Ekki er öll vitleysan eins

Hér á Seyðisfirði horfum við fram á það að Pósthúsinu verður lokað í vikunni og póstafgreiðslan færð í Landsbankann sem aðeins er opinn eftir hádegiFrown.....Nú Lögreglan er farinn héðan....Sýslumanni var skipað að spara og þar sem að Yfirlögregluþjónninn er yfir Lögreglunni hér á svæðinu var fyrir löngu búinn að ganga frá Lögreglunni hér á Seyðisfirði og færa allt yfir á Egilsstaði þá verður lögreglustöðinni hér lokað .....sem er fyndiðDevil.....Ríkið á lögreglustöðina og Sýslumaður hefur leigt hana af Ríkinu.....sem sagt enginn sparnaður fyrir Ríkið bara færsla á milli skúffaCrying....

Á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða eru 26 km yfir eina erfiðustu heiði á landinu sem fer upp í 630 metra hæð og lokast oft á veturna og má alveg reikna með því að það geti farið upp í 30 nætur sem heiðin lokast , það er frá kl 20- 07....

Hvað mun gerast í löggulausum bæ( hér er einn Lögregluþjónn sem er ekki alltaf á vöktum og einnig verið mikið í burtu vegna náms) með enga lögreglustöð ef að eitthvað kemur upp á....Hvað á að gera á stórhátíðum eins og Lunga eða landlegum þegar að mikið líf er í bænum ??????'

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef nú grun um að Egilsstaðir séu bara viðkomustaður - það verður allt heila klabbið flutt suður á endanum

Rannveig Árnadóttir (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband