5.10.2008 | 15:32
Popparinn fór á Mamma Mia og ?????
Bara snilld....nei meira en það.........sjaldan ef aldrei skemt mér jafn vel í Bíó.
Fór á svona singalong sýningu og var gaman að heyra allt frá litlum krökkum upp í eldri borgara syngja með þannig að allt bíóið hljómaði eins og besti kór.........
Þar sem ég sat þarna fór ég að hugsa...eru ABBA gaurarnir Björn og Benny ekki orðnir miklu stærri heldur en poppskríbentaheimurinn vill viðurkenna ?????.
Flestar nýjar Bíómyndir eru svo mikið unnar í tölvum að það hálfa væri nóg en þarna kemur í raun bara gamaldags söngvamynd sem heillar alla upp úr skónum....ástæðan...hún er einlæg...falleg ....vel leikin og full af frábærri tónlist sem er grunnurinn að myndinni.
Gaman var að sjá Benny á Píanó á bryggjunni í einu atriðinu framarlega í myndinni og svo Björn í endan með gítar í hönd......veit ekki hvort að fólk hafi tekið eftir því.Einkun 10.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ps gleymdi...Seyðisfjarðarbíó......takk fyrir mig.
Einar Bragi Bragason., 5.10.2008 kl. 18:11
Ég tek undir með Einari. Þetta er frábær mynd og það sem meira er að nú er bíoið hér í bænum orðið tæknilega mjög gott. Hlljóð og mynd, hvort tveggja bara steisjonútgáfan.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 11:08
ohhhh.... ekki er bíó í mínum bæ! Ég verð að fara alla leið í höfuðstaðinn (tel Kefló ekki með!) svo ég sleppi því bara oftast!
Björg Árnadóttir, 6.10.2008 kl. 19:45
Mikil stuðmynd og æðislega gaman á henni þegar ég fór! Jú, ég tók eftir Benny og Björn - gaman að þessum litlu cameo-um stundum.
kærar kveðjur úr norðrinu...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:26
Algjörlega sammála. Myndin er hrein snilld. - Fyrst og fremst fyrir stórkostlega einlægni og frábær lög. Ef Öbbu-lögin eru ekki klassísk dægurlög, þá veit ég ekki hvað klassísk dægurlög eru.
Laufey B Waage, 7.10.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.