27.11.2008 | 09:23
ósamgöngu fundur
Ég fór á fund í gær um samgöngumál hér á Seyðisfirði þar sem Kristján Möller samgöngumálaráðherra spjallaði við Seyðfirðinga um samgöngur eða réttara sagt ósamgöngur okkar.
Verð ég að segja að ekki er maður bjartsýnn á að samgöngur okkar eigi eftir að lagast mikið á næstu árum.
Undarlegt er að hugsa til þess að nú á að fara bora í gegnum lítinn hól fyrir norðan og að Sunnlendingar hafa komist nær samgöngubótum til þess eins að komast fyrr í vinnuna(Sundabraut) en við.
Hér erum við Seyðfirðingar að tala um að komast yfir fjallveg sem er 24 km langur og fer upp í 620 metra hæð.
Samkvæmt skýrslu vegagerðar lokast Fjarðarheiði 2-7 sinnum á ári vegna snjóa.
En þá er heldur ekki talað um þá daga sem að heiðin er þungfær og lokast strax um 20 leitið þegar að mokstri er hætt.
Við Seyðfirðingar höfum horft á að borað hafi verið 2 á Norðurlandi og það sama stefnir í með Oddskarð á sama tíma og við höfum beðið þolinmóðir í langan tíma.
Þar sem ég sat á þessum fundi í gær fór ég hugsa hvort að það þyrfti virkilega dauðaslys til þess að eitthvað yrði gert......Var eitthvað gert fyrr við Hornafjörð ????
Þess má geta að á sama tíma og heiðin lokast er búið að flytja Lögregluna til Egilsstaða og er sjaldnast maður á bakvakt hér, er það í raun bara heppni að ekkert hafi gerst hér á sama tíma.
Fjarðarheiði NÚNA
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar tölur Vegagerðarinnar um að vegurinn sé lokaður 2-7 daga á ári segja okkur ekkert um að að veginum er ekki haldið opnum á nóttunni.
Ekkert um það að ef plógur brýst eina ferð í gegn í blindbil, telst heiðin ekki lokuð.
Ekkert um það að oft er heiðin stórhættuleg vegna hálku og margir fara akki um heiðina nema í neyð.
Seyðfirðingar, 27.11.2008 kl. 11:59
Sammála.....var næstum fokinn út af í tvígang vegna hálku og vinds í efri staf fyrir skemmstu......hringt var í Vegagerð sem sagðist gera eitthvað ef að einhver lenti í vandræðum(sem sagt ef hann væri komin út af)....þá var heiðin merkt hálkublettir
Einar Bragi Bragason., 27.11.2008 kl. 12:58
hmmm..... eru það ekki vandræði ef menn eiga í vandræðum með að halda bílnum á veginum? "Samhryggist" ykkur vegna þessa vandamáls.
Eina leiðin til að létta sér lundina yfir þessu er að taka á þetta eina netta "Pollýönnu" og hugsa sér að ef vegurinn væri greiðfær þá væri líka greið fyrir alls konar "lið" að sunnan til ykkar til að spilla ykkar krúttlega hreiðri
Björg Árnadóttir, 27.11.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.