Fćrsluflokkur: Tónlist

Frábćrar viđtökur....Draumaferđ

Fg er nýkominn frá Noregi ţar sem ég spilađi á nokkrum tónleikum. Fyrst voru ţađ afmćlistónleikar Jazzhátíđarinnar í Sortland ţar sem ađ stórsveit Vesteralen lék lögin Vor og Drauma af Draumum eftir mig og ég fékk ađ spila međ sem sólisti..... Verđ ég ađ...

Haldiđ í Víking......Jazzfestival í Noregi

Jamm á Mánudaginn fer ég til Sortland í norđur Noregi og spila ţar á Jazzhátíđ. Ţessi hátíđ heldur upp á 20 ára afmćli og mun ég međal annars leika 2 kafla af Draumum međ Norsku Big Bandi viđ opnun hátíđarinnar. Ţarna er alveg gífurlega fallegt eins og...

Ţetta er snilld,,,ABBA er snilld

Ég held ađ ţađ sé sama hversu mikiđ úlpupopparar og gamlir hippar mótmćli ţessu ţví verđur ekki hrakiđ ađ ABBA er einn af risum poppsögunnar. Lagsmíđi ţeirra Björn og Benny munu lifa endalaust og koma ţar kannski nćst á eftir sjálfum Bítlunum.verđ ađ...

1 dagur í jú nó.......Algjör Draumur

fer örugglega ađ verđa ţreytandi raus í mér en ţetta er mín síđa....og ég hlakka svo til

Skallapopp er listgrein ......

Hef veriđ ađ velta ţessu fyrir mér siđan um Verslunarmannahelgina en ţá var ég ađ spila á Akureyri.... Á Sunnudagskvöldinu voru tónleikar á Íţróttaleikvangi Akureyrar ţar sem međal annars voru leikin lög sem ađ Villi Vill gerđi ódauđleg og Pálmi...

Funk....Diskó...Rokk og brjálađur Rokkgítarleikari í Funky lagi...Partý músik af bestu gerđ..

Algjör snilld........Ţetta fćr mig í stuđ.....ţetta eru nokkur af ţeim lögum sem ég fć aldrei leiđ á .......og groova(grúva)...vćri hćgt ađ djamma ţetta í hálftíma án ţess ađ ég fengi nóg.

Draumar á youtube

Er ađ setja inn Drauma á youtube...allavega nokkra kafla....Njótiđ

Bestu jazzhátíđ íslands lokiđ...andskotans

Miđvikudagurinn....var geggjađur og ţiđ viitiđ allt um hann ...mćting 400-500 manns Fimmtudagur Larry Carlton snilld...mćting 280-300 manns Föstudagur..Bláir Skuggar...frábćrir....mćting 100 manns Laugardagur Beady Belle ćććććđi og Bloodgroup töff mćting...

Draumar.....

Nú má finna nokkur ný lög í spilaranum hér til hliđar sem verđa á hljómdisknum Draumum sem kemur út í byrjun Júní....Lögin á Draumum eru flest öll hluti af samnefndu Danstónverki sem verđur frumflutt 25. Júní á bestu Jazzhátíđ Íslands(jea.is) en Irma...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 222443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband