Stórborgarbragur á Egilsstöðum

Það sem stingur mig þarna eru þessi fáránlegu lög sem gera það í raun ókleift að kæra þessi mál........auk þess að í fréttinni er minnst á að málið sé til frekari rannsóknar hjá lögregluembættinu á Seyðisfirði og njóti það aðstoðar sérstakrar rannsóknardeildar á Eskifirði.

Það er rannsóknardeild á Eskifirði en hvort hún sé svona sérstök veit ég ekki.SmilePicture 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jú Saxi, Eskfirðingar eru sérstakir er það ekki??  Annars finnst mér athyglisverðast það sem haft er eftir Elvari löggu þarna; að m.a. sé verið að rannsaka hvort þriðji aðili sé að hagnast á þessu.  Það er í rauninni það eina sem þarf að rannsaka en ekki meðal annars, því vændi er löglegt nema einhver hórumangari komi við sögu

Haraldur Bjarnason, 6.5.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

En hvort er fáránlegra? Að hafa þetta ólöglegt og allt underground eða að hafa þetta upp á yfirborðinu þar sem hægt er að fylgjast með?

Pétur Kristinsson, 6.5.2008 kl. 18:53

3 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

jaherna allt að ske í sveitinni;)

Halla Vilbergsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

alltaf fjör hér vantar þig vinnu....bara grín

Einar Bragi Bragason., 7.5.2008 kl. 00:03

5 Smámynd: Heiða  Þórðar

mig vantar vinnu....

Heiða Þórðar, 7.5.2008 kl. 00:08

6 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Eitt skil ég ekki,fyrst vændi er löglegt,af hverju eru þá þessar konur ofsóttar?

Haraldur Davíðsson, 7.5.2008 kl. 03:46

7 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Vændi er löglegt, en okur er ólöglegt. Comprendo?

Jón Halldór Guðmundsson, 7.5.2008 kl. 09:31

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Góður punktur Haraldur........Heiða..þú hefðir mokað inn aurum he he

Einar Bragi Bragason., 7.5.2008 kl. 09:46

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Jón H. já það virðist vera

Einar Bragi Bragason., 7.5.2008 kl. 09:46

10 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Svo er það spurning Saxi hver eða hverjir eru þessir "þriðji aðili", sem græddu á brölti þeirra. Þarna liggur ljóst fyrir að Hótel Hérað hafði af þeim tekjur, þar gistu þær (úbbs.. Auður í vondum málum!). - Svo komu þær að sunnan, líklega með flugi. Þá hefur Flugfélag íslands grætt á þeim líka. - Þetta þarf náttúrlega löggan að rannsaka, kannski tóku þær leigubíl, keyptu sér pulsu eða..... þú sérð Saxi minn, það er ekki einfalt að vera sérstakur rannsóknarlögreglumaður á Eskifiði -

Haraldur Bjarnason, 7.5.2008 kl. 10:23

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Góður Halli

Einar Bragi Bragason., 7.5.2008 kl. 11:25

12 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

mig vantar ekki vinnu en grunar samt að þessi sem í boði er sér skemmtileg heheheeh.... helllingur upp úr þessum bransa að hafa..;)

Halla Vilbergsdóttir, 7.5.2008 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband