6.11.2008 | 08:53
Melabandið rokkaði feitt og grúvaði þétt.
Ég fór sem sagt á tónleika hjá sinfoníuhljómsveit Íslands á Eskifirði í gærkvöldi í boði Japana.
EIns og frægt er orðið átti Melabandið að vera í Japan á þessum tíma en voru beðin um að koma ekki og þess í stað fór hljómsveitin í trúbadorferð um landið.......Góð skipti það.
Það er orðið allt of langt síðan að ég fór á Sinfoníutónleika og verð ég að segja að ég skemmti mér mjög vel á þessum tónleikum,Hljómsveitin spilaði mjög vel.
Einleikari var skólasystir mín hún Sigrún Eðvalds og váááá .....tónninn úr fiðlunni hennar.....ég fæ bara gæsahúð.....hann var svo fallegur.
Húsfyllir var á þessum tónleikum og rúmlega það en tónleikarnir fórum fram í Kirkju og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Sjálft húsið var að vísu engan veginn að virka fyrir svona stóra hljómsveit og marga áhorfendur......... hljómburður var sem sagt ekki góður.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mmmm..... Sigrún stendur ávalt fyrir sínu og hljómsveitin reyndar líka. Sammála þér að þetta voru góð skipti fyrir landann (og sveitina jafnvel líka) að fá sveitina í ferð um landið.
Er ekki best að nota kreppuna í að setja einhverja í atvinnubótavinnu við að byggja Tónlistarhús Austurlands?
Björg Árnadóttir, 6.11.2008 kl. 11:10
hmmmm kannski en frekar göng
Einar Bragi Bragason., 6.11.2008 kl. 11:15
Já, hún hressir þessi hljómsveit.
Maður á að sjá tónleika oftar með henni í kreppunni.
Pétur Kristinsson, 6.11.2008 kl. 14:34
Ertu að seija að Kirkju og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
er ekki gott hús fyrir tónleika Sinfoníutónleika hættur þessu bulli hjá þér þetta er góð hús fyrir tónleika og allt annað?
Kristinn Agnar (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 19:22
Já ég er að segja það .....þegar að þú ert kominn með 70 hljóðfæraleikara og 300-350 gesti er húsið ekki að virka....sorrý en bara satt.
Fyrir minni atriði og þá acustic þá þræl virkar það.....
Einar Bragi Bragason., 7.11.2008 kl. 19:57
Hefur þú komið inn áður í menningarstöðinni eskifirði. Og ég hef fara inn húsið og þetta er rétta húsið fyrir tónleika og flera ég var að seija við þig ef þú skilaðu ekki þú hugsa sjálfa sig og ekkert annað er það skilið þetta eru 500 manns voru að hlusta tónleika.
Kristinn A. Sörensen Eiríksson (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 22:32
ég hef spilað mörgum sinnum í þessu hús Kristinn minn og veit nokk hvað ég að segja......húsið var ekki að höndla þessa tónleika
Einar Bragi Bragason., 7.11.2008 kl. 23:34
Ef ég ætti að treysta einhverjum varðandi hljómburð, þá væri það Einar Bragi. Chill chill Kristinn.
Kærar kveðjur Einar.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 15:58
Ég verð að vera sammála Kristni. Einar veit ekkert!:) Eins og við ræddum Einar þá var ekki og alls ekki vondur hljómburður. Hann var kannski ekki eins og best verður í húsum sem hönnuð eru fyrir svona stóra hljómsveit en vondur var hann ekki. Það skipti hinsvegar máli hvar þú varst í húsinu og ég get ímyndað mér að það hafi ekki verið sérstakt sánd þarna frammi þar sem þú varst. Það hefðu allit þurft að komast fyrir inni í kirkjunni en hún rúmar ekki 450-500 manns.
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 13:47
Jón 70 hlóðfæraleikarar að spila ta ta ta TA og ekkert power.....það segir alllt.....haltu þíg bara við heví metalið :)
Einar Bragi Bragason., 11.11.2008 kl. 00:36
Sæll einar þetta er satt sem jón seiji en ekki þú og láttu jón hilmar vera og eitt enn að þú verður að hugsa völlinn seyist hann var ekki nú góður völlur þegar 06 apríl - bn 96 voru að spila í sumar?
Kristinn A. Sörensen Eiríksson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 10:22
Það eru því miður engar álkrónur í Vellinum hér það er satt
Einar Bragi Bragason., 11.11.2008 kl. 12:30
Það er ekki vont sánd Einar. Varstu bara ekki úti að reykja þegar sá kafli kom?;) En powerið segir ekki allt. Þap flottasta fannst mér einmitt þegar sveitin spilaði veikt. Það svín sándaði og eins og ég sagði að ofan þá var hljómburður ekki eins og best verður á kosið en vondur var hann ekki. Gaman að þessu maður! Skrifumst á í þokkabót... eins gott að ekki sé tekið gjald fyrir það líka.
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 16:42
Þú hefur verið Jonny Handsome þarna ekki Jón Hilmar og ekki haft eyrun í lagi þess vegna
Einar Bragi Bragason., 11.11.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.