Færsluflokkur: Tónlist

EITT VÆMIÐ Í VIÐBÓT(eitt af fallegri lögum sem ég hef heyrt)

Nar löven faller ....er alveg einstaklega fallegt lag og er meðal annars hægt að finna íslenska útgáfu af þessu lagi á nýja disknum hennar Siggu....Þetta er upptaka af 25 ára söngafmælis tónleikum Carolu og þrátt fyrir að hafa verið búin að hoppa eins og...

Íslenskar söngkonur keppa um jólin.

Já það virðist að Íslenskar söngkonur gefi helst út diska fyrir jólin og af því tilefni er komin könnun hér til hliðar um hver er besta Íslenska Dívan. Endilega Kjósið og setjið hér fyrir neðan..........af hverju þið kusuð ykkar manneskju... þetta er...

Laugardagslagið sem ekki komst áfram og aldrei i þáttinn he he

Er bara svona í gamni að leyfa ykkur að heyra lag sem við sendum í þessa keppni ....það er ung söngkona úr Fellabæ sem heitir Sigurveig Stefánsdóttir sem syngur..lagið eftir mig og textinn eftir Guðmund R.Gíslason ....Hljóðfæraleikur..Ég á einhver...

Verndum listformið Skallapopp

Já ekki veitir af, ef að menn eru það óheppnir að falla undir það heiti að vera skallapoppari er mjög líklegt að viss stétt á Íslandi reyni að gera lítið úr þér alla æfi. Bækur hafa verið skrifaðar um íslenska Popptónlist og þar er sama vandamálið lítið...

Þið verðið að skoða þetta ef þið hafið gaman af góðum söng.

http://youtube.com/watch?v=NW10dCbrvsE   Það er eins að Herbie Hancock hafi ekki reiknað með því hversu góð hún er .........heyrist í endan En þetta er náttúrulega langsamlegasta langbesta söngkonan í dag. En þarna sést líka hversu íslenskir útvarpsmenn...

Íslenskir tónlistarmenn í útrás.

Flott hjá Garðari og já Einari Bárða......ég mun seint kaupa mér diskinn hans því hún fellur ekki alveg inn í minn smekk, en þetta er vel gert hjá þeim og vandað til allra hluta. Standardinn á Íslensku tónlistarfólki er nefnilega mjög hár og þá er ég...

Evróvision í gær...þoli ekki mæm...íslenska já takk

Rétt náði að hlusta á lögin á hlaupum í gær...... Dr Gunni og Heiða eru góð í að gera lög fyrir barnatíma....er ekki alveg að fatta þau í Eurovision. Svala gerir fín lög og mér fannst lagið hennar gott....og þessi söngvari kom mér verulega á...

Heitir villtir kettir á Seyðisfirði

Það var mikið fjör í kvöld þegar að 18 kettir frá Reykjavík komu til Seyðisfjarðar og var mikið fjör á tónleikum hjá þeim í kvöld. Nú er ég að nota orðið cats sem er oft notað um góða jazzspilara. Sammi Jagúar maður mætti í fjörðinn fagra með 18 manna...

Evróvisíon í kvöld........????

Hvað fannst ykkur??????????? Ég er ekki alveg að fatta þetta fyrirkomulag.

Lífsbaráttan nýtt lag....ljóð Hákon Aðalsteins...raulað af mér(sorrý)

 Hákon Aðalsteinsson mun verða neyddur til að vera í höfuðborginni næsta mánuðinn og ákvað ég því í gær að gleðja karlinn með því að gera eitt nýtt lag við ljóð eftir hann.......Þetta er bara demó.....raulað af mér...En snillingurinn Jón Hilmar henti þó...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband