Færsluflokkur: Bloggar

Góðir Íslendingar við getum leyst efnahagskreppuna....

Er búinn að sjá það út að við Seyðfirðingar gætum tekið að okkur að reka landið fyrir okkur ....erum vanir að reka fyrirtæki og bæ í kreppu, hér er þekkingin sem sagt til staðar ... Getum notað Bæjarstjórnina sem Ríkisstjórn og fengið gamla kappa eins og...

En Ríkisstjórnina

eða Davíð Oddsson eða útrásarvíkinga eða valnefnd fyrir júróvisíon eða restina af bankaráði eða eða eða eða eða eða.................

Bankabolti

Ný Íþrótt???...eru öryggsverðirnir þá dómarar ????? Mér finnst að menn ættu ekki að vera mótmæla grímuklæddir.....Mér finnst gott að fólk mótmæli en stundu er spurning um leiðirnar sem eru valdar..... En líka pínu fyndið að þeir fengu boltann aftur ef...

Cintamani föt eru æðisleg

Ég á föt frá Cintamani og verð að segja að ég dáist að hversu þessi Íslensku fyrirtæki 66 og Cintamani hafa náð að koma sér á framfæri, en kannski er ekki að furða .....þetta eru gæða flíkur. Hvort að skinnin séu frá Kína,,,Grænlandi eða Kúalalúmpúr veit...

2008 var bara helv. fínt ár...

Allavega gerði ég margt nýtt á árinu......Draumar komu út síðastliðið vor og hafa bara fallið vel í kramið hjá fólki og sannað það fyrir mér að maður á bara að fylgja eigin hjarta í plötugerð.....ekki láta áhyggjur af útvarpsspilun ofl stöðva mann. Nú...

Snillingar

Elísa Björt dóttir mín hafði greinilega miklar áhyggjur að við myndum ekki velja réttu bækurnar handa henni og merkti vel í bókatíðindum. Elmar Bragi afrekaði það síðan um daginn að setja upp þessa fínu húfu

Ég á handjárn

vissi bara ekki að þetta mætti

Jólatónleikar eru snilld

Jólatónleikarnir hér í Tónlistarskólanum vorum mjög skemmtilegir og stóðu krakkarnir sig æðislega ......við erum ekki alveg komin í jólafrí en fyrir utan Jólatónleikana erum við búin að spila í leikskólanum og sjúkrahúsinu......Þorláksmessa er eftir en...

Ekki hissa

Snilldar músik og mynd.........fær 10 í einkun hér.......

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband