Færsluflokkur: Menning og listir

Lagahöfundar og Útvarpsstöðvar ???????

Eins og menn kannski vita er ég alltaf að reyna semja lög sem sum fá að heyrast í útvarpi önnur ekki ....Það má kannski lýsa þessu svona....ímyndum okkur 3 útvarpsstöðvar....Ein blá önnur rauð og sú þriðja kannski svört...þú semur lag sem er kannski...

Hákon Aðalsteinsson .....enn einn snillingurinn farinn

Það var ekki fyrr en mig vantaði ljóð(texta) við lög að ég fór að lesa ljóð að einhverju viti og fór þá að lesa ljóð Hákonar þar sem að ég þekkti þennan snilling og vissi að hann hefði gert góð ljóð. Þá uppgötvaði ég þessi djúpu myndrænu ljóð hans sem í...

Komið....upplifið....njótið....

Miðar verða seldir á midi.is á aðeins 1000 krónur (minna getur það ekki verið) og fyrir þá sem ekki vita hvar Gvendarbrunnar eru þá eru þeir rétt við Rauðhóla(Rétt fyrir utan Árbæinn)....Þetta er spennandi og gífurlega fallegur staður inni á...

Draumaæfing með draumadönsurum

Á Laugardaginn var fyrsta æfing á verkinu Draumum Dans/tónverki eftir mig og Irmu Gunnarsdóttur,æfingin fór fram á þeim stað þar sem að verkið verður sýnt við opnun Jazzhátíðar Egilsstaða Austurlandi inni í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar. Fyrst var fengið...

Leikhúsprik

Við fjölskyldan fórum í leikhús í kvöld og horfðum að stór skemmtilega sýningu Leikfélags Seyðisfjarðar í Félagsheimilinu Herðubreið. Sýningin heitir Kallarðu þetta Leikrit og er eftir Ágúst Torfa Magnússon. Sýningin fjallar um lítið leikfélag úti á...

LISTAHÁSKÓLINN Í HEIMSÓKN

Á hverju ári fáum við Seyðfirðingar skemmtilega heimsókn frá Listaháskóla íslands en þá kemur vaskur hópur af ungu fólki með frjótt ímyndunarafl hingað í fjörðinn fagra og iðkar list sína af kappi laust við eril stórborgarinnar,enda Seyðisfjörður mekka...

Fúsi fiskur

Fiskarnir í Heiðarvatni Ef þú skoðar kort af Íslandi og skoðar vel hægri helminginn af því, já þá svona rétt ofan við miðju alveg lengst, lengst til hægri finnur þú Seyðisfjörð. Fyrir ofan djúpan og lygnan fjörðinn kúrir Fjarðarheiði hátt uppi á fjalli....

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband