14.10.2009 | 20:53
Tónföndursdagar bara snilld
Á Miðvikudögum fer ég í Leikskólann og kenni þar 2 árgöngum Tónföndur.....Í dag sungum við nokkur lög þar á meðal kanntu brauð að baka...Blokklingana í EB útgáfu...Krummi Krunkar úti og ég negli og saga en ég var einmitt að kenna þeim það lag í dag...og spurði krakkana hvort að þau þekktu þetta lag.....heyrist þá í enum 4 ára já já ég er búinn að kunna það í 50 ár....út frá þessu spunnust umræður um hvað ég væri eiginlega gamall....kom þar tölurnar 24.25.26.28.29 fram þangað til að heyrðist í einum ...nei þú ert örugglega 88 ára.....
síðan fór ég að leyfa þeim að heyra ólíka tónlist sem þau kannski heyra ekki oftast heima hjá sér...og þeim fannst hún frábær..
notaði ég þar Youtube.....og myndabækur af hljóðfærum
en þetta voru sýnishorn úr Amadeus.....frá 9 sinfóníu Beethovens og In the mood með Glenn Miller.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæti Einar.
Það var gaman að heyra viðtalið við Herdísi Egilsdóttur í dag í fréttunum.
Hún sagði kennslu aldrei eiga að vera vinnu, svona starf mætti aldrei líta á sem vinnu.
Ekki efast ég um það mikla hugsjónarstarf sem þú hefur unnið fyrir austan undanfarin ár kæri gamli tónlistarfélagi og hefur án vafa eins og Herdís aldrei litið á sem vinnu. Heldur alltaf skemmt þér og notið að miðla af þinni reynslu
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 15.10.2009 kl. 22:53
Takk Kalli bestu kveðjur til baka......
Einar Bragi Bragason., 17.10.2009 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.