12.4.2008 | 11:42
Lördagsrokk
ég man þegar ég sá þetta myndband fyrst , örugglega í gaggó....þá þótti manni þetta frekar gróft he he Ellen Foley söngkona í bol þannig að sást næstum í gegn og þau Meatloaf hálf stynjandi á sviðinu og gælandi við hvort annað........manni fannst erfitt að horfa á þetta við hliðina á foreldrunum
.....
Annars er merkilegt að þegar poppskríbentar heimsins og þessa lands eru að gera einhverja rokk lista þá sést þetta lag hvergi.Þetta er nú einn skemmtilegasti rokkar ever....og var það alltaf skylda á Stjórninni að enda á þessu lagi þegar við vorum að spila á Hótel Íslandi.......græjurnar í botni....og hátt í 2000 manns í húsinu......segði svo að pöbba menningin hafi ekki skemmt sumt.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
11.4.2008 | 00:14
Mikið að gera
Jebbs það er bara helv. mikið að gera þessa daga.......Fyrir utan að kenna hef ég verið að spila dinner í hádeginu með Jóni Hilmari Jazzgítarsnillingi í Álverinu á Reyðarfirði .....Þar er verið að fagna því að síðasta kerið var sett í gang nú í vikunni og er það gert með þessum hætti ...Miðvikud...Fimmtud...og Föstud...Hádegishlaðborð og lifandi dinner tónlist fyrir starfsfólkið.
Á laugardaginn er svo fyrri Árshátíðin hjá þeim og þá er ég líka að spila dinner og svo ball með rokkurunum í Von.
Eins og þetta sé ekki nóg þá var ég einnig að spila inn á 2 lög sem verða á væntanlegri plötu með verkum Bergþóru Árnadóttur en þar syngja margir af okkar bestu söngvurum lög hennar.
Eyjólfur Kristjánsson sem að Jens Kr dýrkar og dáir sér um gerð þessarar plötu og held ég að hún verð alveg frábær, en Stefán Hilmarsson og Ellen K syngja lögin sem ég spila í.
Einnig er ég spila inn á 5-6 lög fyrir söngleik sem Þorvaldur Bjarni er að vinna....þetta vinn ég allt á Seyðisfirði og nota netið til að fá og senda hljóðfæla.......snilld.Jan-Mars voru frekar slappir í spiladjobbum en Apríl er alveg fullur......
Svo er ég að leggja lokahönd á verkið mitt Draumar sem verður frumsýnt þann 25.Júní en það er eins og sumir vita Dans/Tónverk þar sem að Irma Gunnarsdóttir sér um að semja Danshlutann...Er það stefnan að gefa út tónlistina á disk auk 2 nýrra laga og 2 eldri laga...undir nafninu DRAUMAR...þetta er Jazz...nýaldartónlist......suður Amerísk og aðeins eitt lag verður sungið og það heitir Draumur....
Demóin úr verkinu Draumar eru í spilaranum hér til hægri ...fyrstu 4 lögin .....ég þarf að vísu að fara setja nýjustu útgáfurnar þarna inn ......gerið það bráðum ...... langi kaflinn er td alltaf að stækka orðinn að lítilli sinfóníu.
fann samt þessa söngkonu í dag á Youtube Caterina Valente ......á einhver óskiljanlegan hátt hef ég aldrei heyrt í henni fyrr eða vitað af henni.....hlustið þá skiljið þið mig....og skoðiö á Youtube....http://www.youtube.com/watch?v=WvSWBo6ioR4&feature=related þetta er snilld Paganini hvað og http://www.youtube.com/watch?v=fot7lqTDvKI&feature=related
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
10.4.2008 | 00:15
fe fwofj w oijf fj oowf o pwef pw
fwefj npof wefo n oef owpoeföpwe pef fiepwef ip pwf wefp pwe wef f
þetta er á Veínusísku en þýðir á íslensku mér líður vel en brjálað að gera.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
8.4.2008 | 18:30
Er ekki best að.......

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.4.2008 | 14:48
Kostir netsins
Ég bý á Seyðisfirði og er vel net tengdur bæði í vinnu og heima...kannski betur heima þar sem ég er með hraðari tengingu þar, en það sem ég var að velta fyrir mér er hversu frábært það er að geta verið hér og samt leikið inn á hljómdiska sem er verið að vinna í Reykjavík.
Ég er td þessa daga að leika inn á 2 fyrir utan minn disk.
En svona ykkur til fróðleiks þá fer þetta þannig fram að ég fæ td sent lag í mp3 formati....yfirleitt er nú megnið af öðrum hljóðfærum komið í lagið.
Ég opna þennan mp3 í Logic.Cubase eða Protools sem eru vinsælustu tónlistarforritin .....og spila inn það sem var beðið um. Einfalt....síðan set ég þetta sem ég spilaði inn , inn á idisk sem ég er með (harður diskur einhversstaðar úti í heimi), ekki set ég þetta þar samt sem mp3 heldur frekar sem aiff eða wave skjal þar sem að gæðin eru betri þannig en í mp3.
Sama geri ég þegar að ég er að fá menn til að spila fyrir mig......sniðugt...en kannski ópersónulegt.
Dóttur minni fannst td voða skrýtið fyrir nokkrum árum að ég þekkti ekki Heiðu Idol(þekki hana vel í dag) þar sem að ég spilaði á plötunni hennar....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Það má segja að það er ótrúlegt hversu líftími nýrra Íslenskra hljómplatna er stuttur á útvarpsstöðvum landsins.Það má segja að hámark sé 2-3 mánuðir..........svo fær hún kannski aftur að heyrast eftir 5 ár.
Ég var að spá í þetta í gær og hugsaði til allra þeirra sem gáfu út plötur núna fyrir síðustu jól.........þær heyrast ekkert lengur
.
Sjálfur gaf ég út plötu í fyrra sem seldist vel og er von á nýju upplagi bráðlega.......en hún er eins og hinar Íslensku plöturnar...heyrist ekkert.í staðinn eru heilu og hálfu þættirnir á td Rás 2 um einhver underground bönd sem að engin þekkir og teknó þáttur á besta tíma á laugardagsköldum....HALLÓ.......og Bylgjan sem tók sig vel á í fyrra og spilaði mun meira af íslenskri tónlist heldur en þeir gerðu er hægt og rólega að detta aftur inn í fyrra far......
Útvarpsstöðvar Spilið meira af Íslenskri tónlist TAKK.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
6.4.2008 | 00:31
Trúarbragðagrín af bestu gerð....horfið á til enda..og þeir fengu ekki morðhótun...Hvað hefðu Múslimar gert úfff
Bloggar | Breytt 7.4.2008 kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
5.4.2008 | 21:25
Ný flugstöð.......en ekki í borginni....







Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.4.2008 | 22:51
Þessi rödd er svo sexý ...........say no more
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
4.4.2008 | 17:20
En Austfirðir???????
Hefur samgöngukallinn ekkert heyrt í okkur........eða hvað ??????
Ég heyri í útvarpinu auglýsingar um að ég eigi að setja bílinn minn á sumardekk he he he he he eh he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he eh he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he eh he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he he........þið viljið ekki að ég fari á sumardekk....
![]() |
1.400 milljónum úthlutað til sveitarfélaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 222665
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar