13.9.2007 | 16:59
Noregsferð dagur 1 og 2
Go' dag Tinna hér að skrifa fyrir Einar Braga, hann er voða upptekinn á æfingu.
Ferðin okkar byrjaði nú ansi vel bara, vorum mætt út á Keflavíkurvöll klukkan 4 á miðvikudagsmorguninn í rosa stuði. Klukkan hálf 1 að norskum tíma lentum við í Osló og þar byrjaði vesenið, áttum flug til Harstaad klukkan 2. Við náðum í föggur okkar og fórum og ætluðum að tékka okkur inn, byrjuðum á því að standa í vitlausri röð í smá stund en fórum svo í rétta röð sem var nú frekar löng. þegar komið var að okkur loksins sagði konan okkur að við værum svo sein að við þyrftum að fara á annan stað. Það var nú frekar pirrandi en við fórum þangað og töluðum við mann sem vísaði okkur að tala við aðra manneskju, biðum í röð eftir henni og þegar Einar svo talaði við hana þá vísaði hún okkur aftur til mannsins sem vísaði okkur á hana og hann þá sagði að við værum orðin of sein og hefðum misst af vélinni... þarna var fólk nú orðið mjög pirrað á þessu enda næsta flug ekki fyrren kl 6 og sumir ekki búnir að sofa neitt. En við náðum þessu flugi og lentum svo um kl 8 í Harstaad og tókum rútu þaðan og hingað til Sortland og vorum komin hingað kl 10 - mikil gleði. Fórum beint á Steded þar sem tónleikar voru í gangi og við náðum restinni af þeim, mjög skemmtileg hljómsveit, viss um að Einar Bragi tali eitthvað um þá hérna. Hittum þar fullt af fólki sem við þekkjum t.d. Finn Sletten og fleiri sem voru að spila með okkur á JEA í fyrra. Við vorum svo voða glöð að komast heim en við erum með hús í 10 mín fjarlægt frá bænum og fengum lánaðan bíl líka til að komast á milli.
Þegar við vöknuðum í morgun, missnemma, fórum við í bæinn og versluðum svolítið og tókum því rólega og mættum svo hér á æfingu kl 5 og erum að renna í gegnum prógrammið og kynnast trommaranum Hakon og kontrabassaleikaranum Rasmus sem spila allt með okkur. Erum svo að fara á tónleika í kvöld.
Við fengum alveg æðislegar mótttökur hérna og alveg búið að stjana við okkur, okkar biðu t.d. tvær beljur af víni sem var smakkað aðeins í gærkvöldi.
En ég ætla nú ekkert að vera að hafa þetta lengra. Skrifum inn hérna aftur seinna.
Þetta er fínt Hjá Tinnu(EBB)
Ferðin okkar byrjaði nú ansi vel bara, vorum mætt út á Keflavíkurvöll klukkan 4 á miðvikudagsmorguninn í rosa stuði. Klukkan hálf 1 að norskum tíma lentum við í Osló og þar byrjaði vesenið, áttum flug til Harstaad klukkan 2. Við náðum í föggur okkar og fórum og ætluðum að tékka okkur inn, byrjuðum á því að standa í vitlausri röð í smá stund en fórum svo í rétta röð sem var nú frekar löng. þegar komið var að okkur loksins sagði konan okkur að við værum svo sein að við þyrftum að fara á annan stað. Það var nú frekar pirrandi en við fórum þangað og töluðum við mann sem vísaði okkur að tala við aðra manneskju, biðum í röð eftir henni og þegar Einar svo talaði við hana þá vísaði hún okkur aftur til mannsins sem vísaði okkur á hana og hann þá sagði að við værum orðin of sein og hefðum misst af vélinni... þarna var fólk nú orðið mjög pirrað á þessu enda næsta flug ekki fyrren kl 6 og sumir ekki búnir að sofa neitt. En við náðum þessu flugi og lentum svo um kl 8 í Harstaad og tókum rútu þaðan og hingað til Sortland og vorum komin hingað kl 10 - mikil gleði. Fórum beint á Steded þar sem tónleikar voru í gangi og við náðum restinni af þeim, mjög skemmtileg hljómsveit, viss um að Einar Bragi tali eitthvað um þá hérna. Hittum þar fullt af fólki sem við þekkjum t.d. Finn Sletten og fleiri sem voru að spila með okkur á JEA í fyrra. Við vorum svo voða glöð að komast heim en við erum með hús í 10 mín fjarlægt frá bænum og fengum lánaðan bíl líka til að komast á milli.
Þegar við vöknuðum í morgun, missnemma, fórum við í bæinn og versluðum svolítið og tókum því rólega og mættum svo hér á æfingu kl 5 og erum að renna í gegnum prógrammið og kynnast trommaranum Hakon og kontrabassaleikaranum Rasmus sem spila allt með okkur. Erum svo að fara á tónleika í kvöld.
Við fengum alveg æðislegar mótttökur hérna og alveg búið að stjana við okkur, okkar biðu t.d. tvær beljur af víni sem var smakkað aðeins í gærkvöldi.
En ég ætla nú ekkert að vera að hafa þetta lengra. Skrifum inn hérna aftur seinna.
Þetta er fínt Hjá Tinnu(EBB)
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
uhh,, farið varlega í beljurnar adna
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 17:09
Góða skemmtun og gangi ykkur vel! Voru þetta norskar beljur? Kveðja...
Eyþór Árnason, 13.9.2007 kl. 18:16
Flekkóttar?
Björg Árnadóttir, 13.9.2007 kl. 20:42
SVO ER ANNAD MJOG FURDULEGT HERNA ROLLURNAR HAFA HALA.............HVERNIG SKYLDI HALINN BRAGDAST................THETTA ER SKRIFAD KL 16.30 A NORSKUM TIMA OG ERUM VID AD FARA SPILA KL 17.00...........VEDRID ER BUID AD VERA MJOG ISLENSKT....SOL....RIGNING....SNJOR I FJOLLUM OFL.
KVEDJA FRA SORTLAND EBB
EINAR BRAGI (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.