Haldiđ í Víking......Jazzfestival í Noregi

Jamm á Mánudaginn fer ég til Sortland í norđur Noregi og spila ţar á Jazzhátíđ.

Ţessi hátíđ heldur upp á 20 ára afmćli og mun ég međal annars leika 2 kafla af Draumum međ Norsku Big Bandi  viđ opnun hátíđarinnar.

Ţarna er alveg gífurlega fallegt eins og ţessi mynd sýnir en ţetta er Sigerfjord í nćsta nágrenni viđ Sortland.Smile

heimasíđa http://www.sortlandjazz.no/ 

IMG_2183


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er alveg ćđislegt ađ heyra! Virkilega falleg mynd og greinilega fallegt um ađ lítast. Ţú átt eftir ađ brillera ţarna úti ... muntu nokkuđ ílengja för ţína og mögulega hitta vinkonu okkar eđa hjónin bćđi ?

Gangi ţér alla vega ógó vel!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 13:19

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Nei en bíđ eftir emaili međ fl fćlum....Stina er búin ađ vera lasin

Einar Bragi Bragason., 12.9.2008 kl. 13:26

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Norsarar eru nú svoldiđ skrítnir Saxi, en gangi ţér vel og blástu hraustlega fyrir ţá

Haraldur Bjarnason, 13.9.2008 kl. 07:44

4 identicon

Ferđu fljúgandi eđa međ skipi 

Res (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband