Tónlistin sem fær varla að heyrast á Íslandi...

Motown músikin er sú tónlist sem mætti heyrast mun meira á Íslandi......og er frekar grátlegt að vita að margir ungir Íslendingar vita varla hver Stevie Wonder er........arrrrrrrg einn mesti og besti tónlistamaður heims....

Nú James Brown kom til Íslands og hvað.......James Brown hver er það......Jú það bjargaði að lagið I feel goos var nýbúið að vera í Sjónvarpsauglysingu hér....

Þið Útvarpsmenn farið að vinna.....og hættið að spila bara enskt gíta jukk og kassagítarraul....


mbl.is Motown útgáfan í hálfa öld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er náttlega afar irreterranti hversu lítið Motown, Chess, Atlantic (Ray Charles, Aretha Franklin o.fl.) & Stax afurðirnar ef einhver label eru talinn upp fá að hljóma hér. Kannski á Gull útvarpsstöðvunum en spilað án frekari kynninga. Vona að Rás 2 taki það einhvern tímann að sér að fara yfir Svarta múzik frá ca. 1920 ef blúsin er tekin með til Sálarfíllingsins in the 70's og upphafi þess 9unda!

Stefán Jónsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 21:55

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þeir spila ekki svarta músik á Rás 2.....

Einar Bragi Bragason., 9.1.2009 kl. 22:05

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Very superstition ,....

Steingrímur Helgason, 9.1.2009 kl. 22:50

4 Smámynd: Róbert Þórhallsson

James Brown, er það ekki sex machine gaurinn?

Róbert Þórhallsson, 9.1.2009 kl. 23:22

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Vil bara benda á að við spiluðun mjög mikið Motown og James Brown í Litlu Hafmeyjunni sem var einmitt á Rás 2

Þórður Helgi Þórðarson, 10.1.2009 kl. 13:17

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

OK ekki ætla ég að neita því ,,,en það sem ég er að meina er svona yfir há daginn...A.Franklin td er söngkona sem Íslendingar vita varla hver er....og S.Wonder á að vera mun þekktari hér á landi.....hann er eitt stærsta nafni í Bandarískri poppsögu.....

Einar Bragi Bragason., 10.1.2009 kl. 13:38

7 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Einar: Ertu búinn að koma athugasemdum þínum til Rásar 2? Þú ættir kannski að byrja með þinn eigin þátt, amk á netinu. Ég myndi hlusta daglega :)

Persónulega finnst mér flott að þessi yndislega gamla sálar-tónlist sé ekki jafn "popp" hérna á Íslandi líkt og þú óskar þér. Þá helst hún fersk og góð í spilaranum mínum... listamenn eins og The Temptations, Ray Charles, Little Richard, Sam Cooke, Otis Redding, Wilson Pickett, Bobby Bland, Nina Simone, Jackie Wilson, Etta James, Al Green, Smokey Robinson, The Supremes, The Jackson 5 og auðvitað Four Tops.

Róbert Þórhallsson, 10.1.2009 kl. 13:49

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þeir vita þetta greyin.....ég væri sko til.......annars langar mig til þess að það séu gerðir þættir þar sem að gamlir HLJÓÐFÆRALEIKARAR eru gestir ekki endilega söngvararnir..........þeir kunna svo margar sögur ofl sem meiga ekki týnast

Einar Bragi Bragason., 10.1.2009 kl. 20:04

9 Smámynd: Pétur Kristinsson

Það er nóg af þessari músssik á gullbylgjunni. En hún næst ekki á seyðisfirði er það? Annars finnst mér gaman að gítarjukki og kassagítarrauli líka. Hver hefur ekki gaman að Bob Dylan, Neil Young, Springsteen og fleirum.

Pétur Kristinsson, 14.1.2009 kl. 01:03

10 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

ÉG!!!!

Þórður Helgi Þórðarson, 14.1.2009 kl. 08:12

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Mikið held ég að Little richard yrði grettin ef hann læsi þessa síðu og sæi að hann væri flokkaður sem "Sálari"!

Magnús Geir Guðmundsson, 16.1.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 222111

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband