8.9.2008 | 01:18
Ó já þess vegna er gott að búa úti á landi
í dag var hið fínasta veður hér þó að enginn Veðurfræðingur hafi talað neitt sérstaklega um það ...18 stiga hiti og sól.
Á svona dögum er vinsælt hjá krökkunum að hoppa af brúnni yfir Fjarðará og kæla sig aðeins og var engin breyting á því í dag nema að þau fengu gest.
Svona gestir eru vanir að láta sjá sig á veturna hér í lóninu við Fjarðará en þessi vildi greinilega fá skoða mannabörnin að sumarlagi og var ekkert feiminn við að láta taka myndir af sér.
Í kvöld fór ég svo á gæsaskytterí og náðum við 8 stk.
Á leiðinni á skytteríið rákumst við á nokkur Hreindýr við vegakantinn sem vissu greinilega ekki að Hreindýraveiðitímabilið er í hámarki..... Ó já Það eru forréttindi að búa á landsbyggðinni.
PS þess má geta að engin hnífstunga varð hér um helgina og enginn barði lögregluþjón.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr !!
Anna, 8.9.2008 kl. 06:46
Æðislegar myndir og góður punktur þetta með hnífsstunguna og lögreglubarninginn... það er nefnilega gott að búa úti á landi!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 07:50
Það er nefnilega gott að búa á Seyðisfirði! (Betra en í Litháen).
Jón Halldór Guðmundsson, 8.9.2008 kl. 11:13
Nú gæti ég grátið *sniff*
Ég komst nefnilega ekki úr bænum yfir helgina svo ég verð að þrauka fram að næstu helgi...
Ísdrottningin, 8.9.2008 kl. 11:14
Þú ætlast samt vonandi ekki til að ég SKÁLI fyrir því að engin stakk neinn þarna né réðist á lögguna?
En Einsi minn kaldi, en þó ekki úr Eyjunum, drögum samt ekki fjöður yfir að ýmislegt miður fagurt gerist á minni stöðum líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2008 kl. 00:37
Og hér var nú um það bil sama blíðan, í bænum okkar Dodda og engin sagði frá því heldur!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2008 kl. 00:38
Og hér á Agureyris höfum við líka tvær andanefjur sem alltaf eru að sýna sig. Umferðaröngþveiti daglega á Drottningarbrautinni. Ég held þær hafi áttað sig á þvi hve agureyringar eru skritnar verur, því þæ koma alveg upp að landi og halda sér lóðrétt uppi, bara af forvitni. En þetta eru flottar myndir Saxi og þetta minnir mig á Eyvindaránna og að alltaf er verið að stökkva af gömlu brúnni þar. Sonur minn var ekki nema 7 eða 8 ára gamall þegar hann byrjaði á því og heldur því enn áfram orðinn 24 ára. Það er að vísu talsvert hærra fall en líka dýpri hylur.
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 23:23
Við erum 'zweidavargar' & skemmtum okkur yfir því hvað aðrir skilja svona gæði lítt.
Alla vega á meðan flugztrípan í Vatnsmýrinni heldur !
Steingrímur Helgason, 10.9.2008 kl. 00:47
og ekki má gleyma að eiturlyfin eru gerð upptæk á Seyðis... ekki amalegt það
Bjarney Hallgrímsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:19
Mér þykir það leitt Saxi minn en ég lenti í einhverju sem kallað er KLUKK, þetta er svona keðjubréf. Ég hef nú alltaf sltitið svoleiðis en vildi ekki gera bloggfélögum það núna. Var búinn að klukka tvo sem rét voru víst búnir í þessu svo ég KLUKKA þig......nánar um þett á minni síðu.
Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 22:49
Ekki er þetta selurinn sem Seyðfirðingar drápu sl. þriðjudag?
Jón Knútur. (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.