11.11.2008 | 14:06
Ómar Ragnarsson Hringdi
Sem er kannski ekkert merkilegt....
En ástæðan fyrir því símtali var að fá leyfi hjá mér fyrir að nota upptöku sem ég spilaði inn á fyrir hann fyrir um 15-20 árum.
Þessa upptöku má finna á disk sem er kominn á Tónlist.is til styrktar Mæðrastyrksnefndar
...auðvitað sagði ég já ...ekkert mál.
Annað sem á heldur ekkert að vera merkilegt er að Ómar hafi spurt mig að þessu....
Tónlist sem ég hef spilað inn á plötur hefur verið notuð í Auglýsingum (td láttu þér líða vel...þetta Líf með Stebba Hilmars)...og enginn spurt mig um leyfi.
Þetta er nefnilega pínu skrítið í þessum bransa hér...maður spilar inn á upptöku fyrir lítinn pening því að allt eru þetta meira eða minna vinir manns og áður en maður veit af er þetta komið á safnplötur og Auglýsingar.....og enginn spyr einu sinni um leyfi.....eins og Ómar þó gerði.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega!! Ég kynntist þessu oggulítið þegar ég sá um auglýsingar fyrir fyrirtæki þar sem ég vann. Í fávisku okkar fórum við að fabúlera um að nota hin og þessi frægu lög í sjónvarpsauglýsingu. Síðan kom í ljós að ef maður fór rétta leið og fékk leyfi (sem að sjálfsögðu var alltaf meiningin) þurfti að borga 1,5 millur og jafnvel meira til að fá leyfi til að nota lagið í 1 ár(þekkt erlend lög)
Fyrirtækið endaði með því að fá íslenskan strák til að semja lag, íslenska tónlistarsnillinga til að spila það og leyfi til að nota herlegheitin í 2 ár. Miklu sniðugra og ódýrara þegar allt var tekið með í reikninginn.
Hef oft spáð í þetta síðan þegar ég sé dýrar íslenskar auglýsingar með heimsfrægum lögum..... ætli þeir hafi pungað út fyrir leyfum???
En mér finnst úber lélegt að fá ekki leyfi innanlands!
Björg Árnadóttir, 11.11.2008 kl. 15:34
Gott hjá Ómari, en þú Einar Bragi átt að bera þig eftir þínum rétti, ég er kannski ekki beint að segja að þú eigir að fara fyrir rétt, en þú hefur félag til að berjast fyrir ykkur. Þú átt ekki gefa vinnu þína, nógu erfitt er fyrir tónlistarfólk að lifa af list sinni.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:40
Það er bara hægt að segja gott hjá Ómari - því þessu er eins farið með ljósmyndir. Einn tekur mynd og fyrst það er búið og hún til þá virðist það vera réttur hvers manns að nota hana að vild - hún er jú nefnilega til - það er búið að taka hana. Skil þig vel og er enn að bíða eftir því að fá þig í kaffi/te/gos
kveðja frá Ak
Finnbogi
Finnbogi MArinosson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 10:29
góður punktur Steingrímur
Einar Bragi Bragason., 14.11.2008 kl. 02:25
Nú hafið þið félagarnir öll ykkar samtök undir regnhlífinni Samtónn Einar ef ég veit rétt, þar sem STEF, SKTT samtök útgefenda m.a. eru. Í mörgum viðtölum sem mig rekur minni til við Magga Kjartans til dæmis (þáverandi formann STEF) og vin þinn og félaga Eið Arnars Hjá Skífunni/Senu í gegnum árin, hafa þessi mál verið margrædd. Meðal annars kom það fram hjá MK að ég man í einu þessara viðtala að STEF væri í samstarfi við systursamtök víða og sæu um að innheimta gjöldin sem færu svo í ákveðin pott til útdeilingar. Við vitum þó auðvitað að víða er já POTTUR brotin í þessari innheimtu og ykkur gengið misvel að ná utan um spilun í útvarpi jafnt sem víðar og það ekki verið vinsælt þegar þið hafið lagt í leiðangra út að rukka mann og annan!En ef einvherjir hafa farið að lögum og eiga að gera það, held ég að það sé ekki síst RÚV og með því og hvað þeir spila ætti að hafa verið hvað auðveldast að fylgjast með auk þess sem eðli málsins samkvæmt er þar um að ræða langstærsta spilunaraðilan og þar með helstu tekjulindina í þessum efnum. En ef ekki hafi verið greitt sem skildi af þessu dæmi sem hérna er nefnt, engin gildur samningur um þessa miklu spilun, hlýtur það þá alveg eins að vera slóðaskap STEF að kenna!?
En Einar minn, þarna fyrir um 10-12 árum er ég var á fullu að skrifa fór ég nokkuð vel ofan í þetta og fleiri hliðar réttindamálanna t.d. fjölföldunarlög- og reglur.
Þá sem kannski enn var nú margt í rugli og sem ég hef örugglega minnst á við þig áður, fannst manni oft að tónlistarmenn væru sumpart þar sjálfum sér verstir, lítil sem engin samstaða og fátt um einarða stefnu.
Magnús Geir Guðmundsson, 15.11.2008 kl. 02:17
En Ómar er auðvitað alltaf sami öðlingurinn, kemur ekki á óvart að hann skuli hafa hringt og beðið leyfis, hann hefur líka örugglega verið oftar hinumegin borðsins, fáir ef nokkrir eiga fleiri texta á íslenskum plötum en hann.En "ást" þín á álverinu og virkjuninni þarna fyrir austan, hefur væntanlega lítt borið á góma!?
Magnús Geir Guðmundsson, 15.11.2008 kl. 02:31
ást á álverum er ekki mikil en ég er lifi í ruanveruleikanum
Einar Bragi Bragason., 20.11.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.