Orginalinn betri eđa ekki

Margar útgáfur eru til af sama laginu í veröldinni og ég hér eru smá sýnishorn....Lagiđ I want candy međ Bow wow wow (sá ţau lćv í London sem kjúklingur) og svo sama lag međ Mel c......Mér finnst Bow wow wow útgáfan miklu betri...

Svo er hér Prod Mary međ Tinu Turner og Creedence Clearwater Revival...sorrý hipparSmile Tinu útgáfan er miklu betri ađ mér finnst.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála međ Bow Wow Wow útgáfuna af I want Candy. Mel C er međ fína rödd en passar engan veginn í ţetta lag.

Aftur á móti er ég alls ekki sammála međ Proud Mary - ţar er ég hippalegur og kýs Creedence Clearwater Revival.

Kćrar kveđjur frá Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Mér finnst alltaf CCR útgáfan vera eins og slćm lyftutónlist vđ hliđina á T.T útgáfunni.....kraftlaust kántrý

Einar Bragi Bragason., 1.11.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Bowowow útgáfan er líka cover:"I Want Candy" is a song written and originally recorded by The Strangeloves in 1965 that went to number 11 in United States. It is a famous example of a song that uses the Bo Diddley beat (see Bo Diddley).

Hef ađ vísu ekki heyrt Strangelovers útgáfuna en Bo Diddley lagiđ er snilld.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 2.11.2008 kl. 00:52

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţar skaustu ţig rćkilega í fótin Einar minn!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.11.2008 kl. 05:04

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ţórđur ég ţakka uppl.....Magnús skaut ég mig í fótinn.....nei ţađ held ég ekki

Einar Bragi Bragason., 2.11.2008 kl. 05:40

6 identicon

Ţađ er ekkert sem toppar CCR,,,sorry,,,mín skođun.....kveđja

Res (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 17:01

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

misjafn smekkur Res.......Ég hef aldrei fattađ hvađ fólki finnst CCR góđir........:)

Einar Bragi Bragason., 2.11.2008 kl. 18:03

8 identicon

Enginn er ég hippi, enda trúlega ögn yngri en ţú, en CCR útgáfan er MIKLU betri en TT útgáfan ađ mínu mati. TT útgáfan eiginlega bara pirrar mig.

jón kjartan ingólfsson (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 22:19

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Er hún ekki bara of hröđ fyrir ţig he he he......mér finnst ţađ sama um CCR

Einar Bragi Bragason., 3.11.2008 kl. 00:21

10 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Bow Wow Wow útgáfan er snilld en hefur ţú heyrt ORGINALINN međ Strangeloves, eđa bítlaútgáfuna međ Brian Poole & The Tremeloes?

Halldór Ingi Andrésson, 5.11.2008 kl. 22:58

11 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Tina Turner átti frábćra takta og tíma og ađ mínu mati ber River Deep Mountain High ţar langhćst. (En hafiđ ţiđ heyrt Eric Burdon & The Animals taka River Deep?, eđa jafnvel bara Four Tops međ Levi Stubbs sáluga). Proud Mary er fínt međ henni en Fogerty skilar ţví samt lang best og samanburđurinn er svona Las Vegas vs Fillmore. Hennar útgáfa var showbiz en hans grasrót. Sitt sýnist hverjum. Einar minn finnst ţér ţá ekki Tina taka Come Together betur en Lennon & The Beatles? Ég bara spyr?

Halldór Ingi Andrésson, 5.11.2008 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband