Bjartsýnisblús

Bjartsýnisblús tónlistarhátíð 

Opnunarhátíð Egilsbúðar

Grin 

Laugardaginn 22nóvember í Egilsbúð Neskaupstað

 

Björgvin Gíslason og Þorleifur Bassafantur - Blúsbrot Garðars Harðar - Guðgeir Björnsson -Einar Bragi - Hin Alþjóðlega groovedanssveit AggArm.is - Tónlist eftir Gumma Gísla, Jón Hilmar ofl. - The Kind of death - Cooney Island Babys.

Verum bjartsýnog skemmtum okkur saman!

Húsið opnar kl 21:00 - 18 ára aldurstak        

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Heyrðu... ég var að hlusta á disk í dag! Heitir "Draumar" eða "Draumur"....

Mér leist svo vel á hann að ég er að spá í að kaupa eitt stykki!!

Er það ekki rétt athugað hjá mér að þú berir einhverja ábyrgð á þessu máli?

Heiða B. Heiðars, 20.11.2008 kl. 20:37

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Júbbs ég ber víst ábyrgð á honum he he takk fyrir það.........Ég er bara stolltur af honum :)

Einar Bragi Bragason., 20.11.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Mátt líka vera það. Flottur diskur

Heiða B. Heiðars, 21.11.2008 kl. 00:20

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

takk fyrir það aftur....gaman að heyra svona

Einar Bragi Bragason., 21.11.2008 kl. 02:25

5 identicon

Mæti örugglega, topplið þarna á ferðinni.

viðar (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 14:27

6 Smámynd: Eygló Sara

Æi of langt að  fara Alltaf gama á böllum fyrir Austan

Eygló Sara , 21.11.2008 kl. 14:42

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Líst vel á þetta,Björgvin auðvitað ekkert minna en snillingur.

En gaman þætti mér að vita hvar þú nánar ert staddur í blús Einar minn Bragi!?

Magnús Geir Guðmundsson, 22.11.2008 kl. 02:54

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Staddur í blús.....ég er ekki alveg að skilja....Blús er bara blús...í raun bara hljómaform......

Einar Bragi Bragason., 22.11.2008 kl. 03:30

9 identicon

Daginn og takk fyrir góða skemtun í gærkveldi. Björgvinn var náttúrulega stjarna kvöldsins ,frábær gítarleikari og flott sviðsframkoma. Það sem kom mér nú mest á óvart var hljómsveitin Cooneyn Islands Babys, vel æft band  þétt og vel spilandi,gaman að heyra Tom Waits númerið. Af hverju mætti Guðgeir frændi minn ekki? Jónanna S. hélt uppi heiðri kvenfólksins og stóð sig með prýði, fleyri stelpur á næsta gigg.

viðar (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 11:51

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Einar minn, þetta átti nú ekki að vera erfitt að skilja, spurningin bara svona almennt um áhuga þinn og hvort þú hefðir tekið ást á stefnunni eða þetta væri bara svona smá útúrdúr hjá þér frá öðru?

Enn þó, þú svarar þessu reyndar að hluta með því að segja "Að blús sé bara blús, hljómaform"!

ER það samt svo einfalt?

Magnús Geir Guðmundsson, 24.11.2008 kl. 21:18

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sko blús er undirstaðan í mörgum músikstefnum mörg rokklög....popplög....jazzlög ofl eru bara blús .......þannig að ég er jafnmikill blúsari og hver annar......

fer eftir tilfinningu lags ofl líka......en ég blúsaði af lífi og sál he he og Jón Hilmar var stjarna kvöldsins að mínu mati...

Einar Bragi Bragason., 27.11.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband