Lunga Nótt og sólin komin upp

KL er 05.03 ţegar ţetta er skrifađ og 17 stiga hiti Lunga helgarnótt fer ađ ljúka og hafa krakkarnir í heild veriđ til fyrirmyndar,nokkrir smá pústrar en annars rólegt,annars er ţetta yfirleitt lítill hópur fólks sem skemmir fyrir svona magnađri hátíđ ,en ţađ er ekki laust fyrir ađ mađur öfundi ung pör sem rölta hér í rólegheitum eftir bakkanum viđ spegilslétt lóniđ ungt,ástfangiđ og reiđubúiđ ađ taka á móti alvöru lífsins međ bros á vör.... amk finnst ţeim ţađ örugglega á ţessari stundu.....usss ekki skemma andartakiđ fyrir ţeim.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 16:05

2 identicon

Fátt eins dásamlegt og ađ rölta međ elskunni sinni í íslenskri sumarnótt og náttúru...mmmmmm.......

Björg (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 16:39

3 identicon

Ţessi ruslpóstvörn er alltof erfiđ. "Hver er summan af átta og sautján?" Ég er bara međ tíu putta. Í alvöru. Hvers eiga stćrđfrćđifatlađir ađ gjalda?

Einar Bragi og Björg, ţiđ eruđ miklir rómantíkerar.  Ţessar útíhátíđir eru auđvitađ stórmerkilegar, sérstaklega vegna ţess ađ ţćr eru séríslenskar manndómsvígslur. Mađur lćrir ađ skipuleggja ferđalag, fyrstu sporir á vegi ástarinnar eru tekin, o.s.frv. En ekki má heldur gleyma ađ menn lćra líka af ţví ađ drekka of mikiđ, ćla lifri og lungum, týna veskinu sínu, og koma ađ tjaldinu sínu eyđilögđu. Allt dýpkar ţetta reynslubrunn unglingsins.

Wilhelm Emilsson (IP-tala skráđ) 22.7.2007 kl. 05:16

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he ţađ eru alltof fáir sem lćra af ţessari drykkju

Einar Bragi Bragason., 22.7.2007 kl. 06:39

5 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ég ćldi ekki, týndi ekki veskinu, missti ekki tjaldiđ en komst samt til vits og ára..... Hlýtur ađ vera hćgt ađ gera ţetta öđruvísi. En mikiđ rosalega getur samt veriđ gaman í svona útilegum!

Björg Árnadóttir, 23.7.2007 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband