10.3.2008 | 14:04
Sjaldgæfur fugl í Vatnsmýrinni...
Heyrst hefur að mjög sjaldgæf fuglategund fokkereniusfuglus Hollandus ættuð frá Hollandi sjáist oft í Vatnsmýrinni og haldi þar til.
Þessi fugl sést þó á fleiri stöðum á landinu og þá sérstaklega á Akureyri ,Egilsstöðum, Vestmannaeyjum og Ísafirði.
En mest heldur hann sig þó í Vatnsmýrinni og má segja að hann hafi gert sér hreiður þar, sem er að vísu orðið frekar slappt og aumingjalegt.
Þar sem að þessi fugl er frekar sjaldgæfur er æskilegt að flugvöllurinn sem er einnig í Vatnsmýrinni fái að vera í friði og fái næði til að dafna og þroskast, þannig að þessi fugl okkar þrifist almennilega með öðrum fuglategundum.......sem eru einnig úr járni og áli..........
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
9.3.2008 | 23:09
Bleik helgi að baki


Jebb helgin hjá mér fór að mestu fram á Skíðasvæði Fjarðabyggðar en þar fór fram skíðamót.......
Skíðamótið var að venju þeim til sóma og allt til fyrirmyndar hjá þeim í Skíðafélaginu þar.
En þetta var í fyrsta skipti sem ég neyðist til að vera í bleiku vesti he he he...Mér finnst alltaf gaman að fara á skíðamót, maður hittir hresst og skemmtilegt fólk og nýtur þess að vera úti....hér eru 2 myndir frá helginni.....Krakkarnir stóðu sig öll vel og lenti mín í 2.sæti í svigi.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.3.2008 | 01:02
Munið þið eftir þessu eighties 4....ansi ólík dæmi.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)





7.3.2008 | 19:52
Punk Díva eighties 3........NInA hAgEn.....AVE MARIA.

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
6.3.2008 | 23:48
Superbönd eighties no. 2
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Já stundum fellur eplið mjög langt frá eikinni eins og sést hér, ok ok ég æfði fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni í den en ekki með þeim árangri sem að eplið mitt hefur náð.
Elmar Bragi Einarsson var valinn íþróttamaður Hugins árið 2007 og fékk 2 bikara afhenta að því tilefni í gærkvöldi.
Elmar Bragi hefur alla tíð lifað og hugsað eins og sannur Íþróttamaður ,var komin í unglingalið SKÍ fyrir nokkrum árum og er einn af betri fótboltamönnum Austurlands í dag.
Þess má geta að árið 1998 þá 10 ára gamall lenti hann á lyftumastri á skíðum á mikilli ferð og braut þá báða fótleggi(lærbrot á hægri og opið beinbrot á vinstri legg).....(Eftir það voru settir púðar á flest ef ekki öll lyftustaura á landinu..ættu að heita Elmars púðar)(Hemmi Gunn heimsótti kappann á sínum tíma á spítalann og kom það í sjónvarpinu)
Ekki lét hann það stöðva sig og var kominn í fótbolta 3 mánuðum seinna.Jæja best að hætta þessu monti(en þetta er mín síða og ég má það) ........En kæri sonur til hamingju.....þú ert lang flottastur.
PSEitthvað hefur greinilega tekist ágætlega í uppeldinu...... og svo fylgja hér myndir af Elmari og Seyðfirsk snjómynd.


Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
4.3.2008 | 23:42
eighties í sinni bestu mynd....Duran Duran og Wham voru rusl við hliðina á þessu bandi
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
3.3.2008 | 11:31
Samtal úr áhaldahúsi Vestmannaeyjabæjar 1/3 2008.
Þetta er alveg satt.(ok ok ok þetta er hauga lygi)
Jón og Sigurður hafa unnið alla sína hunds og kattartíð hjá Vestmannaeyjabæ og eru ýmsu vanir, en þessari helgi munu þeir seint gleyma.
Við skulum læðast inn á Áhaldahúsið þar sem þeir vinna og fylgjast með þeim félögum.
Laugardagskvöldið 1.Mars 2008 (seint um kvöld.).......ath mjög seint....ég sagði seint.
Sigurður: Heyrðu Jón hvað eigum við að gera ef það fer að snjóa eitthvað meira...
Jón; Ekki veit ég það félagi en mig minnir að við séum með gamlar skóflur ofl síðan úr gosinu einhversstaðar sem við gætum notað ef að illa fer.
Sigurður: En gagnast það eitthvað Jón ég meina þetta hvíta drasl fýkur út um allt og það er nú ekki eins og við séum í klæðnaði til að fást við svona dót.
Jón: Förum á netið ,við getum áreiðanlega séð þar, hvernig menn bregðast við svona ófögnuði uppi á landi....Það eru örugglega til myndir og greinar sem við getum lært af.
Eftir að hafa googlað með orðunum ófærð...snjór.....ofl í nokkra stund voru þeir jón og Sigurður orðnir margs vísari um það sem myndi bíða þeirra ef að þetta hvíta drasl eins og þeir kölluðu snjóinn sem er þó í ÍBV litunum myndi halda áfram að streyma niður úr háloftunum.
Þeir Jón og Sigurður létu það berast út til Björgunarsveitarinnar og allra sem þeir þekktu að hægt væri að fá uppl um þetta vesen á veraldarvefnum.
Þannig leið nóttin að hin ýmsu vandamál leystust á undraverðan hátt með hjálp netsins...Snjókeðjur sem lengi höfðu verið notaðar til að binda niður bretti niður á höfn og menn vissu ekki annað en að væru gerðar til slík brúks fengu nú loks að njóta sín við það sem þær voru hannaðar fyrir ofl.Einnig komust sumir að því að það væru til hljólbarðar sem væru sérstaklega hannaðir til þess að aka á í snjó.
Meira að segja þóttust menn hafa séð til manns með spýtur á fótunum sem fór víst afar hratt um bæinn þessa nótt, en ekki eru allir sammála um þá sögu og segja þar hafi verið á ferð draugur ofan af landi. (mynd stolið af Njoddi.com(sorrý Njöddi)

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
1.3.2008 | 20:32
Hvaða rugl er þetta kaupum borinn(grein úr DV)
á Austurlandi kanna nú möguleika á að kaupa síðasta risaborinn í Kárahnjúkum áður en hann verður sendur úr landi eftir tvo mánuði. Íslendingum býðst að fá borinn fyrir lágt verð en forsenda kaupanna er að samstaða náist milli sveitarfélaga og stjórnvalda um að ráðast í jarðgangagerð á Miðausturlandi.
Tveir risaboranna hafa lokið störfum við Kárahnjúkavirkjun og eru komnir úr landi. Þriðji og síðasti borinn lýkur borun aðrennslisganga frá Eyjabökkum í lok næsta mánaðar.
Áhugamenn um jarðgöng á Austurlandi segja að nú sé síðasta tækifæri að renna mönnum úr greipum til að halda svo afkastamiklu tæki í landinu og leita nú allra leiða til að fá borinn keyptan. Þeirra á meðal er Unnar Elísson, hjá verktakafyrirtækjunum Héraðsverki og Myllunni, en hann segir að kostnaðaráætlun, sem Austfirðingar hafi látið gera, bendi til þess að jarðgöng á miðhluta Austfjarða yrðu 20 prósentum ódýrari ef slíkur bor yrði fenginn í verkið miðað við hefðbundna aðferð.
Það eru þrenn göng sem menn hafa í huga fyrir risaborinn, samtals 16 til 18 kílómetra löng, sem myndu tengja Egilsstaði, Seyðisfjörð og Neskaupstað um Mjóafjörð.
Unnar segir að kannað hafi verið óformlega hvað myndi kosta að kaupa borinn og segir héraðsblaðið Austurglugginn að hann myndi fást fyrir 10-12 prósent af upphaflegu kaupverði, eða á 140 milljónir króna. Því til viðbótar yrði að verja fimm til 800 milljónum króna til kaupa á stærri borkrónu og öðrum búnaði, og gæti heildardæmið nálgast einn milljarð króna.
Unnar segir að forsenda kaupanna sé að bæði sveitarfélög á Austurlandi og ríkisvaldið nái samstöðu um að ráðast í svo umfangsmikla jarðgangagerð. Sjálfur kveðst hann reyndar svartsýnn á að slík samstaða náist og segir að menn séu að renna út á tíma.
Ólafur Sigurðsson, bæjarstjóri á Seyðisfirði, telur þetta gríðarlega mikilvægt verkefni og kveðst líta á þetta sem lokaáfangann í uppbyggingunni á Mið-Austurlandi, að tengja byggðarlögin saman með jarðgöngum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar