4.4.2008 | 14:32
Hverjir eru betri ELO eða Queen
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
4.4.2008 | 00:51
Mmmmmmmmmmmmatur............
Í kvöld eldaði Ása rétt sem ég hef aldrei smakkað áður og gat heldur ekki ímyndað mér að væri svona góður..........að vísu er frúin meistarakokkur þannig að það ætti ekki að koma mér á óvart.
Hér er slöpp mynd tekin á símann og spurt er hvaða matur er þetta.......hér er ein Vísbending þetta eru tvær ólíkar tegundir af dýrum.......önnur er í til í Húsdýragarðinum en hin er hmmmmm með nafn sem inniheldur 2 dýr.
svo voru hrísgrjón og ferskt grænmeti með þessu...

2.4.2008 | 23:00
Leikskólabörn og Töfraflautan
Þegar að ég var víst 6-7 ára (Þetta sögðu foreldrar mínir mér) gerðust undur og stórmerki á heimili mínu.......Einar Bragi Bragason sagði ekki múkk í marga klukkutíma.

Málið var að það var verið að sýna óperuna Töfraflautuna eftir Mozart í sjónvarpinu(og þá í svart hvítu) og ég varð alveg heillaður og hef verið það síðan þá.
Jæja, á Miðvikudögum fer ég alltaf og kenni tónföndur í leikskólanum hér, við höfum gert ýmislegt í vetur sungið lög eftir mig við dýravísur Hákonar Aðalsteinssonar og eftir Gullu sem er sniðugur leikskólakennari hér sem hefur búið til skemmtileg leikskólalög.
Um daginn vorum við að hlusta á tónlist frá Brasilíu og vorum að skreyta trommur(fékk sendingu af málningardósum frá Málningu hf)
En í dag sýndi Hr Mozart að hann getur enn fengið börn til að sitja kyrr og hlusta......Við sem sagt hlustuðum og horfðum á nokkra kafla úr Töfraflautunni ...börnin voru alveg heilluð og einn vildi að Pabbi sinn keypti svona DVD disk.
og svo endaði ég tímann á að sýna þeim Todmobile og Sinfó með Pöddulagið einnig á DVD en með því var ég að sýna þeim að sinfónísk hljóðfæri væru enn notuð og einnig í popptónlist.
Kannski verður þetta til þess að þessi börn segja ekki oij þegar einhver nefnir Óperur í framtíðinni.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
2.4.2008 | 14:09
Það er fallegt í snjónum
Eftir þessa miklu snjókomu læddist Norræna hér inn fjörðinn í fyrri nótt.
úr henni komu nokkur farartæki sem ég hefði gjarnan viljað sjá fara yfir Fjarðarheiði he he ........við þurfum að setja upp eftirlitsmyndavélar til að fylgjast með útlendingum aka í fyrsta sinn í snjó he he he .
Þetta er útsýnið úr Tónlistarskólanum í dag.....



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
1.4.2008 | 23:59
Eldsneytismótmæli á Seyðisfirði
Já það var sko líka mótmælt hér...ég og Jón Halldór sem er einnig öflugur bloggari og Leedsari hittumst og horfðum á fótbolta á Kaffi Láru í kvöld(báðir með kaffibolla) og ég fékk þessa líka fínu hugmynd um að mótmæla eldsneytisverðinu
, þannig að við parkeruðum bílunum okkar á fjölförnustu gatnamótum Seyðisfjarðar í heilar hmmmmmm hmmmmm jæja ok nokkrar mínútur....ég meina það kostar að láta bíl ganga í lausagangi..........hér er sönnunin.....bæjú
Bloggar | Breytt 2.4.2008 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
1.4.2008 | 13:04
Þetta var svo allt saman bara gabb hjúkket.......
Ég var feginn að vakna í morgun og að uppgötva að þetta er allt saman búið að vera eitt stórt Apríl gabb.
Það var svo sem hægt að segja sér það ....hver myndi kaupa eldsneyti á meira en 150 kall......og allar þessar hækkanir....common hvað halda kaupmenn að við séum......Fjarðarheiði verður grafinn og við fáum göng....Samgöng....Austfjarðagöng....sjúkket...ég sem var næstum farinn að trúa því að samgöngukallinn væri á móti okkur......
Flugvöllurinn það var nú eitt gabbið ....að ætla sér að fara flytja hann bara til þess að tefja okkur og leggja okkur í lífshættu... Nei nei Reykvíkingar eru ekki svo vondir við okkur.......en vel heppnað gabb....
Hvaða hljóð er þetta.......shit kl er 07.45.......................Var mig að dreyma.
Annars sést hér hvað ég var að bralla í dag......http://hallibjarna.blog.is/blog/hallibjarna/entry/492162/#comments
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
31.3.2008 | 23:49
Mest sexý hljóðfæri heimsins.........
Oft hefur verið sagt að seiðandi tónn saxófónsins sé eitt það mest sexý í heiminum og kannski ekki skrýtið þegar að horft er á þá sem spila á hann ....en þar er staðalímynd saxófónleikara að sjálfsögðu karlamaður hæð ca 181 cm kg ? lítið hár,smá bumbu og með stór skrítinn húmor
.
Þó að ég hafi nú alltaf skilið þessa dýrkun á saxinum þá varð það ekki fyrr en með tilkomu myspace sem ég uppgötvaði hvað hann er virkilega sexý.......og líka önnur blásturshljóðfæri......myspace,com/drsaxi er mitt.
Tek það fram að ég þekki ekki þessar saxófón og trompet vinkonur mínar á myspace nema á professional hátt......þið vitið .....hvað sax notar þú ...hvaða munnstykki ofl......í alvöru......En skiljið þið mig?????








Lífstíll | Breytt 1.4.2008 kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
31.3.2008 | 19:22
Hr Samgöngukall Þetta er hætt að vera sniðugt........göng strax
![]() |
Snjóbíll sendur til bjargar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
31.3.2008 | 12:26
Lærbrot og sjáið svo

í morgun lærbrotnaði eldri manneskja hér á Seyðisfirði og sjáið svo hvaða leið bíður sjúklingsins.....
Fjarðarheiði enn í stuði með tilheyrandi ófærð.....líklega tel ég að manneskjan verði send með sjúkraflugi annað hvort suður til Reykjavíkur eða norður til Akureyrar.
Ekki með þyrlu...þið sem haldið að eina sjúkraflug á landinu sé með þyrlum......Annars er eins og að Vegagerðin sé alltaf að reyna fegra ástandið á Fjarðarheiði í morgun var á vef hennar Fjarðarheiði auglýst snjór og þoka en að öðru leiti fær.....Fjöldi fólks fór af stað og situr þar fast........Það er búinn að vera snjóþungur vetur...... það snjóþungur að það kviknar í tækjunum....Við þurfum hvað?????? jú alveg rétt göng

Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
30.3.2008 | 22:10
Það er gaman í snjónum..............Lausn fyrir Laugaveginn
Já það er gaman .......gerðum snjókarl eða var það snjókerling
......þarf jafnréttisráð
.....verð ég kærður????
.....tek það fram að ég veit ekki hvaða trúar hann eða hún er........Einnig var búið til snjóhús....Erna Hörn og Elísa Björt dóttir mín eru þarna við snjókarlkerlinguna
Einnig er hér mynd sem sýnir hvernig er hægt að byggja ný hús sem smellpassa inn í gamlar götumyndir.
Húsið sem er nær á myndinni er splunku nýtt en sýsluskrifstofan sem er fjær er meira en 100 ára gamalt hús...
Mönnum fannst það skrýtið að eigandi þessa húss fékk þessa lóð við lónið en þegar að menn sáu húsið urðu allir sáttir.



Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar