Costa del Seyðisfjörður...

SeydoHér er búið að vera virkilega frábært veður að undanförnu og mannlífið eins og í þorpum í suður Evrópu...Kaffihúsin full af fólki og þar spjallað fram eftir öllu.

Þessi er tekin á síðasta Sunnudagsmorgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Þessi litlu sætu þorp eru oftar en ekki  aljgör bjútí og stemmingin notaleg, æ fleiri virðast laðast að þeim. 

Anna, 25.7.2008 kl. 09:20

2 Smámynd: Anna

.....laðast að þeim sem ferðamenn, til búsetu kannski síðar, aldrei að vita. En sjarminn má þó ekki tapast

Anna, 25.7.2008 kl. 09:25

3 identicon

Þessi mynd er púsl-mynd --- ótrúleg fegurð þarna!!!!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 16:36

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jamm, fallegur bær, en Alla Borgþors var að snuða einhverja tónlistarmenn heyrði ég í fréttum, sumir fengu borgað en aðrir ekki!

Sama gamla sagan um samstöðuleysið hjá tónlistarmönnum, ekki satt Saxi minn sumardrengur!?

Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2008 kl. 01:33

5 identicon

Dásamleg mynd EBB...! Talaði í rúman hálftíma austur á Seyðisfjörð í kvöld. Ræddi við frumburðinn um kokkarí á Öldunni og síðustu fréttir. Við feðgar komumst að þeirri niðurstöðu að ef þú veist hvað þú ert að gera og stendur í lappirnar, þá fer allt vel að lokum. Verst að geta ekki upplifað Drauminn á Jasshátíðinni. Á hann á CD og hlusta reglulega.....

G.      

Ágúst Ól. (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 02:32

6 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Ohh vildi óska ég væri þarna núna, rignir á mig í Keflavík, en annars get  ég ekki kvartað það er búið að vera assgoti gott fyrri part sumars. 

Lilja Kjerúlf, 26.7.2008 kl. 09:48

7 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Vil verja Öllu og Lunga.  Þetta upphlaup snýst um að það var samið við hljómsveitir og marga aðra vegna Lunga. Það hefur verið staðið við alla samninga. Enginn snuðaður.  Það ætti ekki að þurfa að deila um þetta mál meira, er það?

Jón Halldór Guðmundsson, 26.7.2008 kl. 10:30

8 identicon

Falleg mynd

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 16:28

9 Smámynd: Björg Árnadóttir

Falleg mynd af fallegum firði.

Björg Árnadóttir, 27.7.2008 kl. 19:14

10 Smámynd: Auður Guðfinna Sigurðardóttir

Ótrúlega falleg mynd :)

Auður Guðfinna Sigurðardóttir, 28.7.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband