19.5.2008 | 00:14
Draumaæfing með draumadönsurum
Á Laugardaginn var fyrsta æfing á verkinu Draumum Dans/tónverki eftir mig og Irmu Gunnarsdóttur,æfingin fór fram á þeim stað þar sem að verkið verður sýnt við opnun Jazzhátíðar Egilsstaða Austurlandi inni í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar.
Fyrst var fengið sér smá snarl fyrir utan og teygt á vöðvum....eins og sést reyndi Jón Hilmar gítarsnillingur líka að teygja.....svo var haldið inn og æft allan daginn.....eins og þið sjáið verður þetta hrikalega flott þegar að allt verður komið....ljós,græjur og hljómsveit sem verður stillt inní verkið á óhefðbundin hátt....diskurinn ætti svo að koma út eftir 2. vikur.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir myndirnar sem þú sendir og þetta lítur alveg æðislega út. Hlakka fyrst og fremst til að kaupa diskinn!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 08:31
Geðveikt umhverfi til að fá að dansa í......
Helga Dóra, 19.5.2008 kl. 13:43
Flottar myndir og tek undir geðveikt umhverfi.
Steingerður Steinarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:48
je minn en ótrúlega flott, það verður mikið um gæsahúð þarna býst ég við!!
en elsku Jón spýtukall, ég held að hann ætti ekkert að vera að reyna þetta neitt, gæti slasað sig hahah
Tinna Árnadóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 17:11
Og dansdísin, verður hún í þokkafullum búningi?
Magnús Geir Guðmundsson, 19.5.2008 kl. 19:16
Va klikkað flott ;) mig langar nú bara að mæta
Halla Vilbergsdóttir, 19.5.2008 kl. 19:38
Magnús ekki ein dís 4 sem dansa og ein stjórnar og þær eru mjög þokkafullar,Halla það er bara að drífa sig....ath þessar myndir eru teknar án þess að það sé búið að lýsa eitthvað sér ofl.
Einar Bragi Bragason., 19.5.2008 kl. 22:39
Geðveikt
Heiða Þórðar, 19.5.2008 kl. 23:38
Vá flott, hvnær verður þessi opnun? Ef ég verð ennþá í sauðburði þá held ég að þetta yrði ágætis tilbreyting.
Lilja Kjerúlf, 20.5.2008 kl. 09:10
25. Júní Lilja...Sauðburðuri verður lokið:)
Einar Bragi Bragason., 20.5.2008 kl. 09:13
Glæsilegt!
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 20.5.2008 kl. 11:40
ohh ég sakna svo Seyðisfjarðar!!!
Garún, 20.5.2008 kl. 13:05
æji þá kemst ég ekki verð farin aftur til Reykjavíkur
Lilja Kjerúlf, 20.5.2008 kl. 14:20
æææææ hefði verið gama að sjá þig.....kemur bara aftur
Einar Bragi Bragason., 20.5.2008 kl. 14:28
Glæsilegt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 17:56
Afsakaðu, skildi þig alltaf að þessi ylvolga Irma sæi um herlegheitin ein!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 18:10
NEI NEI Irma er langflottust en það er flottara að hafa fl. ekki satt
Einar Bragi Bragason., 20.5.2008 kl. 20:26
Ótrúlega klárt að nota göngin fyrir alls konar listviðburði! Dansverkið lítur vel út. Fulllangt fyrir mig að skjótast á sjóið.....
Björg Árnadóttir, 20.5.2008 kl. 23:36
Björg þú hefur bara gott að því ........ég bíð í kaffi
Einar Bragi Bragason., 21.5.2008 kl. 00:12
Jújú!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.5.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.