Færsluflokkur: Bloggar

Lunga Nótt og sólin komin upp

KL er 05.03 þegar þetta er skrifað og 17 stiga hiti Lunga helgarnótt fer að ljúka og hafa krakkarnir í heild verið til fyrirmyndar,nokkrir smá pústrar en annars rólegt,annars er þetta yfirleitt lítill hópur fólks sem skemmir fyrir svona magnaðri hátíð...

Konur ættu að borga lægri Bifreiðatryggingar

Vinn sem lögga á sumrin og eftir að hafa lesið þetta þá fór ég að spá....og viti menn....jú það er rétt...Ég þarf að hafa miklu meiri afskipti af kk ökumönnum en kvk...mér finnst ekkert gott að viðurkenna þetta en sorry guys....Þetta er...

Heimasíða Hökkuð

Nú hefur heimasíða Lunga, lunga.is verið hökkuð og er talið að tjónið sé um 1 milljón. Hakkarar skammist ykkar.

Kljúfum í herðar niður...er ekki komið nóg?

Nú er ég búinn að fá mig fullsaddann  af þessu bulli í Saving Iceland.....Ég verð bara segja það.

Diskurinn á leið í plötubúðir

já Skuggar eiga að vera leið í allar plöturbúðir og hvet ég fólk til að kaupa gripinn......annars mun ég mæta með 3 argandi ketti og tvo geltandi hunda fyrir utan heimili landsmanna um miðja nótt.

Lunga

Það virðist vera mikið fjör hjá krökkunum á Lunga og allt verið til fyrirmyndar en nú kemur að þessari frægu Lunga helgi þar sem hlutirnir hafa nú farið aðeins úr böndunum undanfarin ár.....en ég vona að allt sleppi nú þessa helgi............ Annars er...

Sól og blíða og L.U.N.G.A=Flottur dagur

Já hér er fallegt veður í dag liturinn í fjöllunum grænn og vænn. L.U.N.G.A er í fullum gangi en það er listahátíð ungsfólks á Austurlandi og eru þátttakendur um 150 víðsvegar af landinu og jafnvel frá útlöndum. Kíkti í gær á svona opinn míkrafón hjá...

Reiður

Er búinn að sitja og hugsa um þær fréttir sem ég heyrði í kvöld um íbúa á Flateyri, þar er fólk víst byrjað að pakka niður og undirbýr sig að flytjast búferlum eitthvað annað. Allt er þetta út af ákvörðun ríkistjórnarinnar með þorskkvótann....var ekki...

Reykjavík er bara nokkuð falleg.

Var að koma heim eftir 2 daga í Reykjavík og verð að segja að mér fannst borgin mín bara standa sig vel þessa daga ,björt iðandi af lífi og fólk bara frekar afslappað. Ég hef nenfilega oft fundist borgin mín vera fara til fjandans.. kannski var ég bara í...

Fossins afl sem mér er kært

Glymur foss.(lagið er hér við hliðina) Ljóðið kom á eftir laginu. Söngur Alda Sif. Saxófónar,flauta,klarinett strengir,píanó og bassi Einar Bragi.   Glymur foss í gljúfraþröng gnýrinn hljómar dægrin löng, náttúrunnar ljúfa lag lætur heyrast nótt og dag  ...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband