Viđ höfum aldrei áđur séđ ađra eins gommu af reiđhjólum

DenmarkCopenhagenSquare-1280

Jćja kćru Netverjar nú mun ég  bregđa land undir fót og skella mér til Köben ásamt frú og dóttur ........sonurinn er í Menntaskóla og fćr ekki ađ koma međ ...enda skrapp hann til N.Y í haust.

Allan laugardaginn verđum viđ í Tívolí ţar sem ađ hrekkjavöku opnun er í  gangi. 

Svo mun ég reyna ađ stelast á einhverja Jazzbúllu sem mér finnst vera ómissandi í borgarferđum.......

Annars ţekki ég Köben nokkuđ vel ţar sem ég spilađi sem kjúklingur 1987 í tćpa 2 mánuđi međ Hauki Morthens og hljómsveit á stađ sem hét Vin og Ölgod ...svo hefur mađur átt nokkur stutt stopp ţar í gegnum árin.....En ţó ađ Köben sé skemmtileg .....ţá finnst mér Stokkhólmur langflottastur....En kem aftur ţann 24.Okt.

PS hef ákveđiđ ađ taka powerbókina međ ţannig ađ ţađ er aldrei ađ vita ađ mađur bloggi eitthvađ.

Veriđ góđ viđ hvort annađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góđa ferđ og endilega segđu okkur frá einhverjum jazz uppákomum. Ekki verra ađ fá myndir međ

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2007 kl. 00:40

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Geri mitt besta

Einar Bragi Bragason., 19.10.2007 kl. 00:42

3 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Oh góđa skemmtun í minni uppáhálds.. heimaborg.

Linda Lea Bogadóttir, 19.10.2007 kl. 09:35

4 identicon

Vin og ölgod lokađi fyrir mörgum árum, ekki satt?

Södermalm í Stokkhólmi slćr út marga stađi, en góđa skemmtun í Köben. 

Ásgeir (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 09:40

5 Smámynd: Garún

Hei hugmynd af tónleikum ég er međ.......ţú, tveir langleiksspilarar og geđveikislega töff svona Norsk techno ţjóđlaga tónlist.....ég er ekki ađ djóka....hafđu samband...

Garún, 19.10.2007 kl. 09:40

6 identicon

Já heyrđu Vin og Ölgod, var einmitt ađ svipast um eftir ţessum stađ um síđustu helgi, sá ađ honum hefur veriđ lokađ. Ţar var nú oft ćđi mikiđ stuđ á sínum tíma.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 13:30

7 identicon

Góđa ferđ og njóttu Köben...

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 17:51

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Köben hefur ekkert breyst....hef ađ vísu bara veriđ hér í tvo tíma en ţađ eru 3 konur ţegar búnar ađ bjóđa mér í viđskiptasamband.......hljóta ađ vera bćndur úr Borgarfirđinum he he.......ţađ er sem sagt net á Hótelinu......en hér beint fyrir framan hóteliđ er 7-11 búđ sem ađ sjálfsögđu selur áfengi og ţar fór ég ađ versla ađeins í kvöld(ađ vísu ekki áfengi) en ţarna fyrir utan var hópur af börnum 15-16 ára ađ biđja mig ađ kaupa fyrir sig uss uss........og enn og aftur spyr ég viljum viđ svona ástand.........og eitt í viđbót sem ţiđ getiđ hlegiđ af.....missti Hr Ericsson vin minn í klósettiđ heima í gćr og er ţess vegna komin međ ţessa ćgilegu grćju sem ađ heitir líka Hr Ericsson.Tivolí á morgun....farinn ađ sofa.

Einar Bragi Bragason., 19.10.2007 kl. 21:25

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Garún ég er til allt.....saxi@centrum.is.......brjáluđustu hugmyndirnar eru oft bestar

Einar Bragi Bragason., 19.10.2007 kl. 21:33

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Déskoti er ég nú sammála ţér međ stokkhólminn, kaffi ópera ţar & penny lane nćturklúbburinn rúlar yfir allt sem ađ danskt er í skemmtanalífi.

Hvađ ţá ađ fara út í skerjagarđinn á báti í jólasnakkerí & blásaraband.

Svíinn rúlar, danskur smúlar.

S.

Steingrímur Helgason, 19.10.2007 kl. 22:26

11 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Heyrđu, hvar gistirđu?

Og góđa ferđ og drik en lille öl for mig.

Jón Halldór Guđmundsson, 20.10.2007 kl. 01:16

12 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hotel Absolon.....Istegade he he..............Nostalgia ...gisti her 9 ara med foreldrum

Einar Bragi Bragason., 20.10.2007 kl. 08:28

13 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ABSALON Jon fyrirgefid.....Steingrimur eg er sammala

Einar Bragi Bragason., 20.10.2007 kl. 08:49

14 Smámynd: Garún

Ég var í síđasta mánuđi ađ gista á Istegade...Á hóteli sem heitir Turist Hotellet. 

Garún, 20.10.2007 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband