Gengur vel í Norge

IMG_5228Já ég er í Noregi og verð að segja að það gengur bara vel.Smile

Búinn að æfa með Vesteralen big bandinu 2 kafla úr Draumum og bandið sándar vel.

Einnig er eg búnn að æfa með 2 frábærum söngkonum sem heita Marith og Sigrid en þær eru báðar vel þekktar hér í norður Noregi, báðu þær mig að spila með sér á gospel tónlsikum sem eiga fara fram á Fimmtudagskvöldið í kirkjunni hér.

Veðrið er búið að vera frábært eins og sést á þessari mynd sem ég tók í dag. 

kíkið á þetta http://www.blv.no/lokalsider/sortland/article3789890.ece 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þú verður ábyggilega flottur á Gospel tónleikum. En sjáðu Saxi hvað kom inn á mbl.is áðan http://hallibjarna.blog.is/blog/hallibjarna/entry/644599/   Ég hreinlega trúi þessu ekki að þetta hafi getað gerst á Seyðisfirði en hef þó ákveðin grun. Kannski hefur þetta verið kópurinn sem þú bloggaðir um á þinni síðu um daginn. - Annars, láttu þetta ekki trufla þig, kveðja frá Agureyris.

Haraldur Bjarnason, 16.9.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sá þetta og er ekki glaður með þetta.

Einar Bragi Bragason., 17.9.2008 kl. 00:06

3 identicon

hhhhhhooooo,,, heppinn að vera í Norge,,, yndislegt land, bara dáldið dýrt þar

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 17:45

4 identicon

Ég er ánægður með þig! Flýrð frá óveðrinu hér og í bjútíið í Norge. Gott að heyra af góðum æfingum, og ég sendi hlýjar kveðjur héðan - gangi þér ógó vel!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 19:33

5 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Kveðja til Norge fra Huginn.

Ertu ekki að skáta fyrir Klúbbinn í leiðinni? 

Jón Halldór Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 01:37

6 identicon

  1. hvað heitiru?
  2. hvað ertu gamal?
  3. hvenar fætist þú?
  4. póstnúmerið?

bæ bæ hvað sem þú heitir he h.e bæ

Korri cool (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:18

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Kveðja frá Skíriskógi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.9.2008 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband