17.3.2008 | 22:56
Assgoti eru þetta nú góðir söngvarar í Amríkuni
Þetta er eiginlega fáranglegt hversu þetta eru flottir söngvarar í Amercan Idol....og ég get ennþá dáðst af hversu þetta eru vel útfærðir þættir,sándið gott,bandið frábært......ó já ég elska þessa þætti .
Var sáttur með útkomuna í kvöld......
Annars var ég líka að lesa dóma Atla Bollasonar hljómborðseiganda um tónleika Sálarinnar í Mbl(ég var nú samt ekki á tónleikunum) en mér finnst hann ekki tala af viti þegar hann segir að gömlu lög Sálarinnar eldist illa.
Fyrst ég er byrjaður að nöldra þá heyrði ég viðtal við einn af leikurunum í Heiðinni sem er ný íslensk bíómynd um daginn,myndin er víst tekin upp fyrir vestan og fannst mér þessi blessaði leikari tala svo illa um staðinn sem myndin er tekin upp að það hálfa væri nóg....hann botnaði ekkert í því hvernig fólk nennti að búa þarna,það væri bókstaflega ekkert þarna.......Halló þetta kalla ég ekki kurteisi og manasiði.
Ég efast ekki um að þetta fólk sem býr þarna hafi tekið vel á móti kvikmyndafólkinu og það á ekki skilið að þurfa síðan að hlusta á svona borgarbarna rugl.
Minnir mig að þetta hafi verið Króksfjarðarnes.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.3.2008 | 22:47
Páskahelgin framundan
Þessi helgi er búin að vera góð skíði skíði og aftur skíði......Um næstu helgi verður svo skundað norður til Akureyrar og rokkað feitt með þeim góðu félögum mínum í hljómsveitinni Von og verður leikið á Vélsmiðjunni.
Hljómsveitin Von hefur verið að taka upp nýtt efni og má hlusta að 2 dúndur sýnishorn á mæspeis síðunni þeirra http://www.myspace.com/voniceland þess má geta að í þessu lögum spilar ónefndur saxófónleikari sem ég man ekki akkúrat núna hvað heitir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.3.2008 | 20:35
Ný könnun......flugvöllurinn vann...
Síðasta könnun var um veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni og er það greinilegt að það fólk sem heimsækir þessa síðu vill flest allt hafa hann áfram þar eða 81%
Nú er það Austfjarðagöngin sem bara verða koma á næstu árum.......Enga Sundabraut strax takk ...rjúfum fyrst einangraðar byggðir,,,,,
16.3.2008 | 02:41
Svíar senda stjörnu í Júróvisíón ,Fyrrverandi vinningshafa.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
15.3.2008 | 22:36
Vetrarparadís Austurlands er í Stafdal.............
Já Stafdalur stóð undir því nafni í dag og er eitt af betri skíðasvæðum landsins....Í Stafdal er frábær aðstaða fyrir skíðamenn,brettamenn,gönguskíðamenn og snjósleðamenn.........þarna geta sem sagt allir aðdáendur vetraríþrótta sameinast á einu svæði ólíkt svæðinu sem er aðeins sunnar en við....
í dag var Skíðaskálinn okkar vígður með pompi og prakt...nóg var að gera hjá mér,koma fyrir hljóðkerfi og margt annað.
Bæjarstjórar Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar þeir Eiríkur og Óli bæjó veitt skálanum formlega viðtöku en Tómas Sigurðsson forstjóri ALCOA sá um að afhenda hann til okkar.
Presturinn okkar Cecil Haraldsson blessaði skálann og virtist engin vera á móti því he he ...Hljómsveitin Húfur og strigaskór lék svo lagið Fjöllin hafa vakað ,,,,enda mjög viðeigandi uppi í fjalli.Á meðan á þessu stóð fylgdust forvitin Hreindýr með úr fjarska.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
15.3.2008 | 01:36
Saving Iceland bull lið.
Enn á ný er þetta lið að vekja athygli á sér...Mér finnst í raun furðulegt að vita til þess að fólki í þessum samtökum sé ítrekað leyft að koma inn í landið eftir að hafa verið uppvíst að skemmdarverkum,lygum og vinnutruflunum hér á landi.
Sjálfur dansaði ég lengi á milli þeirrar línu að vera með eða á móti Kárahnjúkavirkjun þangað til að ég komst að þeirri niðurstöðu að ég væri með henni.
Ég hlustaði á rök beggja aðila og komst að þeirri niðurstöðu.
Ef engin Kárahnjúkavirkjun og ekkert Álver hefði komið á Austurland væri ástandið hér mun verra en það er ,í ljósi niðurskurðar í fiskiðnaði og ekkert bólar á öllum hugmyndum andstæðinga Kárahnjúkavirkjunar, eða voru það einhverjar hugmyndir.
Ríkisstjórnin sjálf lofar mótvægisaðgerðum á landsbyggðinni og byrjar á að fækka starfsmönnum hjá Fasteignamati Ríkisins.........og hvar var þeim fækkað jú á Egilsstöðum
![]() |
Reistu táknræna stíflu við Landsvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
14.3.2008 | 17:48
Þeir fylgjast með okkur,,,,Marsbúarnir.....Munið eftir þessu
13.3.2008 | 15:48
Er það furðurlegt
Nei ég skil vel að það sé kurr og jafnvel urr í lögreglumönnum.
Ef maður skoðar dóma í hinum ýmsu málum, þá er eins og að sumir dómarar hafi gaman að því að geta fundið að skýrslum dlögreglu......
Sem dæmi erlendur maður stelur bensíni um land allt....næst síðan á eftirlits myndavél fara úr bíl sínum á bensínstöð ,en ekki við að dæla á bílinn......sést síðan fara inn á bensínstöðina verslar eitthvað annað(greiðir ekki fyrir bensínið) ekur í burtu.....Jú vegna þess að klukkan á posanum og eftirlits myndavélinni eru ekki eins......þá málið fellt niður.
Svo fannst mér líka broslegur dómur yfir erlendu fólki á Suðurlandi sem var gripið við að brugga vín,,,,,amk kom fram í blöðunum í gær að þau hafi fengið háa sekt ....að mig minnir 570 þúsund krónur og hafi ekki haft verjanda.
Halló..... það er leyfilegt að kaupa græjur til að brugga.Og á sama tíma borgar maður sem er gripinn með gramm af kókaíni ...e pillur eða önnur eiturlyf minna en venjulegt fólk fær fyrir hraðasekt.....
![]() |
Kurr í lögreglumönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
12.3.2008 | 23:55
Geir Ólafs næsti Borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun.
SPURT ER
Hvern viltu fá sem næsta Borgarstjóra Reykjavíkur
Geir Ólafs 20,0%Jens Guð 6,0%Heiðu Þórðar 16,0%Þorgrím Þráins 11,0%Ladda 15,0%Bó 2,0%Sveppa 13,0%Unni Steins 4,0%Lindu Pé 8,0%Björk 5,0%100 hafa svarað
Jebb Reykvíkingar eru gengnir af göflunum......common Geir ólafs þegar að Heiða
,Unnur Steins
,Linda Pé
Bó
ofl voru í boði.........
svo set ég nýja könnun á eftir.
SVO VAR ÉG AÐ KLÁRA BÓKINA EFTIR LÓU PIND OG GEF HENNI 3 STJÖRNUR ,KEM AÐ ÞVÍ SEINNA.
Bloggar | Breytt 13.3.2008 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.3.2008 | 10:26
Lög sem geta komið mér á dansgólfið........


Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar