EITT VÆMIÐ Í VIÐBÓT(eitt af fallegri lögum sem ég hef heyrt)

Nar löven faller ....er alveg einstaklega fallegt lag og er meðal annars hægt að finna íslenska útgáfu af þessu lagi á nýja disknum hennar Siggu....Þetta er upptaka af 25 ára söngafmælis tónleikum Carolu og þrátt fyrir að hafa verið búin að hoppa eins og kengúra í lagin á undan á tónleikunum......þá syngur dívan þetta óviðjafnanlega......þessa má geta að lagið er eftir hana.

Hey þið rokkarar sem kíkið... það er Desember og þá hefur maður extra leyfi til að vera væminn.....bíðið bara ég er líka búin að finna eitt með Frank Zappa sem er frekar hentugt í þorrann. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta er alveg svakalega fallegt lag.

Jón Halldór Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 16:25

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þetta er mjög fallegt. Þakka þér fyrir að benda mér á þetta.

Steingerður Steinarsdóttir, 17.12.2007 kl. 16:51

3 identicon

Heyrði íslensku útgáfuna með Siggu Beinteins í morgun, þvílíkt og annað eins, ótrúlega flott útgáfa og Sigga gerir þetta eins og henni einni er lagið... Reyndar er það þannig með öll lögin sem ég hef heyrt af nýja disknum hennar.

Jón Ármann Jóhannesson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 16:59

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Varstu að kalla á mig, Saxi minn!?

Carola jafnaldra mín og pínupons yngri en þú er fín og Sigga sæta auðvitað líka!

Þú gleymdir annars alveg að auglýsa að hún yrði í viðtali hjá Valdísi VAlentine í gær!?

Og láttu nú ekki svona, við "Rokkararnir" erum ekkert síður væmnir en þú, auglýsum það bara ekki svona mikið haha!

Og talandi um falleg lög. Mannstu eftir Notting Hillbillies dæminu þar sem Mark Knopfler var með ásamt m.a. hinum (og taktu nú eftir!) frábæra söngvara með meiru, Brendan Crocker!? Mannstu eftir síðasta laginu á fyrstu (og ég held bara einu eða svo) plötunni þeirra? Feel Like Going Home fær mig hreinlega alltaf til að tárfella Saxi minn!Gríðarlega vel og fallega sungið og snilldarlega slegin gígja hjá Mr. Knopfler!

Magnús Geir Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 20:07

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hún er flott söngkona!  ég býð svo spennt eftir Frank Zappa ég er samt ekki rokkari.

Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 20:43

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Magnús hvað er eitt ár eða svo á milli,.........ég vissi bara ekkert af þessu viðtali hjá Valdísi.....

Einar Bragi Bragason., 17.12.2007 kl. 22:57

7 Smámynd: Steingrímur Helgason

FZ 4 mí, anítæm ...

Steingrímur Helgason, 17.12.2007 kl. 23:26

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Zappa kemur seinna ........

Einar Bragi Bragason., 18.12.2007 kl. 00:08

9 Smámynd: Björg Árnadóttir

Verður maður að bíða fram á þorra eftir Zappa????

Björg Árnadóttir, 18.12.2007 kl. 14:10

10 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

amk á milli jóla og nýárs......

Einar Bragi Bragason., 18.12.2007 kl. 17:09

11 Smámynd: Ester Júlía

Carola er flott...og þetta lag er æði.   Ég er  sökker fyrir lögum sungnum á sænsku, finnst sænskan svo flott mál.  Allt í lagi að vera væmin einstaka sinnum ..sumir segja að þá sýni maður loks  sitt rétta andlit, kasti grímunni..hehe.

Ester Júlía, 18.12.2007 kl. 20:35

12 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já ég verð að vera sammála þér Ester.......ég er líka sökker fyrir sænsku he he

Einar Bragi Bragason., 18.12.2007 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband