19.12.2008 | 13:54
Íslensku Tónlistarverðlaunin hrummmmmmmfffffff
Ok ok er smá tapsár....má líka alveg vera það.......finnst samt eins og sumir geti bara fengið tilnefningu með lítilli fyrirhöfn.......
Annars er ég að verða verulega þeryttur að sjá eitt nafn í öllum ráðum eða nefndum sem kemur að tónlist og fjölmiðlum......
EInar tapsári.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 222443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, ég hef ekki séð tilnefningarnar.
Eitt nafn... er það ekki Eiður Arnarson vinur þinn sem n.b. gefur út flestar þessar plötur?
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.12.2008 kl. 18:17
Neibb ekki hann
Einar Bragi Bragason., 19.12.2008 kl. 19:48
Annars er þessi klst fýla löngu fokin út í veður og vind
Einar Bragi Bragason., 19.12.2008 kl. 19:49
He, he, þá er það Óli Palli.
Gott að þú ert búinn að jafna þig. Ég var viss um að Draumar gætu skorað á þessari "hátíð".
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.12.2008 kl. 20:15
he he glöggur ertu....en hvað er þetta með Loga í beinni ætti frekar að heita Sprengjuhöllin í beinni.....það er fullt til af tónlistarfólki á landinu og það er alltaf sama fólkið hjá honum.....
Einar Bragi Bragason., 19.12.2008 kl. 21:20
Þetta heita hagsmunatengsl Einar. Þessi þáttur er aðallega að auglýsa þá sem sumir gefa út. Svo finnst þessu (fjölmiðla) fólki alltaf gott að fá í heimsókn þá sem það þekkir. Ef ég væri með þátt værir þú alltaf hjá mér annað slagið
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.12.2008 kl. 22:16
Geri mér grein fyrir því en er þetta ekki einum of
Einar Bragi Bragason., 19.12.2008 kl. 22:36
Jú, eins og annað í þjóðfélaginu áður en allt krassaði, einum of.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 20.12.2008 kl. 13:40
Það eru oft sömu andlitin og sömu nöfnin. Þau eru að vísu á sérdeilis hæfileikaríku og góðu fólki, ekki vantar það en fjölbreytnin mætti vera meiri. Þetta stafar af því að einni ríkisstofnun er fengið fjöregg ljósvakamiðlunar í landinu og því um leið nánast allt frumkvæði í menningarmálum ljósvakans.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 21.12.2008 kl. 10:17
Veistu hvað Einar ... ? Ég þarf lengri tíma en klukkutíma til að jafna mig á Íslensku tónlistarverðlaununum, eða tilnefningum til þeirra. Ég á akkúrat engra hagsmuna að gæta en ég hef alveg ágætis smekk (ég hlusta á allt, frá píkutónlist og niður í þungt rokk, sinfóníur og jass ... )
Draumar eru sannarlega ein af plötum ársins hér á Íslandi. Svo getur vel verið að ég fremji helgispjöll með því að segja hreint út: ÉG ÞOLI EKKI SIGURRÓS! Ég skil ekki þetta með að þeir geti bara ropað og verið tilnefndir fyrir það. Það er svo margt til hér á Íslandi og í íslenskum tónlistarheimi. Ég get með engu móti unað heldur við það, að í þessum íslensku verðlaunum skuli flokkar stöðugt vera að breytast finnst. Sjáðu Edduna t.d. - þar hafa verið aukaleikarar ársins (bæði kyn) og þar er blandað sjónvarpi og kvikmyndum. Gott og vel. Í ár er eitthvað sem heitir rödd ársins hjá Íslensku tónlistarverðlaununum!!???? Mér finnst það fáránlegt. Og hefur fjöldi tilnefndra platna verið rokkandi frá 3-5 eða hefur hann verið stöðugur allan tímann?
Þú ert alla vega hundrað sinnum betri og skemmtilegri en Sigur Rós, þótt í ólíkum flokkum séuð, og þú átt minn stuðning Einar! En aðdáunarvert að þetta hafi aðeins tekið klukkutíma ... þú kannt margt í þolinmæðinni!
Ég veit alla vega hvert lag ársins er
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 08:40
Takk fyrir það Doddi og Ragnar ég er nokkuð sammála þér.......en það sem ég var að meina er að ef að menn hlusta grannt á Drauma er að finna laglínur eða hendingar sem ganga upp á milli laga...það er stef sem er í kafla 5 sem b kafli er a kafli í lagi 3 en samt þannig að menn þurfa að hlusta vel á til að fatta.....
Draumar er einnig dansverk sem flutt var 2 á mjög óvenjulegum stöðum með miklum tilkostnaði.......
albúmið er flott......þetta er ástæðan fyrir því að ég er pínu fúll út í þessa akademíu sem er greinilega ekki skipuð
hæfu fólki...að mínu mati.
PS menn sem leggja metnað sinn í það sem þeir gera hljóta verða smá fúlir þegar að það er ekki tekið eftir því....
Einar Bragi Bragason., 22.12.2008 kl. 17:33
Óli Palli!! Er hann í tónlistarakademíu?? Það er sem sagt nóg að kunna fullt af plötuumslögum utanbókar og muna fullt af nöfnum úr bransanum, alveg niður í rótara í underground hljómsveitum, til þess að vera gjaldgengur í svona "akademíu".
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2008 kl. 15:35
Ætla ekki að bæta neinu við, nema að þú kemur mér smá á óvart að hafa yfir höfuð verið gjaldgengur, uppfyllt þessi umdeilanlegu skilyrði um greiðslu og framlögð eintök o.s.frv. En svo bara örlítið að fara lengra með pælinguna og tilgangin með þessu, ertu í alvöru viss um að þótt þú hefðir verið tilnefndur, að það hefði skilað einhverju sérstöku fyrir útgáfuna nema þá ánægjunni auðvitað og smá spennu að mæta á staðin?"Miði jú alltaf möguleiki" að verða ´´utnefndur, en fjárhagslega/sölulega veit ég að það hefur ekki skipt miklu fyrir suma allavega.
Magnús Geir Guðmundsson, 24.12.2008 kl. 01:41
Magnús ,,,,,,ég hefði ekkert grætt nema heiðurinn og það að hafa getað sparkað í Jazzmafíu Reykjavíkur.....sem veitir ekki af
Einar Bragi Bragason., 24.12.2008 kl. 12:06
Já en hvar er fjámrálarðránuneytseftirltið ?
Hundur í manni..., 28.12.2008 kl. 03:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.