Færsluflokkur: Bloggar

Kostir netsins

Ég bý á Seyðisfirði og er vel net tengdur bæði í vinnu og heima...kannski betur heima þar sem ég er með hraðari tengingu þar, en það sem ég var að velta fyrir mér er hversu frábært það er að geta verið hér og samt leikið inn á hljómdiska sem er verið að...

Trúarbragðagrín af bestu gerð....horfið á til enda..og þeir fengu ekki morðhótun...Hvað hefðu Múslimar gert úfff

Já ég á Meaning of life á DVD og get horft á aftur og aftur.......þetta atriði og lagið er bara frábært.

Ný flugstöð.......en ekki í borginni....

Í dag var haldin formleg veisla í tilefni af því að Nýja flugstöðin á Egilsstöðum er tilbúin .......eða réttar sagt viðbyggingin ......þetta er alveg frábær aðstaða sem er komin þarna og eiginlega grátlegt á sama tíma að hugsa til flugstöðvarinnar á...

Það er fallegt í snjónum

Eftir þessa miklu snjókomu læddist Norræna hér inn fjörðinn í fyrri nótt. úr henni komu nokkur farartæki sem ég hefði gjarnan viljað sjá fara yfir Fjarðarheiði he he ........við þurfum að setja upp eftirlitsmyndavélar til að fylgjast með útlendingum aka...

Eldsneytismótmæli á Seyðisfirði

Já það var sko líka mótmælt hér...ég og Jón Halldór sem er einnig öflugur bloggari og Leedsari hittumst og horfðum á fótbolta á Kaffi Láru í kvöld(báðir með kaffibolla) og ég fékk þessa líka fínu hugmynd um að mótmæla eldsneytisverðinu , þannig að við...

Þetta var svo allt saman bara gabb hjúkket.......

Ég var feginn að vakna í morgun og að uppgötva að þetta er allt saman búið að vera eitt stórt Apríl gabb. Það var svo sem hægt að segja sér það .... hver myndi kaupa eldsneyti á meira en 150 kall ......og allar þessar hækkanir....common hvað halda...

Hr Samgöngukall Þetta er hætt að vera sniðugt........göng strax

Sorrý en ég bara verð að benda á þetta.........lærbrotin sjúklingur var 4 tíma í sjúkrabíl yfir heiðina í dag.......svo skal ég koma með sexý sax blogg á eftir...

Lærbrot og sjáið svo

í morgun lærbrotnaði eldri manneskja hér á Seyðisfirði og sjáið svo hvaða leið bíður sjúklingsins..... Fjarðarheiði enn í stuði með tilheyrandi ófærð.....líklega tel ég að manneskjan verði send með sjúkraflugi annað hvort suður til Reykjavíkur eða norður...

Það er gaman í snjónum..............Lausn fyrir Laugaveginn

Já það er gaman .......gerðum snjókarl eða var það snjókerling ......þarf jafnréttisráð .....verð ég kærður???? .....tek það fram að ég veit ekki hvaða trúar hann eða hún er........Einnig var búið til snjóhús....Erna Hörn og Elísa Björt dóttir mín eru...

skiljið þið þetta núna

sjá fyrir færsluna neðan. En kannski er þetta málið he he .....Nei held ekki Seyðfirðingar eru svo fallegir ..fólk myndi vilja hafa okkur nakta.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband