Draumar.....

Nú má finna nokkur ný lög í  spilaranum hér til hliðar sem verða á hljómdisknum Draumum sem kemur út í byrjun Júní....Lögin á Draumum eru flest öll hluti af samnefndu Danstónverki sem verður frumflutt 25. Júní á bestu Jazzhátíð Íslands(jea.is) en Irma Gunnarsdóttir sér um danshliðina á verkinu.

Tónlistin er blanda af Jazz,Klassík og Nýaldartónlist og mjög melódísk........Nú ef að menn hafa ekki gaman af tónlistinni þá er albúmið algjör snilld enda prýðir það mynd efir Röggu bloggvin(skora á alla að skoða myndasafnið hennar) raudka.blog.is.........Ragga er frábær myndlistarmaður.

Annars held ég að það sé hægt að finna ýmislegt nýtt á þessum disk......allavega er ég að prufa eitthvað nýtt. (nýju lögin og mixin eru flest með Draumar fyrir aftan nafnið sitt).

Hér er svo albúmið Smile......leggið þessa mynd á minnið......

l_139c6c0c7c270a0d97210e81d0a2b4b5

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Frábært - flott albúm - þú ert snillingur og líka sú sem bjó til umslagið !

Sigríður Guðnadóttir, 10.5.2008 kl. 01:21

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk fyrir það Sigga.........og ég gleymdi er að rokka með Von á Vélsmiðjunni á morgun........ á AK.

Einar Bragi Bragason., 10.5.2008 kl. 01:43

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þá getur maður loksins komist að því, Einar Bragi!

What is in your dreams? 

Jón Halldór Guðmundsson, 10.5.2008 kl. 12:31

4 identicon

Takk fyrir mig og ég verð að segja sömuleiðis. Flottur diskur hjá þér.

Ragga (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 22:42

5 identicon

Góð tónlist hjá þér Einar Bragi, coverið er flott, hlakka til að hlusta ´aþetta allt saman.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 11:54

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Virkileg flott tónlist og cover-ið er glæsilegt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 16:15

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Glæsilegt! Winks

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.5.2008 kl. 18:51

8 identicon

Einar, nú finnst okkur systrum kominn tími á alvöru dansleik með alvöru hljómsveit.  Getur þú ekki plöggað svoleiðis?

Hildur Karen (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 19:19

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Iss, ég dánlóda þessu bara & sendi þér súlupeníng fyrir.....

Steingrímur Helgason, 11.5.2008 kl. 22:52

10 identicon

Kæri Einar. Þetta er diskur sem ég kaupi mér... frábær tónlist hjá þér!!! Kærar kveðjur frá Ísafirði!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 23:25

11 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Áhugaverður diskur Einar. Ertu til í að senda mér upplýsingar og mynd til umfjöllunar í blaðinu mínu hann/hún. Netfangið er steingerdur@hannhun.is

Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 17:52

12 Smámynd: lady

flott hjá þér allavega áhugaverður diskur

lady, 12.5.2008 kl. 18:05

13 Smámynd: Heiða  Þórðar

Albúmið er geggjað!

Heiða Þórðar, 12.5.2008 kl. 23:15

14 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk fyrir öll sömul......

Einar Bragi Bragason., 13.5.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband