu viðast allir svo rosa happy eyðir allra þjóða mest í skotvopn og hernað en er síðan með allt niðrum sig þegar að menn skoða bakgarðinn.

Annars er ég American Idol aðdándi og skammast mín ekkert fyrir það.....þarna eru flottir söngvarar og allt flutt live af hörkubandi. 

idol15

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: lady

flott mynd ,,en takk fyrir að kvitta hjá mér,en ég man ekki eftir þér ,það er svo margir sem maður hittir á þessum félagskap sem við erum í ,en allavega hafðu það gott í dag kæri bloggvinur kv ólöf Jónsd

lady, 5.5.2008 kl. 13:42

2 identicon

Mikið rétt hjá þér Einar Bragi, er ég fullkomlega sammála þér. Í raun eru Bandaríkjamenn hræsnarar.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:06

3 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Halló halló og kvitt kvitt...vildi bara segja þér að ég er hér hehehe

Halla Vilbergsdóttir, 5.5.2008 kl. 17:15

4 identicon

alveg sammála minn kæri !! ég er algjör American Idol fan og skammast mín heldur ekkert fyrir það

og svo bara að skella sér á Jet blac joe - það er ekki oft sem þú færð að sjá mig syngja hehehehehehheheheheh drífa sig

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 17:59

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Væri nú alveg til í það.....að heyra þina fögru rödd sem heyrist alltof sjaldan í.

Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 18:22

6 Smámynd: Helga Dóra

Spáði einmitt í þessu..... Myndi virða þjóðina meira ef þeir myndi einbeita sé meira að eigins rassi....... Eins og kannski má segja að einhverjuleiti um litla landið okkar....

Helga Dóra, 5.5.2008 kl. 18:35

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nú ertu velþenkjandi Saxi minn og hugsar nokkuð svo rökrétt. Sökum ýmisa örlaga, þá á ég tugi ættingja sem víða búa í Bandaríkjunum og hef því gegnum tíðina heyrt frá þeim um þessi mál sem önnur. Það er líklega ekki út í hött þegar sagt er, að þarna finnir þú flest allt það besta, en svo sannarlega líka það versta!

Hvers vegna í ósköpunum ættir þú líka að sskammast þín fyrir að hafa gaman af einhverjum ameriskum söngþætti? Það er nú þitt einkamál, þ.e. svo lengi sem þú sjálfur ferð ekki að skipta þér af þeim sem hafa ekki gaman af slíkum þáttum og vilja ekki horfa.

Hins vegar mættir þú eflaust skammast þín fyrir eitthvað annað!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 18:35

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Eins og hvað??????? ég veit að vísu um nokkur atriði .........en hvað

Einar Bragi Bragason., 5.5.2008 kl. 19:52

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ég spurði þig fyrst og þú svarar ekki minn kæri, hví þú ættir að skammast þín fyrir að horfa á þessa söngvarakeppni?

Annars varstu búin að því sjálfur á öðrum stað, að svara spurningunni til mín, með reyndar góðri hjálp frá ónefndum sambæing þínum!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband