1.12.2009 | 18:12
PC drasl
Las það um daginn að alltaf þegar að nýtt stýrikerfi kemur hjá Windows þá eykst salan hjá Apple.........ég er ekki hissa.
Rannsaka svartan skjá dauðans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fanboy
Stebbi (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 18:21
þetta er bara satt
Einar Bragi Bragason., 1.12.2009 kl. 18:25
samt er það svo að ég hef heyrt hjá mörgum sem eiga makka eftirfarandi heiti... "Mackintrash"... Og það um Apple tölvuna...
Hvað svo sem hver segir þá hef ég aldrey getað unnið á makkann... Það er eitthvað við hann sem virkar fælandi (ýtt á vitlausann takka og gögnin tapast og finnast aldrey aftur dæmi)...
Svo ég held mig bara við gallaðann vindows vista eða XP pro, sem hafa reynst mér vel hingað til...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 1.12.2009 kl. 19:07
Gleymdu þeir ekki bara að kveikja á tölvunni?
Hannes Baldursson (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 19:26
he he he sjá hér http://www.apple.com/getamac/ads/
makkmann (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 20:14
Það sem apple hefur klúðrað er að þeir nota sitt stýrikerfi aðeins í sínar eigin tölvur, engin annar tölvuframleiðandi fær að nota það. Microsoft leyfir öllum að notast við sitt stýrikerfi, sama hvort það er tölvurisinn Dell eða Tölvulistin með sínar heimatilbúnu tölvur, sem þýðir að hægt er að fá PC tölvu mikið ódýrara en makka. Þetta er aðalástæðan af hverju fáir notast við makka.
Ari (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 21:22
PC drasl? PC er stytting á Personal computer sem hefur sameiginlegan vélbúnað og macintosh.
PC getur haft:
Windows
Mac
Linux
Unix
og mörg önnur stýrikerfi.
Þú átt líklega við stýrikerfið Windows. Mér finnst það fínt og hef ekki lent í þessu.
Eins og oft er sagt: Mac eru notendur sem eru á hjóli með hjálpardekkjum, minna frelsi til að gera það sem þú vilt við stýrikerfið til að forðast vandræða.
Öfugt við windows þar sem þú getur gert allt, en geta orðið afleiðingar.
Jón (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 23:36
Er þetta ekki bara eins og á Mac? Nema á Mac þá fær maður "Beachball of death" eða "You need to restart your computer" á 5 tungumálum.
TT (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 00:57
Hugtakið "PC" hefur verið að breytast og getur í dag alveg eins náð yfir Mac eins og Windows og Linux enda meira og minna sambærilegur vélbúnaður notaður í dag undir öll þessi stýrikerfi, sumir vilja jafnvel nota þetta hugtak yfir lófatölvur. Hér eru nokkrar skilgreiningar:
Wikipedia, Webopedia, Whatis.com, YourDictionary.com
Og þetta með hjálpardekkin, er það þá ekki svona?:
Mac: Reiðhjól með hjálpardekkjum
Windows: Venjulegt reiðhjól
Linux: Einhjól
Persónulega hef ég lítinn áhuga á að hjóla með hjálpardekkjum en reiðhjól eru fín. Og það getur verið svolítið gaman og krefjandi að ná tökum á einhjóli.
Einar Steinsson, 2.12.2009 kl. 08:06
Mac eigendur eru líkast til það fólk sem kann minnst á tölvur, ég tala af reynslu get ég sagt þér, mjög mikilli reynslu.
Windows hefur reynst mér alveg ágætlega.. ég keyri öll stýrikerfi á mörgum vélum, aldrei fengið vírus... allt gengið eins og í sögu.
Vandamálið er oftar en ekki notandinn... það er nokkuð ljóst að ef mac næði sömu markaðshlutdeild og windows.. þá færi allt í steik á mac, markaðshlutdeild mac er það eina sem hefur bjargað henni frá árásum vírusa bla bla bal.
Ekki vera með tölvutrúarbrögð, Steve er ekki Jesú, ok
DoctorE (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 10:39
"Mac eigendur eru líkast til það fólk sem kann minnst á tölvur..."
Það að skipta fólki í þjóðfélagshópa og greind eftir því hverskonar tölvur þau nota er vægast sagt heimskulegt. Nú nota ég bæði windows 7 og mac osx og finnst bæði stýrikerfin dásamleg. Þetta með hjálparadekkin hef ég ekki rekist á, en hinsvegar er auðveldara í flestum tilfellum að vinna á makkann. Ekki vegna þess að það eru færri skipanir eða færri hlutir sem ég get gert, heldur vegna allra þeirra leiða sem getur stytt mína leið á lausn vandamálana.
Þetta snýst fyrst og fremst núna um persónulegt val, ekki gáfnafar einstaklinga vegna val þeirra á rafmagnstækjum.
Þetta eru jafn fáránleg rök eins og að segja að einungis fávitar kaupa sódastrím, því kók er svo miklu betra.
Tóti (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 13:48
Ég get ekki séð að DoctorE minnist nokkurstaðar á greind, heldur einungis kunnáttu, það eru tvö óskyld hugtök. Veit hins vegar ekki hvort ég er sammála honum, myndi frekar segja að þeir byggju yfir annarskonar þekkingu.
En ég er algjörlega sammála honum með tölvutrúarbrögð, stýrikerfi eiga ekki að vera trúarbrögð heldur verkfæri og notist í samræmi við þarfir notandans hverju sinni. Biblíulegt trúboð á þessu sviði er þreytandi og frekar heimskulegt.
Einar Steinsson, 2.12.2009 kl. 20:01
ÖLL erfið tölvuvinnsla í dag fer fram á Apple
Einar Bragi Bragason., 2.12.2009 kl. 23:58
Frekar vill ég verzla fimm góðar pc laptop heldur en eina macbook eða álíka drasl sem hefur "enga" vírusa (þvílík lygi sem það er).
Jón Ingi (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 00:19
Makkar eru fyrir tvenns konar fólk: Fólk sem kann ekkert á tölvur og fólk sem kann á *nix en nennir ekki að nota linux.
Windows er eiginlega ekki nothæft fyrir neitt annað en leiki.
Linux dugar í allt annað.
JV (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 09:56
Minna frelsi á Makkanum? Þú gerir þér sem sagt enga grein fyrir því að Mac OS X er Unix baserað kerfi og er því mun, mun, mun opnara en Windows nokkurn tíma.
Hvað er menn, sem hafa ekkert vit á því sem þeir eru að segja, að tjá sig opinberlega í svona spjalli?
Jón Flón (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 10:08
Apple lætur Microsoft líta út fyrir að vera open source.
TT (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 13:16
Ari, ástæðan fyrir því að Apple getur montað sig af því að vélbúnaðurinn þeirra gengur alltaf saman við hugbúnaðinn er að þeir hafa einkaleyfi á samsetningunni. Þetta getur auðvitað komið í bakið á þeim, rétt eins og aðferðin þeirra að rúlla aðeins út fullbúnum hugbúnaði (frekar en að hafa "public beta", þ.e. almennar prófanir eins og Microsoft). Og hvað varðar Jón Flón þá er Windows mun þjálla einmitt af þessum ástæðum hvað varðar aðlögun á vélbúnaði. En kostnaðurinn við það er að stundum er vélbúnaðurinn gallaður, eða samskipti vél- og hugbúnaðar ekki sem skyldi, og því geta komið villur sem Windows notendur þekkja.
Benjamín Plaggenborg, 3.12.2009 kl. 13:17
"Mac eru notendur sem eru á hjóli með hjálpardekkjum..."
Ég ólst upp við DOS og Windows tölvur. Hef alveg vit á þeim. Keypti aldrei tilbúnar, heldur þá hluti sem ég vildi og setti saman sjálfur. Fór að vinna í að klippa myndir fyrir fimm árum. Makkinn svínvirkaði, Windows ekki. Innan 2-3 mánaða var ég farinn að gera allt á Makkanum og seldi Thinkpödduna. Hef ekki haft ástæðu til að sjá eftir því. Fyrsti Makkinn var PowerMac G4. Ég skipti út hörðu diskunum, setti í hann þráðlaust kort, jók á minnið, skipti um DVD-skrifara. Ekkert öðruvísi en á Windows tölvu.
Er að pikka þetta á Powerbókinni sem ég keypti í ársbyrjun 2005. Hún er ennþá að virka fullkomlega. Ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af henni, hún bara virkar. Fyllti minnið á sínum tíma. Veit hvernig ég skipti um harðan disk ef það verður nauðsynlegt.
Annars skiptir það ekki máli hvaða kerfi er auðveldara að breyta. Það sem skiptir öllu máli er hvaða kerfi virkar í það sem maður er að gera. Makkinn er því sem næst fullkominn í það sem ég geri. Hvorki Windows né Linux geta það sem Makkinn gerir fyrir mig. Tölvur eru ekki lengur áhugamál, heldur það sem ég get gert á þeim. Ef ég hefði áhuga tölvunni sem hlut, hefði ég kannski haldið mig við Windows eða skipt yfir í Linux, en það er ekki málið.
Þetta eru allt fín stýrikerfi. Það sem er best fyrir suma, er vonlaust fyrir aðra. Ég er ekki á leiðinni að skipta. Ef þessi tölva deyr kemur annar Makki í staðinn, þótt hann sé eitthvað dýrari en Windows tölva. Ég veit hvað ég er með í höndunum, tölvu sem endist í mörg ár og virkar allan tímann. Er aldrei með vesen.
Villi Asgeirsson, 3.12.2009 kl. 13:54
Eitt í viðbót, ástæðan fyrir BSOD(sem er nánast 10-15 ára gamalt vandamál, en einhverra hluta vegna nærast Apple notendur á því), eru illa skrifaðir driverar, notaðu Microsoft Certified drivera og þetta er ekki vandamál. Windows styður fleiri drivera en það en allur hugbúnaður sem til er á Mac til samans. "BSOD" í Windows heitir "Kernel Panic" í Mac, sem er ekkert óþekkt vandamál heldur.
TT (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 14:40
Kernel Panic kemur yfirleitt ef eitthvað er að tölvunni sjálfri. Ef mobóið er að gefa sig, minni er ekki rétt installerað. Svipað og í Windows. Driverar eru minna vandamál makkamegin, eðli málsins samkvæmt. Ekkert stýrikerfi er fullkomið. Spurningin er hvað hentar notandanum best.
Villi Asgeirsson, 3.12.2009 kl. 15:19
Ég ætla að eiga báðar sortir af tölvum og halda mig fyrir utan tölvutrúarbragðadeilur...
Óskar Arnórsson, 8.12.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.